Kalla mig Ömmu diskó 12. maí 2007 08:30 Helga Möller er glöð á golfvellinum. Hún fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag með því að syngja Gleðibankann. MYND/GVA Helga Möller söngkona á afmæli í dag. Þessi ástsæla söngkona sem hefur fyrir löngu sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar stendur nú á fimmtugu. Hún hefur þó engu tapað af lífsgleði með árunum, nema síður sé, enda sísyngjandi. Það stendur ekki til að halda neina veislu í tilefni dagsins, enda óvanalega mikið að gerast í dag. „Ég ætla að kjósa og gera eitthvað skemmtilegt tengt því og horfa síðan á Eurovision. Í kvöld ætla ég svo að syngja eina lagið sem ég kann, Gleðibankann, í Eurovision-partíinu hans Páls Óskars á Nasa," segir hún og hlær. Helga segir að sér líði afskaplega vel, hún sé í góðu jafnvægi, við fína heilsu og sé afskaplega heppin með fjölskyldu og vini. „Það er reyndar svolítið blendin tilfinning að verða fimmtug," segir Helga „Ég man þegar ég varð fertug, þá fannst mér það bara vera flott tala og hugsaði lítið um þetta en núna þegar ég er orðin fimmtug er þetta svolítið öðruvísi. Maður fer að finna allar leiðir til að segja að þetta sé besti aldurinn, nú sé besti tíminn fram undan og maður ákveði sjálfur hvort lífið verði skemmtilegt eða ekki. Ef maður ákveður það ekki sjálfur verður allt bara hundleiðinlegt." Trú orðum sínum er Helga farin að stunda golf og hlakkar til að gera það ævina á enda. Hún notar hvert tækifæri til að spila og er nýkomin úr afmælisgolfferð í útlöndum. Helga segir hlæjandi að það væri nú ekki leiðinlegur dauðdagi að deyja bara hundrað ára á golfvellinum. Golfið er ekki það eina nýja í lífi hennar heldur er hún orðin amma, þó hún sé raunar mjög upptekin amma. „Ég kalla mig Ömmu diskó. Ég er enn að spila og syngja diskólögin alveg á fullu og svo er ég líka að fljúga." Helga er ánægð með lífið og ætlar sér að fara inn í sextugsaldurinn með opnum huga. Hún hefur jafnvel hug á að mennta sig meira. Hún segir að það sé ekkert sem maður geti ekki gert og maður geti alltaf bætt einhverju við sig og orðið að betri manneskju. Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Helga Möller söngkona á afmæli í dag. Þessi ástsæla söngkona sem hefur fyrir löngu sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar stendur nú á fimmtugu. Hún hefur þó engu tapað af lífsgleði með árunum, nema síður sé, enda sísyngjandi. Það stendur ekki til að halda neina veislu í tilefni dagsins, enda óvanalega mikið að gerast í dag. „Ég ætla að kjósa og gera eitthvað skemmtilegt tengt því og horfa síðan á Eurovision. Í kvöld ætla ég svo að syngja eina lagið sem ég kann, Gleðibankann, í Eurovision-partíinu hans Páls Óskars á Nasa," segir hún og hlær. Helga segir að sér líði afskaplega vel, hún sé í góðu jafnvægi, við fína heilsu og sé afskaplega heppin með fjölskyldu og vini. „Það er reyndar svolítið blendin tilfinning að verða fimmtug," segir Helga „Ég man þegar ég varð fertug, þá fannst mér það bara vera flott tala og hugsaði lítið um þetta en núna þegar ég er orðin fimmtug er þetta svolítið öðruvísi. Maður fer að finna allar leiðir til að segja að þetta sé besti aldurinn, nú sé besti tíminn fram undan og maður ákveði sjálfur hvort lífið verði skemmtilegt eða ekki. Ef maður ákveður það ekki sjálfur verður allt bara hundleiðinlegt." Trú orðum sínum er Helga farin að stunda golf og hlakkar til að gera það ævina á enda. Hún notar hvert tækifæri til að spila og er nýkomin úr afmælisgolfferð í útlöndum. Helga segir hlæjandi að það væri nú ekki leiðinlegur dauðdagi að deyja bara hundrað ára á golfvellinum. Golfið er ekki það eina nýja í lífi hennar heldur er hún orðin amma, þó hún sé raunar mjög upptekin amma. „Ég kalla mig Ömmu diskó. Ég er enn að spila og syngja diskólögin alveg á fullu og svo er ég líka að fljúga." Helga er ánægð með lífið og ætlar sér að fara inn í sextugsaldurinn með opnum huga. Hún hefur jafnvel hug á að mennta sig meira. Hún segir að það sé ekkert sem maður geti ekki gert og maður geti alltaf bætt einhverju við sig og orðið að betri manneskju.
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira