Lífið

Ég fæ samviskubit þegar...

Marín Manda skrifar
Eydís Helena Evensen
Eydís Helena Evensen
Eydís Helena Evensen

Fyrirsæta

19 ára 



1.  ÞEGAR ÉG VAR UNG ÞÁ... bjó ég á Blönduósi

2.  EN NÚNA...bý ég í Mílanó

3.  ÉG MUN EFLAUST ALDREI SKILJA… mikilvægi símastanda í London. Þeir eru alls staðar en notar þá einhver?

4.  ÉG HEF EKKI SÉRSTAKAN ÁHUGA … á því að versla. Mig langar frekar að borga fyrir upplifanir og ferðalög heldur en flíkur.

5.  KARLMENN ERU… bara karlmenn, nema einn, því hann er einstakur.



6.  ÉG HEF LÆRT AÐ MAÐUR Á ALLS EKKI AÐ … kyngja tyggjóinu sínu.



7.  ÉG FÆ SAMVISKUBIT ÞEGAR… ég labba fram hjá fólki sem betlar, því maður getur ekki hjálpað öllum.

8.  ÉG SLEKK Á SJÓNVARPINU ÞEGAR… ég hef setið of lengi fyrir framan það.

9.  UM ÞESSAR MUNDIR ER ÉG MJÖG UPPTEKIN AF… næringarfræði og hreyfingu.

10. ÉG VILDI ÓSKA AÐ FLEIRI VISSU AF… því hvað Höfðaborg er frábær staður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.