Lífið

Leonardo fylgdist með Super Bowl

Stjarnan lék sér með símann sinn í Japan á dögunum.
Stjarnan lék sér með símann sinn í Japan á dögunum. myndir/instagram og getty
Leonardo DiCaprio, sem hefur verið upptekinn við að kynna myndina Wolf of Walls Street um heim allan, naut sín með félögum sínum við horfa á Super Bowl leikinn í gær með vinum sinum.  Félagarnir létu verða að því að taka eins og eina Instagram mynd sig eins og sjá má hér að neðan þar sem Leonardo situr í miðið klæddur í gallbaxur með sólgleraugu á nefinu. 

Leo leiddist ekki með félögunum að horfa á Super Bowl í gær.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.