Fleiri fréttir

Vil­hjálmur og Katrín fljúga með al­mennu far­þega­flugi eftir einka­þotu­drama

Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu.

Ólafur Ragnar í nostalgíukasti á Ísafirði

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, segir minningarnar hafa flætt yfir sig þegar hann steig inn á æskuheimili sitt á Ísafirði fyrr í dag. Ólafur Ragnar festi kaup á húsinu fyrr í sumar og hefur nú fengið það afhent.

Aðalmálið að vera í stuði

Kvennabandið er ábreiðuhljómsveit sem skipuð er sex miðaldra konum og einni sem gæti verið dóttir þeirra. Sylvía B. Gústafsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir að þær taki sig ekki of alvarlega og vilji bara vera í stuði.

Heldur tónleika á svölum

Rauðagerðisbrekkan 2019 er nýr viðburður á Menningarnótt. Milli klukkan 15 og 18 koma fram fimm hljómsveitir á svölum Rauðagerðis 16, áheyrendur sitja í brekkunni.

Konur öflugar í maraþoni

Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar.

Opna búð og styrkja Barnaheill

Félagarnir Einar Kári Ólafsson, sex ára, og Bjartur Hálfdanarson, fimm ára, vilja leggja sitt af mörkum til að gera heiminn betri fyrir börn. Þeir ætla því að opna búð á Hólatorgi 6 í Reykjavík á morgun, Menningarnótt, og safna peningum handa samtökunum Barnaheillum.

Þróaði blekkingaraðferð fyrir maraþonhlaupara

Þórarinn Eldjárn rithöfundur stendur á sjötugu og gefur út bók í dag með sjötíu ljóðum í tilefni þess og stefnir svo á maraþonhlaup eftir tvo daga. Hann minnist bernskuafmæla á Tjörn í Svarfaðardal þar sem splæst var kakói á krakkaskarann.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.