Fleiri fréttir Gibson í góðum málum Ástralski leikarinn Mel Gibson virðist óðum vera að ná sér eftir erfitt tímabil og dómari í máli hans lýsti yfir ánægju með þróun mála. 14.5.2007 03:00 Lindsay Lohan fækkar fötum Bandaríska leikkonan Lindsay Lohan lofar því að hún sýni meira af líkama sínum en nokkru sinni áður í nýrri mynd sinni. 13.5.2007 13:00 Hagaskólanemendur hittast „Þetta hefur ekki verið gert í fimmtán ár og við ætlum núna að bjóða fimmtán árgöngum, öllum sem voru í Hagaskóla á árunum 1950 til 1965,“ segir Ólafur Jóhannsson sem stendur fyrir „Re-unioni“ gamalla Hagaskólanema ásamt Guðjóni B. Hilmarssyni. „Það verða tvær gamlar skólahljómsveitir að spila, Sweet Dreams og Cogito, þetta verður mjög skemmtileg veisla.“ 13.5.2007 13:00 Einar Bárðarson kandídat í dómarasæti breska X-Factor „Ég get svo sem alveg eins verið í sjónvarpinu hér í Englandi og röflað einhverja þvælu eins og á Íslandi. Ef til þess kemur,” segir Einar Bárðarson oft nefndur umboðsmaður Íslands. Einar er nú til athugunnar hjá Simon Cowell og fyrirtæki því sem framleiðir sjónvarpsþættina X-Factor í Englandi en nú er verið að stokka hann upp og fá inn nýja dómara. 13.5.2007 12:30 Moss bjargaði Lily Allen Breska söngkonan Lily Allen segir að fyrirsætan Kate Moss hafa bjargað henni úr slagsmálum sem hún lenti í. Þetta gerðist á Glastonbury-hátíðinni síðasta sumar eftir að Allen var ranglega sökuð um að hafa kokkálað stúlku nokkra. „Þetta var martröð, ég fékk til dæmis glóðaraugu á bæði augun. En svo mætti Kate og bjargaði mér. Hún er hetja,“ segir Lily. 13.5.2007 12:30 Bauð Robbie Williams upp á ís „Þeir voru bara með sænska peninga og kreditkort sem ekki voru tekin gild þarna. Robbie var svo byrjaður að borða ísinn sinn svo ég ákvað bara að flýta fyrir og bauðst til að borga fyrir þá,“ segir Sigurður Ágúst Pétursson rafmagnsiðnfræðingur. Sigurður lenti í þeim undarlegu aðstæðum fyrir skemmstu að bjóða bresku poppstjörnunni Robbie Williams upp á ís þar sem þeir voru báðir staddir á vídeóleigu í Kaupmannahöfn. 13.5.2007 12:00 Ekki siðlaus Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur vísað á bug fréttum um að hún eigi í ástarsambandi með kvæntum manni. Kylie, sem er 38 ára, var ljósmynduð í Chile með kvikmyndaframleiðandanum Alexander Dahm, sem á ófríska eiginkonu. 13.5.2007 11:00 Mæðginin taka glöð á móti gestum Miðborg Reykjavíkur er þekkt fyrir urmulinn allan af kaffihúsum en eitthvað minna hefur farið fyrir þeim á landsbyggðinni. Nú hefur Rúna Esradóttir opnað fyrsta kaffihúsið á Súðavík í félagsheimilinu og það er allt brjálað að gera. 13.5.2007 10:30 Megn óánægja með nærbuxnatal Sigmars Eftir Eurovision-keppnina á fimmtudag loguðu allar símalínur í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Voru þar á ferð í það minnsta þrjátíu ósáttir greiðendur afnotagjalda sem blöskraði klámfengið tal kynnisins, Sigmars Guðmundssonar í Kastljósinu, milli laga. 12.5.2007 12:30 Litla-Ellý fædd „Litla Ellý fæddist í gærkvöldi klukkan 19:36. 13 merkur og 51 cm. Allt gekk eins og í sögu og við vorum komin heim skömmu eftir miðnæti. Með kveðju, Freyr, Ellý og börn," skrifaði stolt móðir, Ellý Ármanns, til vina og vandamanna í gærmorgun. 12.5.2007 12:00 Michael stríddi Janet Söngkonan Janet Jackson segir að bróðir sinn Michael, fyrrverandi konungur poppsins, hafi uppnefnt sig þegar þau voru lítil vegna þyngdar hennar. Í viðtali í bandarískum spjallþætti vildi hún samt lítið tjá sig um hvað hann kallaði hana. 12.5.2007 11:45 Gubbi Morthens á flottasta bílnum á Stöðvarfirði Eftir því hefur verið tekið á Stöðvarfirði að nýr bíll er kominn í plássið. Um er að ræða svartan Land Rover Discovery jeppa árgerð 2006 sem var áður í eigu ekki ómerkari manns en Bubba Morthens. Nýi eigandinn er trillusjómaðurinn Guðbjörn Sigurpálsson sem gengur nú undir gælunafninu Gubbi Morthens í bænum. 