Wulfgang í tónleikaferð til Kína 9. mars 2007 12:36 Fyrsta plata hljómsveitarinn er væntanleg í verslanir 4. apríl Íslenska hljómsveitin Wulfgang hefur verið boðið að spila á einni stærstu tónlistarhátíðinni í Kína sem ber nafnið Midi Festival. Hátíðin fer fram dagana 1. - 4. maí á þessu ári en hún er haldin í Haidian Park í Peking. Wulfgang mun leika á aðalsviði hátíðarinnar fyrir a.m.k. 15 þúsund áhorfendur. Hljómsveitin mun svo spila á a.m.k. 4 tónleikum til viðbótar, m.a. á stærsta tónleikaklúbbnum í Peking og í Shanghai. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Örvar Þór Kristjánsson, sagði í samtali við Vísir.is að skipuleggjendur hátíðarinnar hafi viljað íslenskt band á hátíðina og fengið 10 möguleika til að velja úr, en á endanum voru þeir hrifnastir af Wulfgang. Fyrsta plata hljómsveitarinnar sem einfaldlega ber nafn hennar, Wulfgang, er væntanlegar í verslanir hér á landi þann 4. apríl næstkomandi, en hljómsveitin mun ætla að spila á fjölmörgum tónleikum hér á landi fram að Kínaferðinni. www.myspace.com/wulfgangtheband Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Wulfgang hefur verið boðið að spila á einni stærstu tónlistarhátíðinni í Kína sem ber nafnið Midi Festival. Hátíðin fer fram dagana 1. - 4. maí á þessu ári en hún er haldin í Haidian Park í Peking. Wulfgang mun leika á aðalsviði hátíðarinnar fyrir a.m.k. 15 þúsund áhorfendur. Hljómsveitin mun svo spila á a.m.k. 4 tónleikum til viðbótar, m.a. á stærsta tónleikaklúbbnum í Peking og í Shanghai. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Örvar Þór Kristjánsson, sagði í samtali við Vísir.is að skipuleggjendur hátíðarinnar hafi viljað íslenskt band á hátíðina og fengið 10 möguleika til að velja úr, en á endanum voru þeir hrifnastir af Wulfgang. Fyrsta plata hljómsveitarinnar sem einfaldlega ber nafn hennar, Wulfgang, er væntanlegar í verslanir hér á landi þann 4. apríl næstkomandi, en hljómsveitin mun ætla að spila á fjölmörgum tónleikum hér á landi fram að Kínaferðinni. www.myspace.com/wulfgangtheband
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira