Fleiri fréttir

Beyonce í röndóttan kjól

Söngkonan Beyonce Knowles, 32 ára, vakti athygli í Lundúnum í gærkvöldi klædd í röndóttan stuttan kjól.

Vinsælustu lögin úr teiknimyndunum

Á tónleikunum munu Felix Bergsson, Valgerður Guðnadóttir og Þór Breiðfjörð syngja frábær lög úr vel þekktum teiknimyndum og söngleikjum.

Hulda baksviðs á Kenzo

Stílistinn Hulda Halldóra fékk tískuvikuna beint í æð er hún vann á sýningu Kenzo í París um síðustu helgi. Hún leyfði Lífinu að fylgjast með.

Justin sýnir listir sínar

Starfsmenn SmartMedia ehf skelltu sér á Justin Timberlake tónleika fyrir skömmu og tóku upp smá myndband.

Undirbýr sig fyrir flutningarnar

Búflutningar og fasteignasala Heru Bjarkar Þórhallsdóttur söngkonu hafa verið töluvert í fréttum undanfarna mánuði.

Lopez afslöppuð á tökustað

Það telst fréttnæmt vestan hafs þegar kona eins og Jennifer Lopez, 44 ára, mætir ómáluð með snúð í hárinu klædd í jogginggalla í vinnuna. Þrátt fyrir það er söngkonan stórglæsileg eins og þegar hún sest í dómarasætið í Ameríska Idolinu.

Miðabraskarar miður sín

Braskarar hafa sent Miða.is millifærslukvittanir fyrir miðum og endurgreitt kaupendum mismuninn.

Ekkert ofhugsuð sýning

Lóa Hjálmtýsdóttir opnar myndasögusýningu í Borgarbókasafninu og fer í tónleikaferðalag með bleiur.

Leita uppi braskara

Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir

Tíst vikunnar

"Sem 1 af 18 íslendingum sem eiga ekki miða á JT get ég fullyrt að þessir tónleikar verða algert antiklimax. Eins og stór WowAir árshátíð.“

Greiningin var kjaftshögg

Einn af hverjum þremur Íslendingum getur átt von á því að greinast með krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni, rúmlega fjórtán hundruð einstaklingar greinast á ári hverju og margir þeirra látast af völdum sjúkdómsins.

Einar Ágúst snýr aftur í Skítamóral

Hljómsveitin Skítamórall snýr aftur fullskipuð. Sveitin ætlar að gefa út nýtt efni á árinu. "Það er æðislegt að vera kominn aftur,“ segir Einar Ágúst.

Kossinn myndaður

Fyrirsætan Heidi Klum og söngvarinn Seal, sem heitir Seal Henry Samuel, eru greinilega góðir vinir.

Sjá næstu 50 fréttir