12.5.2007 10:30 Drew verður sendiherra Leikkonan Drew Barrymore hefur verið gerð að sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum. Mun hún einbeita sér að því að berjast gegn hungri. Fetar hún þar með í fótspor þekktra nafna á borð við Angelina Jolie, George Clooney, Michael Douglas og Geri Halliwell. 12.5.2007 09:15 Kalla mig Ömmu diskó Helga Möller söngkona á afmæli í dag. Þessi ástsæla söngkona sem hefur fyrir löngu sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar stendur nú á fimmtugu. Hún hefur þó engu tapað af lífsgleði með árunum, nema síður sé, enda sísyngjandi. 12.5.2007 08:30 Britney með nýjan kærasta Britney Spears er komin með nýjan kærasta, tónlistamanninn Howie Day. Smekkur hennar á karlpeningi virðist ekki hafa skánað mikið, að minnsta kosti eru vinirnir ekki hrifnir og meira að segja Kevin Federline telur sig yfir hann hafinn. ,,Maður þarf að fara á ruslahaugana til að ná í sorp" sagði Kevin, og vísaði til þess að Britney hitti Howie í áfengismeðferð. 11.5.2007 15:09 Krufning Parisar Hilton Paris Hilton er fyrirmynd. Að minnsta kosti fyrirmynd höggmyndar sem listamaðurinn Daniel Edwards mun opinbera í Brooklyn í dag. Verkið, ,,Krufning Parisar Hilton" sýnir glamúrgelluna látna, nakta, með glennta fætur og farsíma í hendi. 11.5.2007 14:34 Angelina Jolie vill fleiri börn Fleiri líffræðileg börn, og fleiri ættleidd, sagði leikkonan Angelina Jolie í viðtali við People tímaritið, þegar hún var spurð að því hvort hún ætlaði að eignast fleiri börn. 11.5.2007 13:52 Barnlaust par giftir kúna sína Kýrin Sadhana gekk í heilagt hjónaband í þorpinu Guradia í Mið-Indlandi í fyrradag. ,,Athöfnin var í öllu samkvæmt helgisiðum Hindúa" sagði Shankar Lal Malviya, sem var gestur ,,brúðgumans". Hjónin verðandi voru skreytt samkvæmt kúnstarinnar reglum áður en skrúðganga fór með "brúðgumann" í fylgd lúðrasveitar og dansara heim til ,,brúðarinnar" 11.5.2007 10:53 Austur-Evrópskt samsæri? Íslendingar eru langt frá því að vera einir um það að vera svekktir með niðurstöðu Evróvisjón í Helsinki í gær. 11.5.2007 09:17 Harry vinsælli en Vilhjálmur Nú þegar Kate Middleton er horfin á braut hefur kastljós bresku fjölmiðlannna beinst sífellt meira að hinni ljóshærðu Chelsy sem hefur verið kærasta Harry Prins í rúm þrjú ár. Og skötuhjúin hafa hreinlega slegið í gegn. 11.5.2007 05:30 Hundar stressaðir vegna kröfuharðra eigenda Svissneskir dýralæknar segja að hundar þjáist af stressi og streitueinkennum vegna kröfuharðra eigenda sinna. Linda Hornisberger frá Dýralæknastofu í Bern segir að hundar fái magaverki, spennueinkenni og höfuðverki vegna álagsins. Hún segir að í flestum tilfellum sé kröfuhörðum eigendum um að kenna. Þó geti þrengsl í borgum haft áhrif. 10.5.2007 11:17 Mikill léttir fyrir Johnny Depp Kvikmyndaleikarinn Johnny Depp segist hafa lifað sitt mesta angistartímabil þegar dóttir hans varð alvarlega veik í byrjun marsmánaðar. Í viðtali við breska blaðið Daily Mirror sagði hann að nýru Lily-Rose, sem er sjö ára gömul, hafi hætt að starfa eftir að slæm bakteríusýking lagðist á þau. Hún þurfti mikla læknisaðstoð um tíma en hefur náð fullum bata. 10.5.2007 09:43 Drukkin á tökustað Leikkonan geðþekka Felicity Huffman sem við þekkjum úr þáttaröðinni Aðþrengdar eiginkonur viðurkennd í viðtali við Parade Magazine að hún hefði í einhverjum tilfellum verð drukkin við tökur á myndinni Georgia Rule. 9.5.2007 18:46 Britney að syngja með Marilyn Samkvæmt nýjustu fregnum ætlar Britney Spears sér að gefa út nýtt lag. Lagið verður dúett og sú sem syngur með henni verður engin önnur en Marilyn Monroe. Breska blaðið Daily Star skýrði frá þessu í dag. 9.5.2007 17:55 Beckham kominn með nýja klippingu David Beckham frumsýndi nýja klippingu á æfingu hjá Real Madrid. Nú er kappinn með lítið sem ekkert hár og sögðu gárungarnir að hann hefði ákveðið að snoða sig eftir mikla dramatík á hárgreiðslustofunni. 9.5.2007 17:41 Tom Jones spilar á Díönu tónleikum Söngvarinn og hjartaknúsarinn Tom Jones og rapparinn P Diddy koma fram á tónleikum til minningar um líf Díönu prinsessu á Wembley leikvanginum í London. Tónleikarnir verða á afmælisdegi prinsessunnar 1. júlí næstkomandi en þá hefði hún orðið 46 ára. Söngvarinn Will Young og kanadíska stjarnan Nelly Furtado eru einnig á lista tónlistarmanna sem koma fram. 9.5.2007 15:42 Málhaltir gamlingjar ekki eftirsóttir í kvikmyndir Kvikmyndaleikarinn Kirk Douglas hefur gefið út bókina „Let´s face it“. Í henni fer hann mikinn um ástand heimsins í dag auk þess sem hann fjallar um einkalíf sitt á opinskáan hátt. Og hann segist vera tilbúinn í fleiri hlutverk; „vandamálið er að það eru ekki mörg hlutverk fyrir málhalta gamlingja.“ 9.5.2007 12:04 George bannaður frá Bandaríkjunum George Michael gæti lent í fangelsi og yrði hugsanlega bannað að ferðast til Bandaríkjanna ef hann verður dæmdur fyrir að keyra undir áhrifum lyfja. Þetta kemur fram í breska dagblaðinu Daily Telegraph. Söngvarinn viðurkenndi brot sitt fyrir dómi í gær og kenndi um þreytu og lyfseðilsskyldum lyfjum. Hámarksrefsing er sex mánaða fangelsisdómur auk ökubanns. 9.5.2007 11:00 Selur ímyndaðan vin á eBay Maður á Bretlandi hefur auglýst ímyndaðan vin sinn til sölu á uppboðsvefnum eBay. Nú þegar hafa boðist um tvö hundruð þúsund íslenskar krónur í vininn. Í auglýsingunni segir: „Ímyndaði vinur minn Jon Malipieman er að verða of gamall fyrir mig. Ég er 27 ára og finnst ég hafa þroskast frá honum.“ 9.5.2007 10:55 Kynþokki Eiríks þykir ærandi Flestir spá Úkraínu sigri í Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Lagið þykir ekki það besta en dragdrottningin sem það syngur nær athygli allra. Flutningur Eiríks Haukssonar þykir hrífandi en það eru kyntöfrar hans sem helst eru til umræðu í tengslum við framlag Íslendinga. 9.5.2007 10:15 Landbúnaðarráðherra klæðist kindinni „Þetta er óskaplega skemmtilegt og íslenska sauðkindin er mikið módel,“ segir Guðni Ágústsson en Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, annar eigandi bolabúðarinnar Ósóma, afhenti landbúnaðarráðherranum eitt stykki Kind-bol í gær. 9.5.2007 10:00 Prince stúderar Biblíuna Bandaríski söngvarinn Prince tilkynnti í gær að hann mundi halda 21 tónleika í London í haust. Hann sagðist einnig áforma að taka sér hlé frá tónlist til þess að kynna sér Biblíuna. Á blaðamannafundi í borginni útskýrði Prince ástæðu þess að London varð fyrir valinu en ekki aðrar Evrópuborgir. 9.5.2007 09:54 Dreymir um að reka eigið hótel Rafn Þórisson fagnaði sigri á Íslandsmóti barþjóna sem haldið var á Hótel Nordica síðastliðið sunnudagskvöld. Alls kepptu þrettán barþjónar en Rafn stóð uppi sem sigurvegari með drykknum Toppi sem samanstendur af gini, ferskjulíkjör, þurru Martini og ástaraldinssírópi. Rafn var leystur út með glæsilegum vinningum en hann verður einnig fulltrúi okkar Íslendinga á heimsmeistaramóti barþjóna sem haldið verður í Taívan í nóvember. 