Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. ágúst 2025 00:04 Fjölskrúðug fylkingin var glæsileg í sólskininu. Vísir/Viktor Freyr Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum í dag þegar litskrúðug Gleðigangan hélt af stað frá Hallgrímskirkju. Í henni sameinuðust lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og fleiri ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Veðrið lék við þátttakendur og gesti og gerði litina enn bjartari ef eitthvað er. Gleðigangan er fögnuður en í senn kröfuganga. Hinsegin fólk krefst jafnréttis, vitundarvakningar, útrýmingar mismununar og vettvangs í senn til að fagna því sem áunnist hefur í baráttunni. Fylkingin lagði af stað frá Hallgrímskirkju og gekk í Hljómskálagarðinn þar sem þétt dagskrá tónlistaratriða tók við. Þá flutti Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra einnig hátíðarræðu. Hátíðardagskránni lauk seinni partinn en það gerði gleðinni svo sannarlega ekki. Pallaball hófst í Gamla bíói klukkan níu og stendur yfir til eitt í nótt og svo fer lokahóf hinsegin daga fram í Iðnó og þar verður dansað fram á rauðanótt. Ljósmyndari Vísis fylgdist vel með hátíðarhöldunum og festi eftirfarandi augnablik samstöðu og hamingju á filmu. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur í Fríkirkjunni lét sig ekki vanta.Vísir/Viktor Freyr Gangan er tilefni til að fagna ávinningi baráttunnar en minna á mikilvægi þess að halda henni áfram í senn.Vísir/Viktor Freyr Vagnarnir voru hver öðrum veglegri eins og svo oft áður.Vísir/Viktor Freyr Mörgþúsund manns fylgdust með marséringunni og svo tónlistarveislunni í Hljómskálagarði í blíðviðrinu.Vísir/Viktor Freyr Höggmyndin Andlit sólar eftir Ásmund Sveinsson umbreytis í prýðilegan útsýnispall á dögum sem þessum.Vísir/Viktor Freyr Fánarnir voru jafnmargir og þeir voru regnbogalitaðir.Vísir/Viktor Freyr Gleðin og baráttuandinn svifu yfir Tjörninni.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem diskókúlur sveiflast undir berum himni.Vísir/Viktor Freyr Fáninn sígildi er fallegur að inngildandi uppfærslum ólöstuðum.Vísir/Viktor Freyr Innan hinsegin samfélagsins finnast einhverjir færustu grafísku hönnuðir heims.Vísir/Viktor Freyr Gleðigangan Hinsegin Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Veðrið lék við þátttakendur og gesti og gerði litina enn bjartari ef eitthvað er. Gleðigangan er fögnuður en í senn kröfuganga. Hinsegin fólk krefst jafnréttis, vitundarvakningar, útrýmingar mismununar og vettvangs í senn til að fagna því sem áunnist hefur í baráttunni. Fylkingin lagði af stað frá Hallgrímskirkju og gekk í Hljómskálagarðinn þar sem þétt dagskrá tónlistaratriða tók við. Þá flutti Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra einnig hátíðarræðu. Hátíðardagskránni lauk seinni partinn en það gerði gleðinni svo sannarlega ekki. Pallaball hófst í Gamla bíói klukkan níu og stendur yfir til eitt í nótt og svo fer lokahóf hinsegin daga fram í Iðnó og þar verður dansað fram á rauðanótt. Ljósmyndari Vísis fylgdist vel með hátíðarhöldunum og festi eftirfarandi augnablik samstöðu og hamingju á filmu. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur í Fríkirkjunni lét sig ekki vanta.Vísir/Viktor Freyr Gangan er tilefni til að fagna ávinningi baráttunnar en minna á mikilvægi þess að halda henni áfram í senn.Vísir/Viktor Freyr Vagnarnir voru hver öðrum veglegri eins og svo oft áður.Vísir/Viktor Freyr Mörgþúsund manns fylgdust með marséringunni og svo tónlistarveislunni í Hljómskálagarði í blíðviðrinu.Vísir/Viktor Freyr Höggmyndin Andlit sólar eftir Ásmund Sveinsson umbreytis í prýðilegan útsýnispall á dögum sem þessum.Vísir/Viktor Freyr Fánarnir voru jafnmargir og þeir voru regnbogalitaðir.Vísir/Viktor Freyr Gleðin og baráttuandinn svifu yfir Tjörninni.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem diskókúlur sveiflast undir berum himni.Vísir/Viktor Freyr Fáninn sígildi er fallegur að inngildandi uppfærslum ólöstuðum.Vísir/Viktor Freyr Innan hinsegin samfélagsins finnast einhverjir færustu grafísku hönnuðir heims.Vísir/Viktor Freyr
Gleðigangan Hinsegin Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira