Fleiri fréttir

Neil Young yfir sig hrifinn af Sollu

Neil Young sem hélt tónleika hér á landi á mánudagskvöld er grænmetisæta. Söngvarinn heimsfrægi var mjög hrifinn af eldamennsku Sollu á Gló.

Kubbkeppni í anda HM

Efnt verður til kubbkeppni á Vitatorgi í dag. Keppt verður á tveimur völlum í útsláttarkeppni í anda HM.

Naggrís í matinn

Ásgerður Kjartansdóttir heklaði 145 gullfallegar húfur handa fátækum börnum í Perú.

Ný saga af Harry Potter komin út

Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart en hún birti fyrr í dag glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum.

Stuttir tónleikar Neil Young

Það voru skiptar skoðanir á frammistöðu tónlistarmannsins sem kom fram í Laugardalshöll í gær en flestir voru á þeirri skoðun að tónleikarnir hafi verið alltof stuttir.

Leoncie setur húsið sitt á sölu

Indverska prinsessan útilokar ekki að flytja utan á nýjan leik en heldur þó öllu opnu. Hún ætlar sér að klára þrjú tónlistarmyndbönd í sumar, á Íslandi og ytra.

Tobba orðin móðir

Tobba Marinós og Karl Sigurðsson eignuðust dóttur á sunnudagskvöld og er stúlkan fyrsta barn þeirra.

Vísindamenn fluttir inn til að laga veðrið

Sérstakt veðurbreytingatæki var flutt til landsins til þess að sjá til þess að gott veður yrði á tónlistarhátíðinni Secret Solstice samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Hefur fyrirgefið Pistoriusi

Móðir Reevu Steenkamp, June Steenkamp, hefur fyrirgefið fyrrum tengdasyninum, spretthlauparanum Oscari Pistoriousi fyrir að hafa skotið dóttur sína til bana í mistökum fyrir innbrotsþjóf á heimili Oscars í febrúar í fyrra.

Ásgeir Trausti leikur undir fyrir pabba sinn

Á dögunum gaf Forlagið út ljóðabók Einars Georgs, Hverafugla. Einar Georg hefur einkum orðið kunnur af textagerð fyrir syni sína, Þorstein í hljómsveitinni Hjálmum og Ásgeir Trausta.

Kynnist íslenskum kjarnakonum

"Ég held að allar konur og allir karlmenn hafi gott af því að horfa á þessa þætti. Við græðum öll á jafnrétti,“ segir dagskrárgerðarkonan Kolbrún Björnsdóttir en í kvöld hefur þátturinn Kjarnakonur göngu sína á Stöð 2.

Eva Laufey eignaðist stúlku

Matgæðingurinn og sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og unnusti hennar Haraldur Haraldsson eignuðust dóttur á sunnudaginn en þetta er fyrsta barn þeirra.

Þarna munaði mjóu

Hársbreidd frá stórslysi þegar tvær farþegaþotur rekast nærri því á hvor aðra.

Á meðal þeirra bestu

Yrsa og Arnaldur eiga bækur á meðal fimmtíu bestu glæpa- og spennusagna síðustu fimm ára í Bretlandi, að mati Sunday Times.

Kynnast landi forfeðra og -mæðra

Fjórtán ungmenni frá Vesturheimi eru stödd á landinu á vegum Snorraverkefnisins. Þau dvelja hjá ættingjum sínum, ferðast um landið og upplifa ævintýri.

Þurfum sjálfboðaliða inn í daglega starfsemi

Þegar Þór Gíslason sá auglýsingu í blaði um að fólk vantaði til að stofna vinalínu Rauða krossins árið 1991 gaf hann sig fram og hefur ekki getað slitið sig frá samtökunum síðan. Nú er hann nýráðinn framkvæmdastjóri Reykjavíkurdeildar Rauða krossins í Rey

Sjá næstu 50 fréttir