9.5.2007 09:45 Óvænt uppákoma í brúðkaupi Sóleyjar Sóley Kristjánsdóttir, betur þekkt sem DJ Sóley, og unnusti hennar Freyr Frostason gengu í það heilaga um helgina. Í athöfninni sjálfri var brúðhjónunum komið á óvart, þegar vinahópur parsins stóð upp og söng. „Þetta var alveg æðislegt. 9.5.2007 09:00 Slegist um rússneskan lax „Þeir eru þekktir fyrir að sprengja upp öll verð. Ég er ekki viss um að það verði góður kostur í framtíðinni að fara til Yokanga fyrir hinn almenna veiðimann," segir Hilmar Hansson umboðsmaður veiðiferðaskrifstofunnar Frontiers hér á landi. 9.5.2007 08:00 Vaknaði með jeppa við hliðina á sér Rúmenskur maður sem vaknaði við mikinn hávaða í svefnherberginu uppgötvaði að jeppi hafði lagt sig með honum. 8.5.2007 23:37 Glæsileg stúdíóíbúð Parisar Ef að áfrýjun Parisar Hilton gengur ekki upp mun hún brátt flytja inn í þessa stórgóðu stúdíóíbúð. Íbúðin er sirka 2,5 sinnum 3,5 metrar að flatarmáli. Í henni er þægileg tveggja hæða koja. Þá er bæði heitt og kalt vatn til staðar í henni ásamt klósetti. Klósettið er ekki í sérherbergi til þess að leggja áherslu á að um stúdíóíbúð sé að ræða. 8.5.2007 23:12 Blanchett orðin ofurmjó Leikkonan Cate Blanchett kom aðdáendum sínum óþægilega á óvart fyrir stuttu þegar hún birtist, ofurmjó, á góðgerðarkvöldi listasafnsins í New York. Hárgreiðsla hennar og farði hjálpuðu ekki til og ýttu undir hið nýja útlit hennar. 8.5.2007 23:01 Seðlaveski kvennabósa finnst eftir 55 ár Seðlaveski sem rann úr vasa karlmanns í rómantísku faðmlagi fyrir 55 árum hefur nú fundið eiganda sinn að nýju. Veskið fannst í aftursæti gamallar bifreiðar þegar tveir bílasafnarar skoðuðu möguleika á endurbótum. Eftir leit á internetinu fundu þeir eigandann Glenn Goodlove. 8.5.2007 15:07 Vildu ekki Framsókn í brúðkaupið „Já, ég fann fyrir þau annan sal og sá um veisluna fyrir þau. Ég sjálfur er sjálfstæðismaður og skildi þeirra sjónarmið,“ segir Stefán Ingi, veitingamaður hjá Veisluhaldi ehf. 8.5.2007 10:30 Óvænt endurkoma Simma í handboltann „Ég gat varla staðið í fæturna eftir leikinn og Hjálmar bróðir var rúmliggjandi," segir Sigmar Vilhjálmsson. Hann lék síðasta leikinn með meistaraflokki Hattar frá Egilsstöðum í fyrstu deild Íslandsmótsins í handknattleik á dögunum, ásamt bróður sínum Hjálmari Vilhjálmssyni. 8.5.2007 10:15 Hafnaði drottningunni Helen Mirren hefur móðgað Elísabetu Bretlandsdrottningu með því að afþakka persónulegt boð hennar um kvöldverð í Buckingham-höll. Leikkonan fékk Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína á Elísabetu í kvikmyndinni Drottningin en taldi sig vera of upptekna fyrir kvöldverðinn. Að sögn er Elísabet sármóðguð yfir hegðun Mirren. 8.5.2007 10:00 París kennir blaðafulltrúanum um ófarir sínar Hótelerfinginn París Hilton er afar ósátt við 45 daga fangelsisdóm sem hún fékk fyrir helgi. París var dæmd fyrir að rjúfa skilorð sem hún fékk þegar hún var tekin ölvuð undir stýri. Hilton kennir blaðafulltrúa sínum um fangelsisdóminn og hefur látið hann róa. 8.5.2007 09:45 Gómaði bíræfna matarþjófa Sveinn Kjartansson, matreiðslumeistarinn góðkunni á Fylgifiskum, sýndi mikið hugrekki og dirfsku á föstudaginn þegar hann elti uppi glæpaflokk frá Rússlandi. Þeir höfðu látið greipar sópa í veisluþjónustu staðarins á Suðurlandsbraut og rænt bíl staðarins. „Þetta gæti líka hafa verið heimska,“ segir Sveinn í samtali við Fréttablaðið. 8.5.2007 09:45 Kate Moss langar í barn Kate Moss vill eignast barn með kærasta sínum Pete Doherty. Samkvæmt breska blaðinu Daily Express sagði Kate vinkonu sinni frá þessari ósk. 8.5.2007 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Gibson í góðum málum Ástralski leikarinn Mel Gibson virðist óðum vera að ná sér eftir erfitt tímabil og dómari í máli hans lýsti yfir ánægju með þróun mála. 14.5.2007 03:00
