Lífið

Youtube-stjarna á leið til Íslands

iJustine er þekkt internetstjarna
iJustine er þekkt internetstjarna Vísir/Getty
Youtube-stjarnan, iJustine tilkynnti fyrir skömmu, í formi myndbands að hún sé á leið til Íslands ásamt systur sinni. Kvikmyndin, The Secret Life of Walter Mitty sem tekin var upp hér á landi að hluta kveikti áhuga þeirra á landinu.

Hún er þekkt netstjarna og býr meðal annars til myndbönd fyrir Youtube en það fylgja henni yfir tvær milljónir manna á Youtube. Þá er hún einnig vinsæl á Twitter






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.