Fleiri fréttir Adele leyfir sér ekki að fara á tónleika með Rihanna Söngkonan Adele hefur ákveðið að banna sjálfri sér að fara á tónleika með Rihanna á Wembley í sumar. Adele verður eitt stærsta atriðið á tónlistarhátíðinni Glastonbury en kvöldið áður mun Rihanna stíga á svið í London. 21.3.2016 13:30 Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21.3.2016 13:21 Ákveðin ung stúlka er klár fyrir stefnumót með Harry Styles: Þarf bara eitt pund og pabbinn má gista Amelia er lítil ung stúlka sem á einn draum og það er að fara á stefnumót með Harry Styles úr One Direction. 21.3.2016 11:30 Hnerraði yfir allan salinn í Ísland Got Talent - Myndband Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi þegar þriðji og síðasti undanúrslitaþátturinn fór fram. 21.3.2016 10:58 Frikki Dór fór á kostum í Ísland Got Talent og frumflutti brot úr nýju lagi Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram. 21.3.2016 10:30 Aðalmálið að trommarar eru að jafnaði gott fólk Tveir af fremstu trommuleikurum Norðurlandanna, þeir Erik Smith frá Noregi og Søren Frost frá Danmörku halda trommuvinnubúðir eða Drum camp á Íslandi í apríl. 21.3.2016 09:00 Burt Bacharach heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn Burt Bacharach er eitt virtasta tónskáld sögunnar og hefur til dæmis unnið átta Grammy-verðlaun. Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar komu Bacharachs mjög, enda mikill aðdáandi. 21.3.2016 07:00 Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20.3.2016 23:15 Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20.3.2016 23:08 Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20.3.2016 21:48 Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20.3.2016 18:00 Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20.3.2016 17:41 Lék Nölu sem er besta vinkona Simba Hrefna Karen Pétursdóttir, 13 ára, sló í gegn í söngleiknum Konungur ljónanna sem sýndur var í Salaskóla í Kópavogi nýlega. 20.3.2016 10:15 Litríkt og forvitnilegt í Læknaminjasafni Magnea Einarsdóttir fatahönnuður stekkur inn í samsýninguna Flóð á Hönnunarmars í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Magnea frumsýndi nýja línu síðustu helgi á Hönnunarmars og sýnir fallegar flíkur úr ull. 19.3.2016 14:00 Leita að páskaeggjum í Viðey Boðið verður upp á páskaeggjaleit í Viðey í dag og verður ræst klukkan 13.30 við Viðeyjarstofu. 19.3.2016 11:49 Hafa safnað hálfum milljarði í góðgerðarmál Þær Elísabet Sveinsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir og Guðný Pálsdóttir standa að baki Á allra vörum. Frá árinu 2008 hafa þær safnað hundruðum milljóna í góðgerðarstörf og vakið verðskuldaða athygli á ýmsum málefnum. 19.3.2016 10:00 Kvikmyndastjarna rúin inn að skinni Svavar Ingvarsson stóð í ströngu á dögunum þegar hann rúði hrútinn Garp. Garpur er enginn venjulegur hrútur en hann fór með eitt aðalhlutverkanna í Hrútum sem rakað hefur til sín verðlaunum. 19.3.2016 10:00 Heimshornaflakkari stýrir rokkhátíð Birna Jónasdóttir er rokkstýra hátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem fer fram á Ísafirði um páskana. Undirbúningur stendur nú sem hæst en búist er við fyrstu gestum á miðvikudag. 19.3.2016 10:00 Vegleg verðlaun eru í boði Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir forritunarkeppni fyrir nemendur framhaldsskólanna í áttunda sinn nú um helgina. Um 130 eru skráðir til leiks og er það metþátttaka. 19.3.2016 09:30 MR lagði Kvennó í úrslitum Gettu betur Menntaskólinn í Reykjavík lagði Kvennaskólann í Reykjavík með 40 stigum gegn þrettán. 