Lindsay Lohan fækkar fötum Bandaríska leikkonan Lindsay Lohan lofar því að hún sýni meira af líkama sínum en nokkru sinni áður í nýrri mynd sinni. 13.5.2007 13:00
Hagaskólanemendur hittast „Þetta hefur ekki verið gert í fimmtán ár og við ætlum núna að bjóða fimmtán árgöngum, öllum sem voru í Hagaskóla á árunum 1950 til 1965,“ segir Ólafur Jóhannsson sem stendur fyrir „Re-unioni“ gamalla Hagaskólanema ásamt Guðjóni B. Hilmarssyni. „Það verða tvær gamlar skólahljómsveitir að spila, Sweet Dreams og Cogito, þetta verður mjög skemmtileg veisla.“ 13.5.2007 13:00
Einar Bárðarson kandídat í dómarasæti breska X-Factor „Ég get svo sem alveg eins verið í sjónvarpinu hér í Englandi og röflað einhverja þvælu eins og á Íslandi. Ef til þess kemur,” segir Einar Bárðarson oft nefndur umboðsmaður Íslands. Einar er nú til athugunnar hjá Simon Cowell og fyrirtæki því sem framleiðir sjónvarpsþættina X-Factor í Englandi en nú er verið að stokka hann upp og fá inn nýja dómara. 13.5.2007 12:30
Moss bjargaði Lily Allen Breska söngkonan Lily Allen segir að fyrirsætan Kate Moss hafa bjargað henni úr slagsmálum sem hún lenti í. Þetta gerðist á Glastonbury-hátíðinni síðasta sumar eftir að Allen var ranglega sökuð um að hafa kokkálað stúlku nokkra. „Þetta var martröð, ég fékk til dæmis glóðaraugu á bæði augun. En svo mætti Kate og bjargaði mér. Hún er hetja,“ segir Lily. 13.5.2007 12:30
Bauð Robbie Williams upp á ís „Þeir voru bara með sænska peninga og kreditkort sem ekki voru tekin gild þarna. Robbie var svo byrjaður að borða ísinn sinn svo ég ákvað bara að flýta fyrir og bauðst til að borga fyrir þá,“ segir Sigurður Ágúst Pétursson rafmagnsiðnfræðingur. Sigurður lenti í þeim undarlegu aðstæðum fyrir skemmstu að bjóða bresku poppstjörnunni Robbie Williams upp á ís þar sem þeir voru báðir staddir á vídeóleigu í Kaupmannahöfn. 13.5.2007 12:00
Ekki siðlaus Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur vísað á bug fréttum um að hún eigi í ástarsambandi með kvæntum manni. Kylie, sem er 38 ára, var ljósmynduð í Chile með kvikmyndaframleiðandanum Alexander Dahm, sem á ófríska eiginkonu. 13.5.2007 11:00
Mæðginin taka glöð á móti gestum Miðborg Reykjavíkur er þekkt fyrir urmulinn allan af kaffihúsum en eitthvað minna hefur farið fyrir þeim á landsbyggðinni. Nú hefur Rúna Esradóttir opnað fyrsta kaffihúsið á Súðavík í félagsheimilinu og það er allt brjálað að gera. 13.5.2007 10:30
Megn óánægja með nærbuxnatal Sigmars Eftir Eurovision-keppnina á fimmtudag loguðu allar símalínur í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Voru þar á ferð í það minnsta þrjátíu ósáttir greiðendur afnotagjalda sem blöskraði klámfengið tal kynnisins, Sigmars Guðmundssonar í Kastljósinu, milli laga. 12.5.2007 12:30
Litla-Ellý fædd „Litla Ellý fæddist í gærkvöldi klukkan 19:36. 13 merkur og 51 cm. Allt gekk eins og í sögu og við vorum komin heim skömmu eftir miðnæti. Með kveðju, Freyr, Ellý og börn," skrifaði stolt móðir, Ellý Ármanns, til vina og vandamanna í gærmorgun. 12.5.2007 12:00
Michael stríddi Janet Söngkonan Janet Jackson segir að bróðir sinn Michael, fyrrverandi konungur poppsins, hafi uppnefnt sig þegar þau voru lítil vegna þyngdar hennar. Í viðtali í bandarískum spjallþætti vildi hún samt lítið tjá sig um hvað hann kallaði hana. 12.5.2007 11:45
