Fleiri fréttir

25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina

Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond.

„Ástarsorg er viðbjóður“

Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum.

Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum

ítalski söngvarinn Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí, ásamt sinfóníuhljómsveit, kór og sérstökum gestum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu.

Reynsluboltar þeyta skífum á Prikinu

Gömlu kempurnar Benedikt Freyr Jónsson, DJ B-Ruff, og Róbert Aron Magnússon, DJ Rampage, ætla sér að koma fram með plötusnúðasett á Prikinu annað kvöld.

Þrjóskir húsaeigendur sem neita að selja

Það mun eflaust margir eftir eldri manni sem einfaldlega neitaði að flytja í teiknimyndinni vinsælu Up. Sú saga er í raun sannsöguleg og fjallar um konu sem neitaði að selja hús sitt árið 2006 þegar verið var að byggja fjölbýlishús á svæðinu í Seattle.

Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump

Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær.

Evu Maríu hótað þegar hún stofnaði Sætar syndir

Eva María Hallgrímsdóttir stofnaði kökuskreytingafyrirtækið Sætar syndir fyrir nokkrum árum en það gekk ekki átakalaust fyrir sig og þurfti hún að ganga í gegnum erfiða tíma í kjölfarið. Rætt var við Evu í Íslandi í síðastliðinn föstudag á Stöð 2.

„Ég man að ég hugsaði að þetta væri eitthvað minniháttar“

Aron Sigurvinsson er 21 árs fótboltastrákur sem spilað hefur með Hetti á Egilsstöðum. Hann er búsettur í Mosfellsbæ og í fyrra kláraði hann stúdentspróf úr Menntaskólanum við Sund. Til stóð að hann byrjaði í lögfræði í haust en þá lenti hann í alvarlegu bílslysi.

Frosti og Máni fóru saman í pararáðgjöf

Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Hvar er best að búa? Staðan á draumahúsinu á Balí

Land er dýrt á Balí en byggingarkostnaður er mjög lágur, segir Orri Helgason og Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem fylgst var með í 4. þætti af Hvar er best að búa? á Stöð 2 í á sunnudagskvöldið.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.