18.3.2016 21:36 Maze Runner-stjarna slasaðist mikið við tökur Bandaríski leikarinn Dylan O‘Brien slasaðist mikið við tökur á nýju Maze Runner myndinni Maze Runner: The Death Cure fyrr í dag. 18.3.2016 20:30 Corden og Rudd stórkostlegir við pissuskálina - Myndband James Corden og leikarinn Paul Rudd fóru á kostum í skemmtilegu atriði í þætti Corden, The Late Late Show í vikunni. 18.3.2016 16:09 Sigmundur skotspónn háðfugla á netinu Forsætisráðherra hefur verið í deiglunni eftir að fram koma að eiginkona hans sé með rausnarlegan fjölskylduarf sinn á reikningi á Bresku Jómfrúareyjunum -- ekki síst meðal háðfugla sem ýfa fjaðrir sínar á netinu. 18.3.2016 15:15 Hvarf konu í beinni útsendingu ruglar internetið í ríminu Sjónvarpsþular TV2 í Noregi eru algjörlega gáttaðir á atvikinu. 18.3.2016 13:30 DJ Khaled kennir Jimmy Kimmel á Snapchat DJ Khaled er einn vinsælasti einstaklingurinn á Snapchat og hefur hann milljónir fylgjenda. 18.3.2016 13:30 Lopapeysan í Chicago: Á borgarstjórinn að geyma eða gleyma? Taktu þátt í könnun um umtöluðustu peysu vikunnar. 18.3.2016 13:15 Skíðað inn í skafl í ítölsku Ölpunum 18.3.2016 13:00 Bjóst við að kjóllinn færi í búningasafnið Leikkonan Hafdís Helga Helgadóttir og Guðmundur Rúnar Ingvarsson gengu að eiga hvort annað í Garðakirkju 11. ágúst 2012. Brúðkaupið var sveipað fortíðarljóma og voru það ekki síst föt brúðhjónanna sem gerðu það að verkum. 18.3.2016 12:00 Keppast við að vera með mjórra mitti en A4 blað - Myndir Nýjasta æðið í Kína er heldur einkennilegt en það keppast konur við það að setja inn myndir af sér á samfélagsmiðla þar sem þær sýna að þær eru með mjórra mitti en A4 blað. 18.3.2016 10:57 Sturlað ár hjá Bjössa í Mínus Björn Stefánsson, eða Bjössi í Mínus eins og margir þekkja hann, venti kvæði sínu í kross fyrir nokkrum árum, flutti til Danmerkur með ástinni sinni, fór í leiklistarskóla og lætur nú að sér kveða í íslenskum leikhúsum og kvikmyndum. 18.3.2016 10:00 Þetta gerist þegar Ronaldo fer á kaffihús - Myndband Cristiano Ronaldo er einn allra þekktasti knattspyrnumaður í heiminum og getur hann ekki farið neitt án þess að þekkjast. 18.3.2016 09:49 Hip hop-senan hertekur Húkkaraballið Listamennirnir GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas koma fram á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. 18.3.2016 07:00 Amber Rose frelsaði geirvörtuna Stefnir á að halda aðra druslugöngu í Los Angeles. 17.3.2016 19:03 Borgarstjórinn mættur í Ráðhúsið: Jón Gnarr fer á kostum á Snapchat Jón Gnarr mun fara með aðalhlutverkið í nýrri þáttröð sem nefnist Borgarstjórinn á Stöð 2. Tökur á kynningarefni fyrir þáttinn fóru fram í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. 17.3.2016 16:30 Þetta gerist þegar grínistar sitja ofan á víbrator og spjalla - Myndband Sjónvarpsstöðin Comedy Central er þekkt gamanstöð vestanhafs og hafa flest allir þekktustu grínistar heims komið þar við sögu á einhvern hátt. 17.3.2016 15:30 Gullgalla Gógó syngur Bond Guðrún Helga Stefánsdóttir, söngkona og kynningastjóri Borgarsögusafns, á forláta gullgalla sem hún klæddist á diskóteki á menntaskólaárunum. 17.3.2016 14:30 Bað hennar á Adele tónleikum og hún reif þau upp á svið - Myndband Adele er ein vinsælasta söngkonan í heiminum í dag og er hún núna að túra um heiminn og er ávallt uppselt á alla tónleika. 17.3.2016 14:30 Hvað gerist þegar nýr Samsung fer í blandarann? Eitt algengasta prófið sem farsímar sem koma nýir á markað þurfa að þola er hvort hægt sé að beygja þá. TechRax gengur skrefinu lengra. 