Lífið

Í stuði á Super Bowl

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Alessandra Ambrosio og Jamie Mazur.
Alessandra Ambrosio og Jamie Mazur.
Seattle Seahawks höfðu betur gegn Denver Broncos í Super Bowl, eða Ofurskálinni, í gær.

Gríðarleg stemning myndaðist vestan hafs vegna þessa úrslitaleiks í NFL-deildinni og var fræga fólkið duglegt að deila myndum af sér á leiknum eða að horfa á hann heima í stofu.

Patrick Stewart og Sir Ian McKellen.
P. Diddy.
Partý heima hjá Heidi Klum.
Hugh Jackman.
Kristin Chenoweth hélt með Denver.
Cris Carter og Kevin Costner.
John Legend.
Chrissy Teigen.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.