Gubbi Morthens á flottasta bílnum á Stöðvarfirði Eftir því hefur verið tekið á Stöðvarfirði að nýr bíll er kominn í plássið. Um er að ræða svartan Land Rover Discovery jeppa árgerð 2006 sem var áður í eigu ekki ómerkari manns en Bubba Morthens. Nýi eigandinn er trillusjómaðurinn Guðbjörn Sigurpálsson sem gengur nú undir gælunafninu Gubbi Morthens í bænum. 12.5.2007 10:30
Drew verður sendiherra Leikkonan Drew Barrymore hefur verið gerð að sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum. Mun hún einbeita sér að því að berjast gegn hungri. Fetar hún þar með í fótspor þekktra nafna á borð við Angelina Jolie, George Clooney, Michael Douglas og Geri Halliwell. 12.5.2007 09:15
Kalla mig Ömmu diskó Helga Möller söngkona á afmæli í dag. Þessi ástsæla söngkona sem hefur fyrir löngu sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar stendur nú á fimmtugu. Hún hefur þó engu tapað af lífsgleði með árunum, nema síður sé, enda sísyngjandi. 12.5.2007 08:30
Britney með nýjan kærasta Britney Spears er komin með nýjan kærasta, tónlistamanninn Howie Day. Smekkur hennar á karlpeningi virðist ekki hafa skánað mikið, að minnsta kosti eru vinirnir ekki hrifnir og meira að segja Kevin Federline telur sig yfir hann hafinn. ,,Maður þarf að fara á ruslahaugana til að ná í sorp" sagði Kevin, og vísaði til þess að Britney hitti Howie í áfengismeðferð. 11.5.2007 15:09
Krufning Parisar Hilton Paris Hilton er fyrirmynd. Að minnsta kosti fyrirmynd höggmyndar sem listamaðurinn Daniel Edwards mun opinbera í Brooklyn í dag. Verkið, ,,Krufning Parisar Hilton" sýnir glamúrgelluna látna, nakta, með glennta fætur og farsíma í hendi. 11.5.2007 14:34
Angelina Jolie vill fleiri börn Fleiri líffræðileg börn, og fleiri ættleidd, sagði leikkonan Angelina Jolie í viðtali við People tímaritið, þegar hún var spurð að því hvort hún ætlaði að eignast fleiri börn. 11.5.2007 13:52
Barnlaust par giftir kúna sína Kýrin Sadhana gekk í heilagt hjónaband í þorpinu Guradia í Mið-Indlandi í fyrradag. ,,Athöfnin var í öllu samkvæmt helgisiðum Hindúa" sagði Shankar Lal Malviya, sem var gestur ,,brúðgumans". Hjónin verðandi voru skreytt samkvæmt kúnstarinnar reglum áður en skrúðganga fór með "brúðgumann" í fylgd lúðrasveitar og dansara heim til ,,brúðarinnar" 11.5.2007 10:53
Austur-Evrópskt samsæri? Íslendingar eru langt frá því að vera einir um það að vera svekktir með niðurstöðu Evróvisjón í Helsinki í gær. 11.5.2007 09:17
Harry vinsælli en Vilhjálmur Nú þegar Kate Middleton er horfin á braut hefur kastljós bresku fjölmiðlannna beinst sífellt meira að hinni ljóshærðu Chelsy sem hefur verið kærasta Harry Prins í rúm þrjú ár. Og skötuhjúin hafa hreinlega slegið í gegn. 11.5.2007 05:30
Hundar stressaðir vegna kröfuharðra eigenda Svissneskir dýralæknar segja að hundar þjáist af stressi og streitueinkennum vegna kröfuharðra eigenda sinna. Linda Hornisberger frá Dýralæknastofu í Bern segir að hundar fái magaverki, spennueinkenni og höfuðverki vegna álagsins. Hún segir að í flestum tilfellum sé kröfuhörðum eigendum um að kenna. Þó geti þrengsl í borgum haft áhrif. 10.5.2007 11:17
Mikill léttir fyrir Johnny Depp Kvikmyndaleikarinn Johnny Depp segist hafa lifað sitt mesta angistartímabil þegar dóttir hans varð alvarlega veik í byrjun marsmánaðar. Í viðtali við breska blaðið Daily Mirror sagði hann að nýru Lily-Rose, sem er sjö ára gömul, hafi hætt að starfa eftir að slæm bakteríusýking lagðist á þau. Hún þurfti mikla læknisaðstoð um tíma en hefur náð fullum bata. 10.5.2007 09:43
Drukkin á tökustað Leikkonan geðþekka Felicity Huffman sem við þekkjum úr þáttaröðinni Aðþrengdar eiginkonur viðurkennd í viðtali við Parade Magazine að hún hefði í einhverjum tilfellum verð drukkin við tökur á myndinni Georgia Rule. 9.5.2007 18:46
Britney að syngja með Marilyn Samkvæmt nýjustu fregnum ætlar Britney Spears sér að gefa út nýtt lag. Lagið verður dúett og sú sem syngur með henni verður engin önnur en Marilyn Monroe. Breska blaðið Daily Star skýrði frá þessu í dag. 9.5.2007 17:55
Beckham kominn með nýja klippingu David Beckham frumsýndi nýja klippingu á æfingu hjá Real Madrid. Nú er kappinn með lítið sem ekkert hár og sögðu gárungarnir að hann hefði ákveðið að snoða sig eftir mikla dramatík á hárgreiðslustofunni. 9.5.2007 17:41
Tom Jones spilar á Díönu tónleikum Söngvarinn og hjartaknúsarinn Tom Jones og rapparinn P Diddy koma fram á tónleikum til minningar um líf Díönu prinsessu á Wembley leikvanginum í London. Tónleikarnir verða á afmælisdegi prinsessunnar 1. júlí næstkomandi en þá hefði hún orðið 46 ára. Söngvarinn Will Young og kanadíska stjarnan Nelly Furtado eru einnig á lista tónlistarmanna sem koma fram. 9.5.2007 15:42
Málhaltir gamlingjar ekki eftirsóttir í kvikmyndir Kvikmyndaleikarinn Kirk Douglas hefur gefið út bókina „Let´s face it“. Í henni fer hann mikinn um ástand heimsins í dag auk þess sem hann fjallar um einkalíf sitt á opinskáan hátt. Og hann segist vera tilbúinn í fleiri hlutverk; „vandamálið er að það eru ekki mörg hlutverk fyrir málhalta gamlingja.“ 9.5.2007 12:04
George bannaður frá Bandaríkjunum George Michael gæti lent í fangelsi og yrði hugsanlega bannað að ferðast til Bandaríkjanna ef hann verður dæmdur fyrir að keyra undir áhrifum lyfja. Þetta kemur fram í breska dagblaðinu Daily Telegraph. Söngvarinn viðurkenndi brot sitt fyrir dómi í gær og kenndi um þreytu og lyfseðilsskyldum lyfjum. Hámarksrefsing er sex mánaða fangelsisdómur auk ökubanns. 9.5.2007 11:00
Selur ímyndaðan vin á eBay Maður á Bretlandi hefur auglýst ímyndaðan vin sinn til sölu á uppboðsvefnum eBay. Nú þegar hafa boðist um tvö hundruð þúsund íslenskar krónur í vininn. Í auglýsingunni segir: „Ímyndaði vinur minn Jon Malipieman er að verða of gamall fyrir mig. Ég er 27 ára og finnst ég hafa þroskast frá honum.“ 9.5.2007 10:55
Kynþokki Eiríks þykir ærandi Flestir spá Úkraínu sigri í Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Lagið þykir ekki það besta en dragdrottningin sem það syngur nær athygli allra. Flutningur Eiríks Haukssonar þykir hrífandi en það eru kyntöfrar hans sem helst eru til umræðu í tengslum við framlag Íslendinga. 9.5.2007 10:15
Landbúnaðarráðherra klæðist kindinni „Þetta er óskaplega skemmtilegt og íslenska sauðkindin er mikið módel,“ segir Guðni Ágústsson en Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, annar eigandi bolabúðarinnar Ósóma, afhenti landbúnaðarráðherranum eitt stykki Kind-bol í gær. 9.5.2007 10:00
Prince stúderar Biblíuna Bandaríski söngvarinn Prince tilkynnti í gær að hann mundi halda 21 tónleika í London í haust. Hann sagðist einnig áforma að taka sér hlé frá tónlist til þess að kynna sér Biblíuna. Á blaðamannafundi í borginni útskýrði Prince ástæðu þess að London varð fyrir valinu en ekki aðrar Evrópuborgir. 9.5.2007 09:54
Dreymir um að reka eigið hótel Rafn Þórisson fagnaði sigri á Íslandsmóti barþjóna sem haldið var á Hótel Nordica síðastliðið sunnudagskvöld. Alls kepptu þrettán barþjónar en Rafn stóð uppi sem sigurvegari með drykknum Toppi sem samanstendur af gini, ferskjulíkjör, þurru Martini og ástaraldinssírópi. Rafn var leystur út með glæsilegum vinningum en hann verður einnig fulltrúi okkar Íslendinga á heimsmeistaramóti barþjóna sem haldið verður í Taívan í nóvember. 9.5.2007 09:45
