Fleiri fréttir

Vill mynda kynfæri

Kynfræðingurinn Sigga Dögg safnar sjálfboðaliðum í kynfæraljósmyndun til þess að sýna fjölbreytni kynfæra og leiðrétta mýtur í kynfræðslu ungmenna.

Gordon Ramsay á Íslandi

Kokkurinn kjaftfori snæddi á veitingahúsinu Kol á Skólavörðustíg á föstudagskvöldið.

Stjarna úr Hollywood á Íslandi

Dev Patel, sem sló í gegn fyrir leik sinn í Óskarsverðlaunamyndinni Slumdog Millionaire, er orðinn Íslandsvinur.

Stolt af rauða hárinu

Vaka Agnarsdóttir var valin efnilegasti rauðhærði Íslendingurinn á Írskum dögum í fyrra en í byrjun júlí ár hvert halda Skagamenn dagana hátíðlega.

Sonur Gunnars Nelson nefndur

Bardagaíþróttafólkið og parið fallega, Gunnar Nelson og Auður Ómarsdóttir, hafa látið nefna drenginn sinn.

Gus Gus frumsýning á Boston í kvöld

Hljómsveitin býður til veislu í kvöld á skemmtistaðnum Boston þar sem sveitin frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við lagið Obnoxiously Sexual.

"Nú elska ég þá!“

Vinirnir Sveppi og Gói skelltu sér á tónleika Rolling Stones í Svíþjóð.

Tvíelfdist við mótlæti

Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, tók ung u-beygju í lífinu til að vinna sem ljósmyndari.

Fimm sundbolatrend

Þrátt fyrir að veðrið þessa dagana hafi ekki verið eins sumarlegt og flestir myndu vilja þá er samt skemmtilegt að líta til vesturs og sjá hver helstu sundbolatrendin eru þar.

Snilld fyrir andlitið

Berið á andlitið með lítilli sleif og látið vera á andlitinu í 20 mínútur.

1700 tonn af fötum safnast árlega

Fatasöfnun Rauða krossins hefur aukist mikið síðustu ár en tekjur af sölu á notuðum fatnaði voru 100 milljónir á síðasta ári. Tólf Rauðakrossbúðir eru reknar um allt land en mest er líklega að gera á Laugavegi 12.

Fjörutíu folöld á ári

Hjónin Svanhildur Hall og Magnús Lárusson hjá Úrvalshestum bjóða öllum áhugasömum að heimsækja sig á hrossaræktarbúið Holtsmúla í Landsveit á sunnudag, mánudag og þriðjudag.

Sjá næstu 50 fréttir