Fleiri fréttir Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29.3.2016 09:04 Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29.3.2016 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29.3.2016 08:58 Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29.3.2016 08:54 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29.3.2016 08:51 Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29.3.2016 08:48 Skyrpir út úr sér Bingókúlum, Draumi og öðru íslensku hnossgæti Deji Olatunji kann alls ekki að meta íslenskt nammi og þá sérstaklega ekki lakkrís. 28.3.2016 21:49 Átta af hverjum tíu lent í að vera „ghostaðir“ Slangrið að "ghosta“ einhvern hefur verið notað yfir það þegar einhver hættir skyndilega að hafa samskipti við aðila sem hann, eða hún, hefur verið að hitta. 28.3.2016 20:41 Barn með hár slær í gegn Barnið er með þykkara hár en gengur og gerist. 27.3.2016 19:20 „Rasísk“ færsla slær í gegn á internetinu Ætlað að gera grín að rasískum viðhorfum á kaldhæðinn hátt. 27.3.2016 15:17 Ólafía Hrönn: Í mörg ár var ég alltaf að leika síðasta hlutverkið Ólafía Hrönn Jónsdóttir var gestur í páskaviðtali Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. 27.3.2016 15:04 Spilaðu körfubolta við félagana í gegnum Messenger Einnig er hægt að spila skák. 26.3.2016 22:52 Líflegasta erfidrykkja sem internetið hefur séð Fólk í írska smábænum Killorglin öskursöng lag með The Killers til að minnast látins vinar. 26.3.2016 15:18 Rolling Stones bauð Kúbverjum í veislu í höfuðborginni Tónleikar sveitarinnar í gær eru sögulegir en vestræn menning var bönnuð lengi vel í landinu. 26.3.2016 14:23 Konfetti og gleðitónar í bænum FM Belfast og Emmsjé Gauti leiða saman hesta sína í trylltri páskagleði á Húrra í kvöld. Lóa Hjálmtýsdóttir segir alltaf mikið stuð þegar sveitin kemur saman enda sé hún skipuð skemmtilegasta fólki sem hún þekkir. 26.3.2016 11:00 Ætlar að skreyta egg, leika úti og fara í skemmtilegar æfingar Edward Jensson, ellefu ára Hafnfirðingur, kann bæði íslensku og rússnesku. Hann á ömmu í Rússlandi sem hann fer stundum að heimsækja. Síðast var hann hjá henni um jólin. 26.3.2016 11:00 Ísland er alltaf heim Í vor kemur Helgi Tómasson með San Fransisco Ballet heim til Íslands á Listahátíðina í Reykjavík. Ferill Helga er ævintýri líkastur allt frá fyrstu ballettsporunum á fjölum Þjóðleikhússins til þess að vera einn besti dansari sinnar kynslóðar og að koma San Fransisco Ballettinum í fremstu röð í heiminum. 26.3.2016 10:00 Tekur á í ræktinni fyrir rokkveislu Pétur Örn Guðmundsson, söngvari, gítar- og hljómborðsleikari, ætlar að eiga rólega páskahelgi. Hann segist hafa unnið allar helgar undanfarið og þess vegna sé páskafríið kærkomið. 26.3.2016 10:00 Við erum pabbi og mamma hérna Draumasetrið hlaut verðlaun í flokknum Hvunndagshetjan þegar Samfélagsverðlaunum Fréttablaðsins var útdeilt í síðustu viku. Þar aðstoða hjónin Elín Arna Arnardóttir og Ólafur Haukur Ólafsson fyrrverandi fíkla í að fóta sig eftir meðferð og veita þeim öryggi 26.3.2016 09:00 Finndu páskaungann á Vísi og fáðu miða á The Color Run Páskaleikur Vísis, Bylgjunnar og The Color Run by Alvogen. 26.3.2016 06:00 Brooke fer úr Glæstum vonum yfir í Nágranna Brooke Logan leikur í Nágrönnum. 25.3.2016 22:29 Hefur aldrei verið vinsælli eftir að hafa afneitað frægðinni með laginu I Took a Pill in Ibiza Lagahöfundurinn Mike Posner sagði skilið við sviðsljósið sökum kvíða og þunglyndis eftir að hafa slegið í gegn 22 ára. 25.3.2016 16:05 Hjólaði upp kirkjutröppurnar eftir að hafa sporðrennt súkkulaðiköku Bergur Benediktsson gæti hafa verið fyrstur manna til að hjóla upp kirkjutröppurnar á Akureyri. 24.3.2016 21:28 Tísti um ómennska gyðinga og svægi Hitlers TayTweets var hugsað sem einföld gervigreindarvél sem gæti átt í samræðum við notendur Twitter. 24.3.2016 19:23 Komu farþegum skemmtilega á óvart Farþegar frá Bristol og London áttu von á töskum sínum en fengu Jónsa og páskaegg. 24.3.2016 16:59 Strigaskórinn ein skemmtilegasta hönnunarvara sem hægt er að kaupa Sneaker-menningin virðist loksins hafa numið land á Íslandi ef eitthvað er að marka röðina sem myndaðist nú á dögunum í tengslum við sölu tískuverslunar á skóm hönnuðum af Kanye West. Fréttablaðið ákvað að skoða fyrirbærið og ræddi við tvo málsmetandi einstaklinga í þessum geira 24.3.2016 12:00 Hættir á toppnum Erna Hrund Hermannsdóttir hefur verið einn vinsælasti lífsstílsbloggari landsins síðustu ár. Í fyrra heimsóttu 150 þúsund manns síðu Ernu. Hún er hætt að blogga og snýr sér að öðrum verkefnum. 24.3.2016 09:30 Óþekkjanlegur Letterman Fyrrum spjallþáttastjórnandinn David Letterman virðist staðráðinn í því að verða óþekkjanlegur á meðal almennings. 23.3.2016 20:54 Þrífur enn klósettið og verslar í Bónus Ólafur Darri gerði lítið úr frægðinni í viðtali við Reykjavík síðdegis í dag. 23.3.2016 18:51 Glæný stikla úr þriðju myndinni um Bridget Jones: Hver er pabbinn? Aðdáendur Grey´s Anatomy geta glaðst yfir því að McDreamy kemur fram í nýju myndinni. 23.3.2016 16:15 Phife Dawg úr A Tribe Called Quest látinn Phife Dawg, einn af stofnendum rapphljómsveitarinnar A Tribe Called Quest, er látinn 45 ára að aldri. 23.3.2016 16:00 Elli Grill grillar pylsur fyrir gesti í Lovebirds veislu Mikil páskaveisla verður á Paloma í kvöld og verða allar hæðir staðarins lagðar undir. 23.3.2016 15:21 Mörg þúsund símar á loft á tónleikum með Adele og sungið fyrir fórnarlömbin í Brussel Breska söngkonan Adele hefur verið að halda tónleika í O2-höllinni í London í vikunni og eðlilega minntist hún fórnarlambanna í Brussel í gærkvöld. 23.3.2016 15:00 Sjáðu hvernig Stevie úr Malcolm in the Middle lítur út í dag Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. 23.3.2016 14:00 Maður þarf að leggja smá á sig til að ná árangri Katrín Agla Tómasdóttir kom, sá og sigraði í spurningaþættinum Gettu betur ásamt félögum sínum í keppnisliði Menntaskólans í Reykjavík. Nú er hún hins vegar komin í kærkomið páskafrí og sat á kaffihúsi í miðborg Reykjavíkur þ 23.3.2016 13:15 Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið: Eldheitur koss á ströndinni Leikarinn Orlando Bloom og Katy Perry virtust mjög ástfangin um síðustu helgi þar sem þau voru stödd á ströndinni í Santa Barbara í Kaliforníu. 23.3.2016 13:00 Sjáðu þegar kveikt er í 6000 eldspýtum í einu Á myndbandasíðunni YouTube má finna allskonar skemmtileg myndbönd og reynir fólk oft og tíðum að gera ótrúlegustu hluti til þess eins og ná góðum myndböndum. 23.3.2016 12:00 Hvenær er eiginlega opið? Á hverju ári velta landsmenn fyrir sér opnunartíma skemmtistaða yfir páskahátíðina. Leitið ekki langt yfir skammt því hér má nálgast upplýsingar um opnunartíma yfir hátíðina sem senn fer í hönd. 23.3.2016 11:00 Messað í Bláfjöllum 23.3.2016 11:00 Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23.3.2016 09:30 Kanye West og Kim Kardashian dvelja á 101 hótel 23.3.2016 07:00 Aðdáendur GOT eru að missa sig yfir mynd af Hafþóri Aðdáendur Game of Thrones þáttanna virðast elska mynd sem Hafþór Júlíus Björnsson, deilir á Instagram-síðunni sinni en þar má sjá hann halda á hvolpi. 22.3.2016 16:07 Stjörnurnar biðja fyrir Belgum: „Hvenær tekur þetta enda?“ Staðfest er að 34 eru látnir eftir minnst þrjár sprengingar í höfuðborg Belgíu, Brussel. Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að um sjálfsmorðssprengjuárás hafi verið að ræða. 22.3.2016 14:23 Áhorfandi stal senunni á Rihanna tónleikum og söng eins og engill - Myndbönd Terah Jay er gríðarlega mikill aðdáandi Rihanna og var hann staddur á tónleikum í Flórída með poppdívunni á dögunum. 22.3.2016 13:00 Svona líta tvíburarnir sem léku Ben í Friends út í dag - Myndir Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 22.3.2016 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29.3.2016 09:04
Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29.3.2016 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29.3.2016 08:58
Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29.3.2016 08:54
Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29.3.2016 08:51
Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29.3.2016 08:48
Skyrpir út úr sér Bingókúlum, Draumi og öðru íslensku hnossgæti Deji Olatunji kann alls ekki að meta íslenskt nammi og þá sérstaklega ekki lakkrís. 28.3.2016 21:49
Átta af hverjum tíu lent í að vera „ghostaðir“ Slangrið að "ghosta“ einhvern hefur verið notað yfir það þegar einhver hættir skyndilega að hafa samskipti við aðila sem hann, eða hún, hefur verið að hitta. 28.3.2016 20:41
„Rasísk“ færsla slær í gegn á internetinu Ætlað að gera grín að rasískum viðhorfum á kaldhæðinn hátt. 27.3.2016 15:17
Ólafía Hrönn: Í mörg ár var ég alltaf að leika síðasta hlutverkið Ólafía Hrönn Jónsdóttir var gestur í páskaviðtali Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. 27.3.2016 15:04
Líflegasta erfidrykkja sem internetið hefur séð Fólk í írska smábænum Killorglin öskursöng lag með The Killers til að minnast látins vinar. 26.3.2016 15:18
Rolling Stones bauð Kúbverjum í veislu í höfuðborginni Tónleikar sveitarinnar í gær eru sögulegir en vestræn menning var bönnuð lengi vel í landinu. 26.3.2016 14:23
Konfetti og gleðitónar í bænum FM Belfast og Emmsjé Gauti leiða saman hesta sína í trylltri páskagleði á Húrra í kvöld. Lóa Hjálmtýsdóttir segir alltaf mikið stuð þegar sveitin kemur saman enda sé hún skipuð skemmtilegasta fólki sem hún þekkir. 26.3.2016 11:00
Ætlar að skreyta egg, leika úti og fara í skemmtilegar æfingar Edward Jensson, ellefu ára Hafnfirðingur, kann bæði íslensku og rússnesku. Hann á ömmu í Rússlandi sem hann fer stundum að heimsækja. Síðast var hann hjá henni um jólin. 26.3.2016 11:00
Ísland er alltaf heim Í vor kemur Helgi Tómasson með San Fransisco Ballet heim til Íslands á Listahátíðina í Reykjavík. Ferill Helga er ævintýri líkastur allt frá fyrstu ballettsporunum á fjölum Þjóðleikhússins til þess að vera einn besti dansari sinnar kynslóðar og að koma San Fransisco Ballettinum í fremstu röð í heiminum. 26.3.2016 10:00
Tekur á í ræktinni fyrir rokkveislu Pétur Örn Guðmundsson, söngvari, gítar- og hljómborðsleikari, ætlar að eiga rólega páskahelgi. Hann segist hafa unnið allar helgar undanfarið og þess vegna sé páskafríið kærkomið. 26.3.2016 10:00
Við erum pabbi og mamma hérna Draumasetrið hlaut verðlaun í flokknum Hvunndagshetjan þegar Samfélagsverðlaunum Fréttablaðsins var útdeilt í síðustu viku. Þar aðstoða hjónin Elín Arna Arnardóttir og Ólafur Haukur Ólafsson fyrrverandi fíkla í að fóta sig eftir meðferð og veita þeim öryggi 26.3.2016 09:00
Finndu páskaungann á Vísi og fáðu miða á The Color Run Páskaleikur Vísis, Bylgjunnar og The Color Run by Alvogen. 26.3.2016 06:00
Hefur aldrei verið vinsælli eftir að hafa afneitað frægðinni með laginu I Took a Pill in Ibiza Lagahöfundurinn Mike Posner sagði skilið við sviðsljósið sökum kvíða og þunglyndis eftir að hafa slegið í gegn 22 ára. 25.3.2016 16:05
Hjólaði upp kirkjutröppurnar eftir að hafa sporðrennt súkkulaðiköku Bergur Benediktsson gæti hafa verið fyrstur manna til að hjóla upp kirkjutröppurnar á Akureyri. 24.3.2016 21:28
Tísti um ómennska gyðinga og svægi Hitlers TayTweets var hugsað sem einföld gervigreindarvél sem gæti átt í samræðum við notendur Twitter. 24.3.2016 19:23
Komu farþegum skemmtilega á óvart Farþegar frá Bristol og London áttu von á töskum sínum en fengu Jónsa og páskaegg. 24.3.2016 16:59
Strigaskórinn ein skemmtilegasta hönnunarvara sem hægt er að kaupa Sneaker-menningin virðist loksins hafa numið land á Íslandi ef eitthvað er að marka röðina sem myndaðist nú á dögunum í tengslum við sölu tískuverslunar á skóm hönnuðum af Kanye West. Fréttablaðið ákvað að skoða fyrirbærið og ræddi við tvo málsmetandi einstaklinga í þessum geira 24.3.2016 12:00
Hættir á toppnum Erna Hrund Hermannsdóttir hefur verið einn vinsælasti lífsstílsbloggari landsins síðustu ár. Í fyrra heimsóttu 150 þúsund manns síðu Ernu. Hún er hætt að blogga og snýr sér að öðrum verkefnum. 24.3.2016 09:30
Óþekkjanlegur Letterman Fyrrum spjallþáttastjórnandinn David Letterman virðist staðráðinn í því að verða óþekkjanlegur á meðal almennings. 23.3.2016 20:54
Þrífur enn klósettið og verslar í Bónus Ólafur Darri gerði lítið úr frægðinni í viðtali við Reykjavík síðdegis í dag. 23.3.2016 18:51
Glæný stikla úr þriðju myndinni um Bridget Jones: Hver er pabbinn? Aðdáendur Grey´s Anatomy geta glaðst yfir því að McDreamy kemur fram í nýju myndinni. 23.3.2016 16:15
Phife Dawg úr A Tribe Called Quest látinn Phife Dawg, einn af stofnendum rapphljómsveitarinnar A Tribe Called Quest, er látinn 45 ára að aldri. 23.3.2016 16:00
Elli Grill grillar pylsur fyrir gesti í Lovebirds veislu Mikil páskaveisla verður á Paloma í kvöld og verða allar hæðir staðarins lagðar undir. 23.3.2016 15:21
Mörg þúsund símar á loft á tónleikum með Adele og sungið fyrir fórnarlömbin í Brussel Breska söngkonan Adele hefur verið að halda tónleika í O2-höllinni í London í vikunni og eðlilega minntist hún fórnarlambanna í Brussel í gærkvöld. 23.3.2016 15:00
Sjáðu hvernig Stevie úr Malcolm in the Middle lítur út í dag Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. 23.3.2016 14:00
Maður þarf að leggja smá á sig til að ná árangri Katrín Agla Tómasdóttir kom, sá og sigraði í spurningaþættinum Gettu betur ásamt félögum sínum í keppnisliði Menntaskólans í Reykjavík. Nú er hún hins vegar komin í kærkomið páskafrí og sat á kaffihúsi í miðborg Reykjavíkur þ 23.3.2016 13:15
Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið: Eldheitur koss á ströndinni Leikarinn Orlando Bloom og Katy Perry virtust mjög ástfangin um síðustu helgi þar sem þau voru stödd á ströndinni í Santa Barbara í Kaliforníu. 23.3.2016 13:00
Sjáðu þegar kveikt er í 6000 eldspýtum í einu Á myndbandasíðunni YouTube má finna allskonar skemmtileg myndbönd og reynir fólk oft og tíðum að gera ótrúlegustu hluti til þess eins og ná góðum myndböndum. 23.3.2016 12:00
Hvenær er eiginlega opið? Á hverju ári velta landsmenn fyrir sér opnunartíma skemmtistaða yfir páskahátíðina. Leitið ekki langt yfir skammt því hér má nálgast upplýsingar um opnunartíma yfir hátíðina sem senn fer í hönd. 23.3.2016 11:00
Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23.3.2016 09:30
Aðdáendur GOT eru að missa sig yfir mynd af Hafþóri Aðdáendur Game of Thrones þáttanna virðast elska mynd sem Hafþór Júlíus Björnsson, deilir á Instagram-síðunni sinni en þar má sjá hann halda á hvolpi. 22.3.2016 16:07
Stjörnurnar biðja fyrir Belgum: „Hvenær tekur þetta enda?“ Staðfest er að 34 eru látnir eftir minnst þrjár sprengingar í höfuðborg Belgíu, Brussel. Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að um sjálfsmorðssprengjuárás hafi verið að ræða. 22.3.2016 14:23
Áhorfandi stal senunni á Rihanna tónleikum og söng eins og engill - Myndbönd Terah Jay er gríðarlega mikill aðdáandi Rihanna og var hann staddur á tónleikum í Flórída með poppdívunni á dögunum. 22.3.2016 13:00
Svona líta tvíburarnir sem léku Ben í Friends út í dag - Myndir Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 22.3.2016 12:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning