Fleiri fréttir

Innlit í íbúð Liv Tyler á Manhattan

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Neyslan er oft svo falin

Þátturinn Óminni hefur göngu sína í kvöld. Hann fjallar um eiturlyfjaheiminn á Íslandi og þá sérstaklega neyslu ungs fólks.

Innlit í sjö milljarða villu í Los Angeles

Stjörnufasteignasalinn Erik Conover birtir reglulega fasteignamyndbönd á YouTube síðu sinni þar sem farið er yfir eignir sem aðeins þeir frægu og ríku eiga efni á.

„Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við“

„Ég hef ekki mikla þekkingu á keppninni sjálfri og er þetta frekar nýtt fyrir mér en ég hlakka til komandi tíma og sjá hvernig það er að fara út og keppa í alvöru keppni þar sem við erum að keppa á móti öðrum löndum,“ segir Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Garðabær, sem var valin Miss Supranational Iceland í Miss Universe Iceland keppninni.

Hörkutól með hjartað á réttum stað

Dr. Anna Hulda Ólafsdóttir, lektor í iðnaðarverkfræði við HÍ, hefur í nógu að snúast. Á milli þess sem hún kennir og sinnir barnauppeldi lyftir hún lóðum, labbar á höndum og berst fyrir betri heimi; fyrir umhverfið, dýr og menn.

Miss Universe Iceland krýnd í kvöld

Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld og er keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.

Hljóp heilt maraþon í Levi's 501 gallabuxum

Þegar Gunnar Hrafn Hall kom í mark í Reykja­­víkur­mara­þon­inu um síðustu helgi var hann að efna ársgamalt loforð sem hann gaf á Facebook. Gunnar, sem er verkfræðingur hjá Icelandair, hljóp heilt maraþon til styrktar ADHD-samtökunum, klæddur í gallabuxur.

Kakóið gott fyrir líkama, huga og sál

l Í dag fer fram haustfagnaður Andagiftar og Yoka Shala í húsnæði þeirra í Skeifunni. Boðið verður upp á fatamarkað og svokallað Kakó­moves.

Stoltust af því hver hún er í dag

Tinna Björk Stefánsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina.

Spæjara­skóli fyrir krakka settur á lag­girnar á Akur­eyri

"Þetta eru í rauninni ráðgátukassar í áskrift fyrir 9-12 ára krakka. Hugmyndin er að í hverjum kassa er ein saga, bara ráðgátusaga sem að áskrifandinn þarf að aðstoða aðalpersónurnar við,“ segir Lína Rut Olgeirsdóttir, einn stofnenda Spæjaraskólans sem hefur verið settur á laggirnar á Akureyri.

Gyp­sy Rose byrjuð aftur með unnustanum

Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega.

Maður verður að elta hjartað

Tónlistarmaðurinn Guðmundur Jónsson er best þekktur sem gítarleikari í Sálinni hans Jóns míns, en hann hefur komið víða við á ferlinum, leikið með ólíkum sveitum og gefið út þrjár sólóplötur.

Hugh Grant lætur Boris Johnson fá það óþvegið

"Þú skalt ekki leggja framtíð barnanna minna í hættu. Þú skalt ekki eyðileggja frelsið sem afi minn barðist fyrir í tveimur heimsstyrjöldum.“ Svona hefst reiðilestur breska leikarans Hugh Grant yfir forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmannsins Boris Johnson, á Twitter.

Ferðast og braskar með fasteignir á Kýpur

Jóna Dóra Hólmarsdóttir er keppandi í Miss Universe Iceland. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie.

Sjá næstu 50 fréttir