Fjölskyldan syrgir Peaches Ritstjórn Lífsins skrifar 8. apríl 2014 14:30 Thomas Cohen syrgir eiginkonu sína Peaches Geldof sem féll frá í gær. Vísir/Getty Bob Geldof sendi frá sér hjartnæma orðsendingu í gærkvöldi vegna skyndilegs fráfalls dóttur sinnar Peaches í gær. „Peaches er látin. Við erum öll aðframkomin af sorg. Hún var sú villtasta, fyndnasta, klárasta, skemmtilegasta og klikkaðasta af okkur öllum. Að skrifa var eyðileggur mig. Fallega barn. Hvernig er það mögulegt að við munum ekki sjá hana aftur? Hvernig komumst við yfir það? Við munum elska hana að eilífu. Hve sorgleg er sú setning? Tom og synir hennar Astala og Phaedra verða alltaf partur af okkar fjölskyldu, sem hefur verið særð oft en aldrei brotin. Bob, Jeanne, Fifi, Pixie og Tiger Geldof.“ Eiginmaður og barnsfaðir Peaches, Thomas Cohen, sendi einnig frá sér kveðju í gær.„Mín ástkæra eiginkona var dáð af mér og sonum hennar tveim Astala og Phaedra og mun ég ala þá upp með móður sína í hjarta á hverjum degi. Við munum elska hana að eilífu. Thomas, Astala og Phaedra Geldof-Cohen.“ Peaches fæddist árið 1989 og var aðeins fimmtán ára þegar hún byrjaði að skrifa dálka í tímaritið Elle. Hún fór að heiman sextán ára og var kynnir í þáttum á borð við OMG! with Peaches Geldof á ITV2. Hún vann líka sem fyrirsæta. Tengdar fréttir Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Bob Geldof sendi frá sér hjartnæma orðsendingu í gærkvöldi vegna skyndilegs fráfalls dóttur sinnar Peaches í gær. „Peaches er látin. Við erum öll aðframkomin af sorg. Hún var sú villtasta, fyndnasta, klárasta, skemmtilegasta og klikkaðasta af okkur öllum. Að skrifa var eyðileggur mig. Fallega barn. Hvernig er það mögulegt að við munum ekki sjá hana aftur? Hvernig komumst við yfir það? Við munum elska hana að eilífu. Hve sorgleg er sú setning? Tom og synir hennar Astala og Phaedra verða alltaf partur af okkar fjölskyldu, sem hefur verið særð oft en aldrei brotin. Bob, Jeanne, Fifi, Pixie og Tiger Geldof.“ Eiginmaður og barnsfaðir Peaches, Thomas Cohen, sendi einnig frá sér kveðju í gær.„Mín ástkæra eiginkona var dáð af mér og sonum hennar tveim Astala og Phaedra og mun ég ala þá upp með móður sína í hjarta á hverjum degi. Við munum elska hana að eilífu. Thomas, Astala og Phaedra Geldof-Cohen.“ Peaches fæddist árið 1989 og var aðeins fimmtán ára þegar hún byrjaði að skrifa dálka í tímaritið Elle. Hún fór að heiman sextán ára og var kynnir í þáttum á borð við OMG! with Peaches Geldof á ITV2. Hún vann líka sem fyrirsæta.
Tengdar fréttir Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24
Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00
Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12