Lífið

Í samfesting á forsíðu Elle

RitstjórnLífsins skrifar
Miley Cyrus fær lof fyrir nýjustu forsíðu Elle.
Miley Cyrus fær lof fyrir nýjustu forsíðu Elle.
Söngkonan Miley Cyrus prýðir forsíðu maíheftis tímaritsins Elle. Tölublaðið er tileinkað konum í tónlist þar sem Cyrus hefur heldur betur átt sviðið upp á síðkastið. 

Forsíðan vekur athygli en Miley er hvorki með tunguna út né fáklædd heldur klæðist hún fallegum samfesting þakinn demöntum frá Marc Jacobs.

Tískuspekingar og bloggarar skiptast á að lofsama myndina. 

Cyrus opnar sig í viðtalinu við blaðið og talar um ástarsorg, femínisma og kynlíf. 




Tengdar fréttir

Madonna og Miley slógu í gegn

Lagi Miley Cyrus, We Can't Stop var skeytt saman við lag Madonnu, Don't Tell Me, og útkoman vakti gríðarlega lukku.

Tverkinu linnir hjá Miley

Miley Cyrus ætlar að einbeita sér að röddinni, en ekki að dansinum, þegar hún hefur tónleikaferðalag sitt í næsta mánuði.

Miley stælar Madonnu

Ef myndirnar eru skoðaðar má greinilega sjá hver er fyrirmynd söngkonunnar.

Miley vill ekki leika Skellibjöllu

Miley Cyrus hefur verið orðuð við hlutverk Skellibjöllu í uppsetningu NBC á Pétri Pan. Hún frábiður sér hlutverkið.

Miley syngur Bítlana

Söngkonan tekur upp sína útgáfu af Lucy In The Sky With Diamonds.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.