Lífið

Lopez afslöppuð á tökustað

Það telst fréttnæmt vestan hafs þegar kona eins og Jennifer Lopez, 44 ára, mætir ómáluð með snúð í hárinu klædd í jogginggalla í vinnuna. Þrátt fyrir það er söngkonan stórglæsileg eins og þegar hún sest í dómarasætið í Ameríska Idolinu förðuð og uppáklædd. Hér má sjá myndir af Jennifer fyrir og eftir förðun og hár.

Stutermabolur og hárið tekið í snúð.
Tilbúin í dómgæsluna.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.