Fleiri fréttir

Of Monsters and Men biðja um hjálp

Hljómsveitin Of Monsters and Men vinnur nú hörðum höndum þessa dagana við lagasmíðar og vill fá aðstoð aðdáenda sinna við þá vinnu

Ógnvekjandi draugafjölskylda í Vogum

Förðunarfræðingarnir Selma Hafsteinsdóttir og Ástrós Erla Benediktsdóttir unnu að draugalegri myndatöku ásamt Arnþóri Birkissyni ljósmyndara.

Gjörbreytt Beyonce

Bandaríska söngkonan Beyonce Knowles, 32 ára, er ljóshærð með stutt hár í tímaritinu Out sem kemur út í maí mánuði. Eins og sjá má er söngkonan gjörbreytt en stórglæsileg engu að síður.

Vio sigurvegarar Músíktilrauna

Það var mosfellska hljómsveitin Vio sem stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna á sunnudaginn.

Rosaleg í rauðu

Eins og sjá má í myndasafninu var hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, stórglæsileg.

Götutíska fræga fólksins

Eins og sjá má á myndunum eru stjörnurnar vestan hafs afslappaðar þegar kemur að klæðaburði.

Sigruðu netkosningu um skrýtnustu búningana

Danska ríkisútvarpið setti af stað kosningu um skrýtnustu búningana í Eurovision í ár og viti menn, íslensku keppendurnir Pollapönk sigruðu með 37% atkvæða.

Úr sveittri rútu á stóran leikvang

Þúsundþjalasmiðurinn Jón Þór Sigurðsson er tvöfaldur Íslandsmeistari í skotfimi, trommari í hljómsveitinni Diktu og flugmaður hjá Flugfélaginu Ernir.

Varar plötusnúða við prettum

Ársæll Þór Ingvason, betur þekktur sem IntroBeats, lenti í nýstárlegri svikamyllu og er ekki á leið til Vegas.

Seinustu myndir Peaches

Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar.

Óður til Davids Letterman

Óður til Lettermans var að finna í nýjasta þætti The Simpsons, en í fréttinni má sjá klippu úr þættinum.

Sjá næstu 50 fréttir