Lífið

Tíu heppnir lesendur Lífsins fá sjúklega gott súrdeigsbrauð

Ellý Ármanns skrifar
Lífið og Kruðerí Kaffitárs gefa 10 heppnum lesendum Hlébarðasúrdeigsbrauð, sítrónukrem og ljúffengan kaffibolla. Í Hlébarðasúrdeigsbrauðinu eru tvær tegundir af súkkulaði, dökkt og karamellusúkkulaði, og skorpan er sæt og stökk eins og kex.

„Brauðið er bakað frá grunni, án allra auka- eða íblöndunarefna og er sannkölluð gæðavara sem enginn sælkeri má láta framhjá sér fara. Við köllum það páskaegg fullorðna fólksins, segir Helgi Freyr Helgason bakari.

Fylgstu með okkur á Lífinu á Facebook. Við drögum út tíu heppna lesendur eftir hádegi á morgun, fimmtudag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.