17.3.2016 14:20 Magnaður gjörningur í Hörpu: Hátt í 200 manns tóku Maístjörnuna Á 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands 12. mars 2016 framkvæmdu Lúðrasveit verkalýðsins, kvennakórarnir Hrynjandi og Katla auk meðlima í Karlakór Reykjavíkur magnaðan gjörning (Flash mob) á göngum Hörpunnar í Reykjavík. 17.3.2016 14:00 „Damn, Neymar“ Orðin Damn, Daniel eru orðin heimsfræg og má þakka þeim Daniel og Josh fyrir það. Tugir milljónir manna hafa horft á myndband frá þeim félögum þar sem þeir einfaldlega sýna í hverju annar þeirra er klæddur og segja síðan; "Damn, Daniel“. 17.3.2016 13:30 Kristrún Ösp hefur glímt við þunglyndi og kvíða: „Sem betur fer áttaði ég mig og fékk hjálp“ Kristrún Ösp hefur aldrei verið hamingjusamari. 17.3.2016 12:25 Hvað eru eiginlega margar stúlkur á myndinni? Við fyrstu sýn virðist sem um sé að ræða fjórar stúlkur sem sitji hlið við hlið hjá spegli. Við nánari skoðun flækjast hins vegar málin. 17.3.2016 12:00 Hissa að vera ekki fertug fyrr Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur býst við stuði annað kvöld í tilefni afmælisins. 17.3.2016 10:30 Tók sér stöðu dómara í veiðiþætti BBC Valgerður Árnadóttir þekkir laxveiði eins og lófann á sér. Hún gegnir stöðu dómara í þáttunum Earth's Wildest Waters: The Big fish sem breska sjónvarpsstöðin BBC framleiðir. Hún er eini kvendómarinn í seríunni. 17.3.2016 10:00 Miklu betra að vera fullur en dauður Félagarnir Andrés Björnsson og Ómar Ingibarsson standa í stóræðum en þeir eru að opna Írski bar-inn Drunk Rabbit í Aust¬ur¬stræti í dag. Staðurinn verður old school í anda og leggja strákarnir mikla áherslu á að halda í gamaldags írska stemmnigu. 17.3.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Adele leyfir sér ekki að fara á tónleika með Rihanna Söngkonan Adele hefur ákveðið að banna sjálfri sér að fara á tónleika með Rihanna á Wembley í sumar. Adele verður eitt stærsta atriðið á tónlistarhátíðinni Glastonbury en kvöldið áður mun Rihanna stíga á svið í London. 21.3.2016 13:30
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21.3.2016 13:21
Ákveðin ung stúlka er klár fyrir stefnumót með Harry Styles: Þarf bara eitt pund og pabbinn má gista Amelia er lítil ung stúlka sem á einn draum og það er að fara á stefnumót með Harry Styles úr One Direction. 21.3.2016 11:30
Hnerraði yfir allan salinn í Ísland Got Talent - Myndband Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi þegar þriðji og síðasti undanúrslitaþátturinn fór fram. 21.3.2016 10:58
Frikki Dór fór á kostum í Ísland Got Talent og frumflutti brot úr nýju lagi Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram. 21.3.2016 10:30
Aðalmálið að trommarar eru að jafnaði gott fólk Tveir af fremstu trommuleikurum Norðurlandanna, þeir Erik Smith frá Noregi og Søren Frost frá Danmörku halda trommuvinnubúðir eða Drum camp á Íslandi í apríl. 21.3.2016 09:00
Burt Bacharach heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn Burt Bacharach er eitt virtasta tónskáld sögunnar og hefur til dæmis unnið átta Grammy-verðlaun. Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar komu Bacharachs mjög, enda mikill aðdáandi. 21.3.2016 07:00
Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20.3.2016 23:15
Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20.3.2016 23:08
Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20.3.2016 21:48
Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20.3.2016 18:00
Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20.3.2016 17:41
Lék Nölu sem er besta vinkona Simba Hrefna Karen Pétursdóttir, 13 ára, sló í gegn í söngleiknum Konungur ljónanna sem sýndur var í Salaskóla í Kópavogi nýlega. 20.3.2016 10:15
Litríkt og forvitnilegt í Læknaminjasafni Magnea Einarsdóttir fatahönnuður stekkur inn í samsýninguna Flóð á Hönnunarmars í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Magnea frumsýndi nýja línu síðustu helgi á Hönnunarmars og sýnir fallegar flíkur úr ull. 19.3.2016 14:00
Leita að páskaeggjum í Viðey Boðið verður upp á páskaeggjaleit í Viðey í dag og verður ræst klukkan 13.30 við Viðeyjarstofu. 19.3.2016 11:49
Hafa safnað hálfum milljarði í góðgerðarmál Þær Elísabet Sveinsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir og Guðný Pálsdóttir standa að baki Á allra vörum. Frá árinu 2008 hafa þær safnað hundruðum milljóna í góðgerðarstörf og vakið verðskuldaða athygli á ýmsum málefnum. 19.3.2016 10:00
Kvikmyndastjarna rúin inn að skinni Svavar Ingvarsson stóð í ströngu á dögunum þegar hann rúði hrútinn Garp. Garpur er enginn venjulegur hrútur en hann fór með eitt aðalhlutverkanna í Hrútum sem rakað hefur til sín verðlaunum. 19.3.2016 10:00
Heimshornaflakkari stýrir rokkhátíð Birna Jónasdóttir er rokkstýra hátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem fer fram á Ísafirði um páskana. Undirbúningur stendur nú sem hæst en búist er við fyrstu gestum á miðvikudag. 19.3.2016 10:00
Vegleg verðlaun eru í boði Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir forritunarkeppni fyrir nemendur framhaldsskólanna í áttunda sinn nú um helgina. Um 130 eru skráðir til leiks og er það metþátttaka. 19.3.2016 09:30
MR lagði Kvennó í úrslitum Gettu betur Menntaskólinn í Reykjavík lagði Kvennaskólann í Reykjavík með 40 stigum gegn þrettán. 18.3.2016 21:36
Maze Runner-stjarna slasaðist mikið við tökur Bandaríski leikarinn Dylan O‘Brien slasaðist mikið við tökur á nýju Maze Runner myndinni Maze Runner: The Death Cure fyrr í dag. 18.3.2016 20:30
Corden og Rudd stórkostlegir við pissuskálina - Myndband James Corden og leikarinn Paul Rudd fóru á kostum í skemmtilegu atriði í þætti Corden, The Late Late Show í vikunni. 18.3.2016 16:09
Sigmundur skotspónn háðfugla á netinu Forsætisráðherra hefur verið í deiglunni eftir að fram koma að eiginkona hans sé með rausnarlegan fjölskylduarf sinn á reikningi á Bresku Jómfrúareyjunum -- ekki síst meðal háðfugla sem ýfa fjaðrir sínar á netinu. 18.3.2016 15:15
Hvarf konu í beinni útsendingu ruglar internetið í ríminu Sjónvarpsþular TV2 í Noregi eru algjörlega gáttaðir á atvikinu. 18.3.2016 13:30
DJ Khaled kennir Jimmy Kimmel á Snapchat DJ Khaled er einn vinsælasti einstaklingurinn á Snapchat og hefur hann milljónir fylgjenda. 18.3.2016 13:30
Lopapeysan í Chicago: Á borgarstjórinn að geyma eða gleyma? Taktu þátt í könnun um umtöluðustu peysu vikunnar. 18.3.2016 13:15
Bjóst við að kjóllinn færi í búningasafnið Leikkonan Hafdís Helga Helgadóttir og Guðmundur Rúnar Ingvarsson gengu að eiga hvort annað í Garðakirkju 11. ágúst 2012. Brúðkaupið var sveipað fortíðarljóma og voru það ekki síst föt brúðhjónanna sem gerðu það að verkum. 18.3.2016 12:00
Keppast við að vera með mjórra mitti en A4 blað - Myndir Nýjasta æðið í Kína er heldur einkennilegt en það keppast konur við það að setja inn myndir af sér á samfélagsmiðla þar sem þær sýna að þær eru með mjórra mitti en A4 blað. 18.3.2016 10:57
Sturlað ár hjá Bjössa í Mínus Björn Stefánsson, eða Bjössi í Mínus eins og margir þekkja hann, venti kvæði sínu í kross fyrir nokkrum árum, flutti til Danmerkur með ástinni sinni, fór í leiklistarskóla og lætur nú að sér kveða í íslenskum leikhúsum og kvikmyndum. 18.3.2016 10:00
Þetta gerist þegar Ronaldo fer á kaffihús - Myndband Cristiano Ronaldo er einn allra þekktasti knattspyrnumaður í heiminum og getur hann ekki farið neitt án þess að þekkjast. 18.3.2016 09:49
Hip hop-senan hertekur Húkkaraballið Listamennirnir GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas koma fram á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. 18.3.2016 07:00
Borgarstjórinn mættur í Ráðhúsið: Jón Gnarr fer á kostum á Snapchat Jón Gnarr mun fara með aðalhlutverkið í nýrri þáttröð sem nefnist Borgarstjórinn á Stöð 2. Tökur á kynningarefni fyrir þáttinn fóru fram í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. 17.3.2016 16:30
Þetta gerist þegar grínistar sitja ofan á víbrator og spjalla - Myndband Sjónvarpsstöðin Comedy Central er þekkt gamanstöð vestanhafs og hafa flest allir þekktustu grínistar heims komið þar við sögu á einhvern hátt. 17.3.2016 15:30
Gullgalla Gógó syngur Bond Guðrún Helga Stefánsdóttir, söngkona og kynningastjóri Borgarsögusafns, á forláta gullgalla sem hún klæddist á diskóteki á menntaskólaárunum. 17.3.2016 14:30
Bað hennar á Adele tónleikum og hún reif þau upp á svið - Myndband Adele er ein vinsælasta söngkonan í heiminum í dag og er hún núna að túra um heiminn og er ávallt uppselt á alla tónleika. 17.3.2016 14:30
Hvað gerist þegar nýr Samsung fer í blandarann? Eitt algengasta prófið sem farsímar sem koma nýir á markað þurfa að þola er hvort hægt sé að beygja þá. TechRax gengur skrefinu lengra. 17.3.2016 14:20
Magnaður gjörningur í Hörpu: Hátt í 200 manns tóku Maístjörnuna Á 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands 12. mars 2016 framkvæmdu Lúðrasveit verkalýðsins, kvennakórarnir Hrynjandi og Katla auk meðlima í Karlakór Reykjavíkur magnaðan gjörning (Flash mob) á göngum Hörpunnar í Reykjavík. 17.3.2016 14:00
„Damn, Neymar“ Orðin Damn, Daniel eru orðin heimsfræg og má þakka þeim Daniel og Josh fyrir það. Tugir milljónir manna hafa horft á myndband frá þeim félögum þar sem þeir einfaldlega sýna í hverju annar þeirra er klæddur og segja síðan; "Damn, Daniel“. 17.3.2016 13:30
Kristrún Ösp hefur glímt við þunglyndi og kvíða: „Sem betur fer áttaði ég mig og fékk hjálp“ Kristrún Ösp hefur aldrei verið hamingjusamari. 17.3.2016 12:25
Hvað eru eiginlega margar stúlkur á myndinni? Við fyrstu sýn virðist sem um sé að ræða fjórar stúlkur sem sitji hlið við hlið hjá spegli. Við nánari skoðun flækjast hins vegar málin. 17.3.2016 12:00
Hissa að vera ekki fertug fyrr Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur býst við stuði annað kvöld í tilefni afmælisins. 17.3.2016 10:30
Tók sér stöðu dómara í veiðiþætti BBC Valgerður Árnadóttir þekkir laxveiði eins og lófann á sér. Hún gegnir stöðu dómara í þáttunum Earth's Wildest Waters: The Big fish sem breska sjónvarpsstöðin BBC framleiðir. Hún er eini kvendómarinn í seríunni. 17.3.2016 10:00
Miklu betra að vera fullur en dauður Félagarnir Andrés Björnsson og Ómar Ingibarsson standa í stóræðum en þeir eru að opna Írski bar-inn Drunk Rabbit í Aust¬ur¬stræti í dag. Staðurinn verður old school í anda og leggja strákarnir mikla áherslu á að halda í gamaldags írska stemmnigu. 17.3.2016 10:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning