Fleiri fréttir

Vilja vekja athygli á því sem vel er gert

Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins verða veitt í níunda sinn þann 13. maí. Lesendur eru hvattir til að senda inn ábendingar um fólk og félagasamtök sem eiga skilið virðingarvott fyrir störf sín. Allir koma til greina, bæði þekktir og óþekktir.

Einhverfur strákur með guðdómlega rödd

Hinn tólf ára gamli Christopher Duffley fæddist bæði einhverfur og blindur en það stöðvar hann þó ekki í að eltast við draum sinn að verða söngvari.

Vestfirðingar verðlaunaðir

Stuttmynd kvikmyndafélagsins Gláma verður sýnd á kvikmyndahátíðum á borð við Tribeca og Cannes Film Festival.

Píanó- og danssnillingar komust í úrslit

Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent.

Fjölmenni á árshátíð 365 miðla

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á árshátíð 365 miðla á Hilton Reykjavík Nordica Hótel í gærkvöldi var gleðin við völd.

Blaz fer í buffalo-skónum á Selfoss

Erpur Eyvindarson ætlar að gefa 800 Bar einstaka rommflösku en á staðnum er komið mikið safn með munum úr tónlistarsögunni. Hann kemur fram með nýrri hljómsveit.

Pollapönk áfram

Dönsku- og íslenskukennarinn Reynir Þór Eggertsson býr yfir sérgáfu í Eurovision-söngvakeppninni.

Byrjuðu á hjónabandserjum

Hin sænsk-íslenska söngkona Edda Magnason og hinn íslenski leikari Sverrir Guðnason sem býr og starfar í Svíþjóð eru stödd á landinu vegna frumsýningar myndarinnar Monica Z.

Bieber sinnir vinunum

Justin Bieber fagnaði afmæli vinar síns, Austin Mahone, á veitingastaðnum Nobu í Miami í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir