Fleiri fréttir

Heimsækir höfðingja

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir byrjar með nýjan matreiðsluþátt, Höfðingjar heim að sækja, á Stöð 2 þann 28 apríl.

Tekur þátt í stórum og mikilvægum bardaga

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson túlkar Ser Gregor Clegane í fjórðu þáttaröð Game of Thrones. Sýningar hefjast á Stöð 2 7. apríl en þættirnir verða sýndir á Íslandi aðeins tæpum sólarhring eftir frumsýningu í Bandaríkjunum.

Bónorð á tónleikum Michael Bublé

Jógvan Hansen söngvari og unnusta hans, Hrafnhildur Jóhannesdóttir, ganga í það heilaga 12. júlí næstkomandi í Hallgrímskirkju. Brúðkaupsundirbúningur er í fullum gangi og gert er ráð fyrir tvö hundruð gestum í glæsilega veislu.

Broadway kveður fyrir fullt og allt

Skemmti- og veitingastaðurinn Broadway kveður með glæsibrag þann 11. apríl næstkomandi. Á lokakvöldinu ætla fyrrum starfsmenn, skemmtikraftar og velunnarar að hittast í hinsta sinn á Broadway og eiga þar góða stund.

Gott hrekkjusvín

Tannsmiðurinn Carola Ida Köhler er hrekkjusvín af Guðs náð.

Google snillingurinn heiðraður

Robert Wong, var heiðraður í glæsilegu boði í Bandaríska sendiráðinu í gær í tilefni af komu hans til Íslands á Hönnunarmars.

Dagur í lífi Fríðu Maríu sminku

Fríða María Harðardóttir er ein af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins en hún hefur yfirumsjón með förðun fyrirsætanna á Reykjavík Fashion Festival um helgina ásamt Guðbjörgu Huldísi.

Kringlótt og loðin Gæra í Hörpunni

Útstillingarhönnuðurinn og blómaskreytirinn Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hefur hannað sérstaka ljóskrónu undir nafninu Ærleg en ljóskrónan er úr íslenskri gæru.

Sá stærsti kominn til Íslands

Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið þar sem fimmtíu fermetra LED-skjár verður vígður.

Annie Mist glæsileg í Vogue

Hin margverðlauna íþróttakona Annie Mist prýðir síður nýjustu útgáfu bandaríska tískutímaritsins Vogue.

Adrenalínið á fullu baksviðs

Undirbúningur fyrir Reykjavík Fashion Festival hefur staðið yfir undanfarnar vikur. Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir og Fríða María Harðardóttir förðunarfræðingar bera ábyrgð á allri förðun í stressinu baksviðs á morgun.

Like á Facebook eins og fullnæging

Hlín Helga Guðlaugsdóttir vöruhönnuður kennir upplifunarhönnun við Konstfack-listaháskólann í Stokkhólmi. Hún telur hönnuði geta stuðlað betur að vellíðan almennings í gegnum hönnun sína þar sem manneskjan er höfð í fyrirrúmi.

Sjá næstu 50 fréttir