Kynnast landi forfeðra og -mæðra Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. júlí 2014 14:30 Afkomendur Vestur-Íslendinga fóru í dagsferð um Suðurland og hér eru þeirr við Seljalandsfoss. Mynd/Ástrós Signýjardóttir Hópur ungmenna frá Kanada og Bandaríkjunum er á Íslandi núna á vegum Snorraverkefnisins. Hann kom til landsins 15. júní og tók tvær fyrstu vikurnar þátt í náms- og menningardagskrá í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þá tóku ættingjar ungmennanna við keflinu og hópurinn dreifðist um landið til þriggja vikna dvalar. Í flestum tilfellum er um að ræða staði sem formæðurnar eða -feðurnir fóru frá á sínum tíma. Meðal staða má nefna Akureyri, Sauðárkrók, Borgarfjörð eystri, Reyðarfjörð, Bolungarvík, Seyðisfjörð, Húnavatnssýslur og Borgarnes. Eftir dvölina hjá skyldfólkinu heldur hópurinn svo saman í vikulanga landkynningarferð sem að þessu sinni verður um Vesturland og Vestfirði með viðkomu á Vesturfarasetrinu á Hofsósi. Hópurinn hefur náð vel saman og meðal annars farið í dagsferð um Suðurland, í keilu, sund og flúðasiglingar og smakkað sviðasultu, kjötsúpu og slátur. Allt hefur þetta hjálpað ungmennunum að kynnast landinu sem forfeður þeirra og -mæður yfirgáfu. Þau halda svo aftur til síns heima 25. júlí. Snorraverkefnið miðar að því að styrkja tengslin milli afkomenda Vestur-Íslendinga og annarra Íslendinga bæði hér á Íslandi og í Norður-Ameríku. Á hverju sumri er hér á landi tekið á móti 14 til 16 ungmennum af íslenskum uppruna. Verkefnið var sett á fót árið 1999 og er samstarfsverkefni Norræna félagsins og Þjóðræknisfélags Íslendinga. Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Hópur ungmenna frá Kanada og Bandaríkjunum er á Íslandi núna á vegum Snorraverkefnisins. Hann kom til landsins 15. júní og tók tvær fyrstu vikurnar þátt í náms- og menningardagskrá í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þá tóku ættingjar ungmennanna við keflinu og hópurinn dreifðist um landið til þriggja vikna dvalar. Í flestum tilfellum er um að ræða staði sem formæðurnar eða -feðurnir fóru frá á sínum tíma. Meðal staða má nefna Akureyri, Sauðárkrók, Borgarfjörð eystri, Reyðarfjörð, Bolungarvík, Seyðisfjörð, Húnavatnssýslur og Borgarnes. Eftir dvölina hjá skyldfólkinu heldur hópurinn svo saman í vikulanga landkynningarferð sem að þessu sinni verður um Vesturland og Vestfirði með viðkomu á Vesturfarasetrinu á Hofsósi. Hópurinn hefur náð vel saman og meðal annars farið í dagsferð um Suðurland, í keilu, sund og flúðasiglingar og smakkað sviðasultu, kjötsúpu og slátur. Allt hefur þetta hjálpað ungmennunum að kynnast landinu sem forfeður þeirra og -mæður yfirgáfu. Þau halda svo aftur til síns heima 25. júlí. Snorraverkefnið miðar að því að styrkja tengslin milli afkomenda Vestur-Íslendinga og annarra Íslendinga bæði hér á Íslandi og í Norður-Ameríku. Á hverju sumri er hér á landi tekið á móti 14 til 16 ungmennum af íslenskum uppruna. Verkefnið var sett á fót árið 1999 og er samstarfsverkefni Norræna félagsins og Þjóðræknisfélags Íslendinga.
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira