Lífið

Haustlína Gaultier á tískuvikunni í París

myndir/getty
Haustlína hönnuðarins Jean Paul Gaultier, 61 árs, var sýnd á tískuviku í París í Frakklandi. Eins og meðfylgjandi myndir sýna er línan silfruð, pönkuð og vel rokkuð. Þá mátti sjá fullorðnar fyrirsætur ganga um sýningarpallana svalari en flest annað. Einnig voru ungar fyrirsætur í sýningunni sem voru ekki síðri í klæðaburði en fullorðna fólki á vegum Gaultier.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.