Fleiri fréttir

Í fótspor langafa

Þórdís Eva Steinsdóttir er efnilegur ungur hlaupari. Hún setti 29 Íslandsmet í fyrra. Framfarir – Hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara veitti hlaupurum viðurkenningar.

Einn dáðasti leikari sinnar kynslóðar

Philip Seymour Hoffman lést á sunnudaginn í íbúð sinni í Greenwich Village á Manhattan. Hann var 46 ára gamall og hafði lengi átt við fíknivanda að etja.

Íslendingar áttu Gautaborgarhátíðina

Þorbjörg Helga Dýrfjörð, Baltasar Kormákur, Benedikt Erlingsson og Ari Eldjárn stálu senunni á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem lauk nýlega.

Drake fær sér föður-flúr

Kanadíski rapparinn Drake hefur fengið sér nýtt húðflúr. Um er að ræða mynd af föður hans, Dennis Graham sem flúruð hefur verið á handlegg Drakes.

Grætti Þórunni Antoníu

Grunnskólakennarinn Signý Sverrisdóttir heillaði dómnefnd Ísland Got Talent upp úr skónum í áheyrnarprufunum í gær.

Söngvakeppnin ekki í beinni

„Lögin voru tekin upp á miðvikudegi og fimmtudegi, þannig að það er búið að taka upp öll lögin.“

Óförðuð Greta Mjöll

"Ég leit svona út þegar ég vaknaði,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir sem komst áfram í söngvakeppni sjónvarpsins.

Leonardo fylgdist með Super Bowl

Leonardo DiCaprio, sem hefur verið upptekinn við að kynna myndina Wolf of Walls Street um heim allan, naut sín með vinum sínum við að horfa á Super Bowl leikinn í gær.

Á ferð með Pixies

Mono Town gaf út sína fyrstu plötu á dögunum og spilaði á hátíðinni Air d'Islande um helgina. Hljómsveitin fór í tónleikaferðalag með Pixies um Norðurlöndin í haust.

Léttklæddur Beckham

Hvorki meira né minna en 100 milljónir áhorfendur fylgdust með Super Bowl leiknum í gær.

Sjá næstu 50 fréttir