Hjólaði upp kirkjutröppurnar eftir að hafa sporðrennt súkkulaðiköku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. mars 2016 21:28 Þeir sem hafa heimsótt Akureyri vita að tröppurnar eru ansi margar og alls ekki sjálfgefið að hjóla upp þær. „Ég gerði tilraun til þessa jólin 2014 en það gekk ekki upp þá. Núna fór ég hins vegar alla leið,“ segir Bergur Benediktsson í samtali við Vísi. Í dag tók hann sig til og hjólaði upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Hjólið sem notað var til verksins var svokallað „fat-bike“ en dekkin á þeim eru umtalsvert breiðari en á venjulegu hjóli. Bergur lýsir hjólunum sem nokkurskonar skriðdrekaútgáfu af reiðhjóli. „Þau eru hönnuð fyrir snjó, sand og torfærur.“ Um tilraunina fyrir rúmlega ári segir Bergur að hann hafi þá verið nýkominn á svona hjól og ekki almennilega verið búinn að læra á það. Hann hafi þá verið með stífan gaffal en sé nú kominn með sérhannaðan fjaðurgaffal sem geri gæfumuninn. „Þetta tók svona sjö til átta tilraunnir. Fyrst um sinn gleymdi ég að anda og síðan urðu dekkin drullug og ég byrjaði að spóla. Ég settist því niður á kaffihúsi og fékk mér súkkulaðiköku og kaffi. Eftir það þá flaug ég upp alla leið,“ segir Bergur. Bergur veit ekki til þess að einhverjir aðrir hafi hjólað alla þessa leið áður en útilokar það ekki. „Ég hef ekki enn komist í ritaðar heimildir sem sýna fram á annað,“ segir hann að lokum. Myndbandið af ferðinni þar sem allt gekk upp má sjá hér fyrir neðan.Stairway to heaven. Það er búið að blunda í mér lengi að hjóla upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Það tókst eftir nokkrar tilraunir í dag. Takk Sara Ben fyrir frábært pepp og myndatöku! Lauf Forks Fatback Bikes Garmin Búðin ZO-ON ICELANDPosted by Bergur Benediktsson on Thursday, 24 March 2016 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Fleiri fréttir Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Sjá meira
„Ég gerði tilraun til þessa jólin 2014 en það gekk ekki upp þá. Núna fór ég hins vegar alla leið,“ segir Bergur Benediktsson í samtali við Vísi. Í dag tók hann sig til og hjólaði upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Hjólið sem notað var til verksins var svokallað „fat-bike“ en dekkin á þeim eru umtalsvert breiðari en á venjulegu hjóli. Bergur lýsir hjólunum sem nokkurskonar skriðdrekaútgáfu af reiðhjóli. „Þau eru hönnuð fyrir snjó, sand og torfærur.“ Um tilraunina fyrir rúmlega ári segir Bergur að hann hafi þá verið nýkominn á svona hjól og ekki almennilega verið búinn að læra á það. Hann hafi þá verið með stífan gaffal en sé nú kominn með sérhannaðan fjaðurgaffal sem geri gæfumuninn. „Þetta tók svona sjö til átta tilraunnir. Fyrst um sinn gleymdi ég að anda og síðan urðu dekkin drullug og ég byrjaði að spóla. Ég settist því niður á kaffihúsi og fékk mér súkkulaðiköku og kaffi. Eftir það þá flaug ég upp alla leið,“ segir Bergur. Bergur veit ekki til þess að einhverjir aðrir hafi hjólað alla þessa leið áður en útilokar það ekki. „Ég hef ekki enn komist í ritaðar heimildir sem sýna fram á annað,“ segir hann að lokum. Myndbandið af ferðinni þar sem allt gekk upp má sjá hér fyrir neðan.Stairway to heaven. Það er búið að blunda í mér lengi að hjóla upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Það tókst eftir nokkrar tilraunir í dag. Takk Sara Ben fyrir frábært pepp og myndatöku! Lauf Forks Fatback Bikes Garmin Búðin ZO-ON ICELANDPosted by Bergur Benediktsson on Thursday, 24 March 2016
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Fleiri fréttir Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Sjá meira