Þrífur enn klósettið og verslar í Bónus 23. mars 2016 18:51 Ólafur Darri var nokkrum sinnum stoppaður á götum London af aðdáendum þáttanna. Vísir „Við skulum ekki gleyma því að það að vera frægur á Íslandi þýðir ekki að ég sleppi við að þrífa klósettið. Ég held því bara áfram og að versla í Bónus,“ sagði Ólafur Darri Ólafsson leikari í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar var hann að svara þáttastjórnendum um hvort hann hefði fundið fyrir því að frægð hans hefði aukist eftir velgengni Ófærðar þáttanna. Sýningu þáttanna í Bretlandi á BBC4 lauk nýverið en svo virðist sem þættirnir hafi vakið töluverða eftirtekt. Fyrir því fann leikarinn sjálfur í stuttri heimsókn sinni til London á dögunum. „Það kom fyrir tvisvar eða þrisvar að ég var stoppaður út á götu þar sem fólk var að þakka mér fyrir þættina. Ég fann að fólk var að fylgjast með og var spennt. Það er gaman að vera gera sjónvarpsefni á litla Siglufirði sem fólk svo út í hinum stóra heimi er að fylgjast með“.Persóna í ævintýraheimi OzÓlafur gerði lítið út á frægðina í viðtalinu og sagði það eina jákvæða við hana vera að því meiri eftirtekt sem leikari nái að fanga, því meira val hafi hann á milli verkefna. Ekki er búið að ræða formlega við Ólaf um framhald Ófærðar en í viðtalinu segir hann þó að það hafi alla tíð verið ósk framleiðenda, handritshöfunda og leikara að gerð yrði önnur sería. Þessa daganna er Ólafur með annan fótinn í Búdapest þar sem tökur fara fram á bandarísku sjónvarpsseríunni Emerald City. Sú sería gerist í ævintýraheiminum Oz sem skapaður var af rithöfundinum L. Frank Baum. Í þátttunum fer Ólafur Darri með hlutverk persónu sem heitir Ojo hin heppni. Á meðal samleikara hans þar eru Vincent D‘Onofrio sem m.a. er þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Full metal jacket og sjónvarpsþáttunum Daredevil og Law & Order: Criminal Intent. Hér fyrir neðan má heyra viðtalið í heild sinni. Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
„Við skulum ekki gleyma því að það að vera frægur á Íslandi þýðir ekki að ég sleppi við að þrífa klósettið. Ég held því bara áfram og að versla í Bónus,“ sagði Ólafur Darri Ólafsson leikari í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar var hann að svara þáttastjórnendum um hvort hann hefði fundið fyrir því að frægð hans hefði aukist eftir velgengni Ófærðar þáttanna. Sýningu þáttanna í Bretlandi á BBC4 lauk nýverið en svo virðist sem þættirnir hafi vakið töluverða eftirtekt. Fyrir því fann leikarinn sjálfur í stuttri heimsókn sinni til London á dögunum. „Það kom fyrir tvisvar eða þrisvar að ég var stoppaður út á götu þar sem fólk var að þakka mér fyrir þættina. Ég fann að fólk var að fylgjast með og var spennt. Það er gaman að vera gera sjónvarpsefni á litla Siglufirði sem fólk svo út í hinum stóra heimi er að fylgjast með“.Persóna í ævintýraheimi OzÓlafur gerði lítið út á frægðina í viðtalinu og sagði það eina jákvæða við hana vera að því meiri eftirtekt sem leikari nái að fanga, því meira val hafi hann á milli verkefna. Ekki er búið að ræða formlega við Ólaf um framhald Ófærðar en í viðtalinu segir hann þó að það hafi alla tíð verið ósk framleiðenda, handritshöfunda og leikara að gerð yrði önnur sería. Þessa daganna er Ólafur með annan fótinn í Búdapest þar sem tökur fara fram á bandarísku sjónvarpsseríunni Emerald City. Sú sería gerist í ævintýraheiminum Oz sem skapaður var af rithöfundinum L. Frank Baum. Í þátttunum fer Ólafur Darri með hlutverk persónu sem heitir Ojo hin heppni. Á meðal samleikara hans þar eru Vincent D‘Onofrio sem m.a. er þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Full metal jacket og sjónvarpsþáttunum Daredevil og Law & Order: Criminal Intent. Hér fyrir neðan má heyra viðtalið í heild sinni.
Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning