Lífið

Æfing sem losar um spennu í baki

mynd/youtube
Ágústa Kolbrún Róberts jógakennari og heilari sýnir hér jógaæfingu til að losa um spennu í hrygg og bakvöðvum. Þessi staða heitir hryggvinda. 

„Þessi æfing er mjög góð þegar þú hefur sett of mikið álag á hrygginn. Þá er  gott að vinda ofan af streitu eftir langa vinnutörn,“ segir Ágústa.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.