Armbönd hjálpa heimilislausum 7. mars 2014 10:00 Meðlimir Skjóls f.v.: Gabríela Jónsdóttir, Andrea Bjarnadóttir og Kristrún Halla Helgadóttir. Á myndina vantar Tinnu Arngrímsdóttur, Helenu Mikaelsdóttur og Gunnar Inga Jósepsson. MYND/VALLIi Hópur nemenda úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ ætlar um helgina að selja armbönd til styrktar heimilislausum. Verkefnið er hluti af áfanga sem nefnist frumkvöðlafræði en þar eiga nemendur að stofna fyrirtæki utan um sérstaka hugmynd. Fyrirtækið nefna þau Skjól og að sögn Gabríelu Jónsdóttur, eins meðlima hópsins, ákvað hann strax að gera eitthvað sem tengist góðgerðarsamtökum. „Okkur datt í hug að velja eitthvað gott málefni sem þörf er að vekja athygli á og völdum að styrkja heimilislausa. Um leið vildum við hanna eitthvað sem bæði kynin geta klæðst og þar með var hugmyndin um armböndin til.“ Armböndin verða seld á sérstakri vörukynningu í Smáralind í dag föstudag og á morgun laugardag, auk þess sem hægt verður að kaupa þau á facebook síðuna hópsins, facebook.com/skjolidokkar. „Við erum einnig að vinna í því að dreifa armböndunum til tískuvöruverslana. Allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til Minningarsjóðs Lofts Gunnarssonar en tilgangur hans er að bæta hag útigangsmanna í Reykjavík.“ Að sögn Gabríelu eru um 250 manns heimilislausir á Íslandi í dag sem sé sláandi há tala. „Flestir Íslendingar halda að hópurinn sé miklu fámennari. Markaðsrannsókn okkar leiddi í ljós að almenningur heldur að hópurinn telji 50-100 manns. Aðstæður þessa hóps er slæmar. Það vantar gistipláss fyrir heimilislausa í borginni en einnig mæta þeir miklum fordómum í samfélaginu. Hópurinn inniheldur alls konar fólk, ekki bara alkóhólista og eiturlyfjaneytendur heldur líka skulduga einstaklinga sem eru heimilislausir. Markmið okkar er að upplýsa almenning um aðstæður þessa hóps, draga úr fordómum í þeirra garð og safna peningum til þess að bæta aðstæður þeirra.“ Armböndin kostar 1.500 kr. og verða til sölu í Smáralind milli kl. 11-19 í dag föstudag og milli kl. 11-18 á morgun laugardag. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Hópur nemenda úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ ætlar um helgina að selja armbönd til styrktar heimilislausum. Verkefnið er hluti af áfanga sem nefnist frumkvöðlafræði en þar eiga nemendur að stofna fyrirtæki utan um sérstaka hugmynd. Fyrirtækið nefna þau Skjól og að sögn Gabríelu Jónsdóttur, eins meðlima hópsins, ákvað hann strax að gera eitthvað sem tengist góðgerðarsamtökum. „Okkur datt í hug að velja eitthvað gott málefni sem þörf er að vekja athygli á og völdum að styrkja heimilislausa. Um leið vildum við hanna eitthvað sem bæði kynin geta klæðst og þar með var hugmyndin um armböndin til.“ Armböndin verða seld á sérstakri vörukynningu í Smáralind í dag föstudag og á morgun laugardag, auk þess sem hægt verður að kaupa þau á facebook síðuna hópsins, facebook.com/skjolidokkar. „Við erum einnig að vinna í því að dreifa armböndunum til tískuvöruverslana. Allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til Minningarsjóðs Lofts Gunnarssonar en tilgangur hans er að bæta hag útigangsmanna í Reykjavík.“ Að sögn Gabríelu eru um 250 manns heimilislausir á Íslandi í dag sem sé sláandi há tala. „Flestir Íslendingar halda að hópurinn sé miklu fámennari. Markaðsrannsókn okkar leiddi í ljós að almenningur heldur að hópurinn telji 50-100 manns. Aðstæður þessa hóps er slæmar. Það vantar gistipláss fyrir heimilislausa í borginni en einnig mæta þeir miklum fordómum í samfélaginu. Hópurinn inniheldur alls konar fólk, ekki bara alkóhólista og eiturlyfjaneytendur heldur líka skulduga einstaklinga sem eru heimilislausir. Markmið okkar er að upplýsa almenning um aðstæður þessa hóps, draga úr fordómum í þeirra garð og safna peningum til þess að bæta aðstæður þeirra.“ Armböndin kostar 1.500 kr. og verða til sölu í Smáralind milli kl. 11-19 í dag föstudag og milli kl. 11-18 á morgun laugardag.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira