Fleiri fréttir

Íslendingur ruddist upp á svið til Taylor Swift

Það varð uppi fótur og fit á tónleikum poppstjörnunnar Taylor Swift á laugardagskvöldið þegar hún tróð upp í O2 höllinni í London. Þegar hún hafði nýlokið við síðasta lag kvöldsins ruddist ungur maður upp á svið til hennar.

Hross í Oss með tvenn verðlaun í Gautaborg

Íslenskri kvikmyndagerð var gert hátt undir höfði á kvikmyndahátíð í Gautaborg sem lauk í dag. Hross í Oss, eftir Benedikt Erlingsson, var í aðalkeppni hátíðarinnar ásamt Málmhaus eftir Ragnar Bragason, og hlaut hún tvenn verðlaun.

Léttir sprettir og réttir

Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu.

Tilnefnd en talar ekki

Sigríður María Egilsdóttir er tilnefnd til Edduverðlauna fyrir frumraun sína á hvíta tjaldinu. Það er þó ekki hennar rödd sem áhorfendur heyra í myndinni.

Gaman að skapa nýja heima

Eva María Daniels er kvikmyndaframleiðandi í New York. Hún hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna og hefur unnið með sumum frægustu leikstjórum og leikurum heims.

Vera og Damon eiga von á barni

Parið þykir eitt það flottasta á landinu en mikil leynd hvíldi yfir sambandi þeirra þegar þau byrjuðu að skjóta sér saman fyrir rúmu ári.

Sjá næstu 50 fréttir