Lífið

Leitar sér hjálpar vegna hræðslu við majónes

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Raunveruleikastjarnan Mama June, móðir hinnar óborganlegu Honey Boo Boo, hefur ákveðið að leita sér hjálpar vegna hræðslu sinnar við majónes. 

Hún ætlar að fara til dávalds en hræðslan við majónes hefur fylgt henni síðan hún var lítil.

Í meðfylgjandi myndbandi lýsir hún óttanum og segist ekki einu sinni geta verið nálægt majóneskrukku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.