Óvænt uppákoma í brúðkaupi Sóleyjar Sóley Kristjánsdóttir, betur þekkt sem DJ Sóley, og unnusti hennar Freyr Frostason gengu í það heilaga um helgina. Í athöfninni sjálfri var brúðhjónunum komið á óvart, þegar vinahópur parsins stóð upp og söng. „Þetta var alveg æðislegt. 9.5.2007 09:00
Slegist um rússneskan lax „Þeir eru þekktir fyrir að sprengja upp öll verð. Ég er ekki viss um að það verði góður kostur í framtíðinni að fara til Yokanga fyrir hinn almenna veiðimann," segir Hilmar Hansson umboðsmaður veiðiferðaskrifstofunnar Frontiers hér á landi. 9.5.2007 08:00
Vaknaði með jeppa við hliðina á sér Rúmenskur maður sem vaknaði við mikinn hávaða í svefnherberginu uppgötvaði að jeppi hafði lagt sig með honum. 8.5.2007 23:37
Glæsileg stúdíóíbúð Parisar Ef að áfrýjun Parisar Hilton gengur ekki upp mun hún brátt flytja inn í þessa stórgóðu stúdíóíbúð. Íbúðin er sirka 2,5 sinnum 3,5 metrar að flatarmáli. Í henni er þægileg tveggja hæða koja. Þá er bæði heitt og kalt vatn til staðar í henni ásamt klósetti. Klósettið er ekki í sérherbergi til þess að leggja áherslu á að um stúdíóíbúð sé að ræða. 8.5.2007 23:12
Blanchett orðin ofurmjó Leikkonan Cate Blanchett kom aðdáendum sínum óþægilega á óvart fyrir stuttu þegar hún birtist, ofurmjó, á góðgerðarkvöldi listasafnsins í New York. Hárgreiðsla hennar og farði hjálpuðu ekki til og ýttu undir hið nýja útlit hennar. 8.5.2007 23:01
Seðlaveski kvennabósa finnst eftir 55 ár Seðlaveski sem rann úr vasa karlmanns í rómantísku faðmlagi fyrir 55 árum hefur nú fundið eiganda sinn að nýju. Veskið fannst í aftursæti gamallar bifreiðar þegar tveir bílasafnarar skoðuðu möguleika á endurbótum. Eftir leit á internetinu fundu þeir eigandann Glenn Goodlove. 8.5.2007 15:07
Vildu ekki Framsókn í brúðkaupið „Já, ég fann fyrir þau annan sal og sá um veisluna fyrir þau. Ég sjálfur er sjálfstæðismaður og skildi þeirra sjónarmið,“ segir Stefán Ingi, veitingamaður hjá Veisluhaldi ehf. 8.5.2007 10:30
Óvænt endurkoma Simma í handboltann „Ég gat varla staðið í fæturna eftir leikinn og Hjálmar bróðir var rúmliggjandi," segir Sigmar Vilhjálmsson. Hann lék síðasta leikinn með meistaraflokki Hattar frá Egilsstöðum í fyrstu deild Íslandsmótsins í handknattleik á dögunum, ásamt bróður sínum Hjálmari Vilhjálmssyni. 8.5.2007 10:15
Hafnaði drottningunni Helen Mirren hefur móðgað Elísabetu Bretlandsdrottningu með því að afþakka persónulegt boð hennar um kvöldverð í Buckingham-höll. Leikkonan fékk Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína á Elísabetu í kvikmyndinni Drottningin en taldi sig vera of upptekna fyrir kvöldverðinn. Að sögn er Elísabet sármóðguð yfir hegðun Mirren. 8.5.2007 10:00
París kennir blaðafulltrúanum um ófarir sínar Hótelerfinginn París Hilton er afar ósátt við 45 daga fangelsisdóm sem hún fékk fyrir helgi. París var dæmd fyrir að rjúfa skilorð sem hún fékk þegar hún var tekin ölvuð undir stýri. Hilton kennir blaðafulltrúa sínum um fangelsisdóminn og hefur látið hann róa. 8.5.2007 09:45
Gómaði bíræfna matarþjófa Sveinn Kjartansson, matreiðslumeistarinn góðkunni á Fylgifiskum, sýndi mikið hugrekki og dirfsku á föstudaginn þegar hann elti uppi glæpaflokk frá Rússlandi. Þeir höfðu látið greipar sópa í veisluþjónustu staðarins á Suðurlandsbraut og rænt bíl staðarins. „Þetta gæti líka hafa verið heimska,“ segir Sveinn í samtali við Fréttablaðið. 8.5.2007 09:45
Kate Moss langar í barn Kate Moss vill eignast barn með kærasta sínum Pete Doherty. Samkvæmt breska blaðinu Daily Express sagði Kate vinkonu sinni frá þessari ósk. 8.5.2007 09:45