Ferðast og braskar með fasteignir á Kýpur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 12:00 Jóna er stoltust af systur sinni og eigin þori. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Jóna Dóra Hólmarsdóttir er meðal keppanda. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie. Henni finnst skemmtilegt að ferðast og skoða íslenska náttúru með hundunum sínum. Auk þess á hún lítið fasteignafyrirtæki með kærastanum sínum sem sér um fasteignir á Kýpur. Lífið náði tali af Jónu:Morgunmaturinn?Brennt ristað brauð með smjöri, osti, berja sultu og bönunum.Helsta freistingin?Kaupa fleiri fasteignirHvað ertu að hlusta á?Podcast þættina Normið.Hvaða bók er á náttborðinu?Rich Dad, Poor Dad og The 7 Habits of Higly Effective People.Hver er þín fyrirmynd?Ég eftir 10 ár (plús Tony Robins, Robert Kiyosaki, Oprah Winfrey, Ellen, Warren Buffet ofl.).Hvað gerðir þú í sumarfríinu?Var að koma heim eftir að hafa verið á Kýpur í smá tíma. Langar að fara upp Esjuna með hundana og systur minni nokkrum sinnum í viðbót, svo verð ég bara að vinna og mæta á MUI æfingar.Uppáhaldsmatur?Mömmumatur.Jóna vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie og elskar að ferðast.Uppáhaldsdrykkur?Ripped.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Eric Worrie og Nas Daily. Hitti Guðna Th. einu sinni.Hvað hræðistu mest?Nálar/sprautur, blóð og æðar.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Pissaði á mig í afmæli þegar ég var yngri... hljóp heim og sagði engum frá, nema núna.Hverju ertu stoltust af?Litlu systur minni og sjálfri mér fyrir að þora að framkvæma hugmyndir mínar.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Er góð í að hlusta (líka jafn ágæt í að blaðra).Hundar eða kettir?Hundar!Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?„Tilfinningin“ að koma mér í ræktina.. enn þegar ég er komin þá er það skemmtilegt og enn þá betra eftir á. En það skemmtilegasta?Ferðast, vera með fólkinu mínu, hundar fyrst og fremst, vinna - LÍFIÐ Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Góðum vinkonum, tækifærum og reynslu út í lífið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Stolt að hafa náð settum markmiðum, reyndari, enn þá hamingjusöm og opin fyrir að læra nýtt. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Fleiri fréttir Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Jóna Dóra Hólmarsdóttir er meðal keppanda. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie. Henni finnst skemmtilegt að ferðast og skoða íslenska náttúru með hundunum sínum. Auk þess á hún lítið fasteignafyrirtæki með kærastanum sínum sem sér um fasteignir á Kýpur. Lífið náði tali af Jónu:Morgunmaturinn?Brennt ristað brauð með smjöri, osti, berja sultu og bönunum.Helsta freistingin?Kaupa fleiri fasteignirHvað ertu að hlusta á?Podcast þættina Normið.Hvaða bók er á náttborðinu?Rich Dad, Poor Dad og The 7 Habits of Higly Effective People.Hver er þín fyrirmynd?Ég eftir 10 ár (plús Tony Robins, Robert Kiyosaki, Oprah Winfrey, Ellen, Warren Buffet ofl.).Hvað gerðir þú í sumarfríinu?Var að koma heim eftir að hafa verið á Kýpur í smá tíma. Langar að fara upp Esjuna með hundana og systur minni nokkrum sinnum í viðbót, svo verð ég bara að vinna og mæta á MUI æfingar.Uppáhaldsmatur?Mömmumatur.Jóna vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie og elskar að ferðast.Uppáhaldsdrykkur?Ripped.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Eric Worrie og Nas Daily. Hitti Guðna Th. einu sinni.Hvað hræðistu mest?Nálar/sprautur, blóð og æðar.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Pissaði á mig í afmæli þegar ég var yngri... hljóp heim og sagði engum frá, nema núna.Hverju ertu stoltust af?Litlu systur minni og sjálfri mér fyrir að þora að framkvæma hugmyndir mínar.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Er góð í að hlusta (líka jafn ágæt í að blaðra).Hundar eða kettir?Hundar!Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?„Tilfinningin“ að koma mér í ræktina.. enn þegar ég er komin þá er það skemmtilegt og enn þá betra eftir á. En það skemmtilegasta?Ferðast, vera með fólkinu mínu, hundar fyrst og fremst, vinna - LÍFIÐ Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Góðum vinkonum, tækifærum og reynslu út í lífið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Stolt að hafa náð settum markmiðum, reyndari, enn þá hamingjusöm og opin fyrir að læra nýtt. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Fleiri fréttir Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Sjá meira