Hannaði taubleyju sem fékk nafn sonarins Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2022 10:30 Arna Ýr selur taubleyjur sem hún segir að hafi alla þá eiginleika sem foreldrar vilja. Eftir að hafa eignast tvö börn og aldrei verið ánægð með bleyjurnar sem framleiddar eru, réðst Arna Ýr Jónsdóttir sjálf í verkefnið og hannar nú sjálf bleyjur sem bæði Krónan og Hagkaup ætla að setja í sölu. Sindri Sindrason ræddi við Örnu um málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég byrjaði með taubleyjuverslun í byrjun árs 2020 áður en Covid skall á sem er mjög fjarstæðukennd hugsun í dag því það er svo langt síðan að Covid var. Svo eignaðist ég barn númer tvö hann Nóa og fór í fæðingarorlof. Ég var búinn að lofa sjálfum mér að fara ekki að brasa eitthvað meira í fæðingarorlofinu því verslunin fæddist í fyrsta orlofinu. Ég fór að sanka að mér upplýsingum um hvað það er sem foreldrar vilja sjá í taubleyjum. Það er svo erfitt að setja öll atriðin saman í eina bleyju og finna það sem svo margir eru að leita eftir,“ segir Arna sem ákvað að búa til bleyju í höfuðið á syni sínum. „Það er mjög erfitt að hanna taubleyju því þetta á að vera ein stærð fyrir alla og á að passa á börnin alveg út bleyju tímann. Það er það erfiðasta, að hanna þetta stærðarkerfi. Svo er það líka rakadrægnin því þau pissa mismikið. Sniðið þarf að passa fyrir feit og sæt læri og líka minni læri.“ Hún segir að hennar bleyjur séu með ákveðna eiginleika sem ættu að nýtast vel. „Ég er rosalega framtakssöm og hvatvís og margir segja að ég sé rosalega áhættusækin manneskja. Það er svolítið það sem þessi unga kynslóð gerir, hefur trú á einhverju og lætur bara vaða,“ segir Arna Ýr en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Sindri Sindrason ræddi við Örnu um málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég byrjaði með taubleyjuverslun í byrjun árs 2020 áður en Covid skall á sem er mjög fjarstæðukennd hugsun í dag því það er svo langt síðan að Covid var. Svo eignaðist ég barn númer tvö hann Nóa og fór í fæðingarorlof. Ég var búinn að lofa sjálfum mér að fara ekki að brasa eitthvað meira í fæðingarorlofinu því verslunin fæddist í fyrsta orlofinu. Ég fór að sanka að mér upplýsingum um hvað það er sem foreldrar vilja sjá í taubleyjum. Það er svo erfitt að setja öll atriðin saman í eina bleyju og finna það sem svo margir eru að leita eftir,“ segir Arna sem ákvað að búa til bleyju í höfuðið á syni sínum. „Það er mjög erfitt að hanna taubleyju því þetta á að vera ein stærð fyrir alla og á að passa á börnin alveg út bleyju tímann. Það er það erfiðasta, að hanna þetta stærðarkerfi. Svo er það líka rakadrægnin því þau pissa mismikið. Sniðið þarf að passa fyrir feit og sæt læri og líka minni læri.“ Hún segir að hennar bleyjur séu með ákveðna eiginleika sem ættu að nýtast vel. „Ég er rosalega framtakssöm og hvatvís og margir segja að ég sé rosalega áhættusækin manneskja. Það er svolítið það sem þessi unga kynslóð gerir, hefur trú á einhverju og lætur bara vaða,“ segir Arna Ýr en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira