Lífið

Mikill metnaður á æfingum dansara

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Æfingarnar fyrir Allir geta dansað geta reynt mikið á þolinmæði fagdansaranna eins og sjá má á þessari mynd af þeim Ástrósu og Veigari.
Æfingarnar fyrir Allir geta dansað geta reynt mikið á þolinmæði fagdansaranna eins og sjá má á þessari mynd af þeim Ástrósu og Veigari. Vísir/Vilhelm

Það getur reynt á þolinmæði fagdansara að undirbúa dansfélaga sína fyrir sjónvarpskeppnina Allir geta dansað. 10 byrjendur dansa við 10 fagdansara og er mikill metnaður í undirbúningnum. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis kíkti á æfingar paranna þegar þau æfðu sig fyrir fyrsta þáttinn sem sýndur var á Stöð 2 um helgina. 

Það fer vel á með þeim Manuelu Ósk og Jóni. Vísir/Vilhelm
Sigurður Már kennir Völu Eiríks réttu taktana Vísir/Vilhelm

Fleiri myndir má finna í albúminu hér að neðan.

Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm

Tengdar fréttir

Allir geta dansað fór vel af stað

Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.