Fleiri fréttir Latibær á hvíta tjaldið Tveir þættir úr nýrri þáttaröð um Latabæ verða sýndir í Sambíóunum Kringlunni sem hluti af Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem fram fer dagana 28. september til 8. október. 30.9.2006 12:15 Óútgefin bók verður aðgengileg 2,5 milljörðum manna Ný glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur verður á næstu misserum aðgengileg tveimur og hálfum milljarði manna því bókaforlagið Veröld hefur gengið frá samningum um útgáfu á sögunni í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi, Spáni, Ítalíu, Grikklandi og Póllandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forlaginu. 30.9.2006 11:11 Íslensku safnaverðlaunin Minjasafn Reykjavíkur hlaut í gærkvöldi Íslensku safnaverðlaunin 2006, en verðlaunin eru veitt af Félagi íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) og Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráði safna). Það var einróma niðurstaða dómnefndar að veita Minjasafni Reykjavíkur, Árbæjarsafni, Íslensku safnaverðlaunin, enda hefur safnið með fjölbreyttum sýningum lagt fram mikilvægan skerf til eflingar faglegs starfs í sýningargerð, að mati dómnefndar. 29.9.2006 18:00 Glæsilegasti menntamálaráðherra í heiminum? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra verður næsti gestur Jón Ársæls í Sjálfstæðu fólki sem nú hefur hafið göngu sína sjötta árið í röð. Þátturinn hefur eins og kunnugt er hlotið Edduverðlaunin þrjú síðastliðin ár sem besti sjónvarpsþátturinn í íslensku sjónvarpi auk þess að hafa verið tilnefndur til verðlaunanna í alls fimm skipti. 29.9.2006 15:15 VICE KVÖLD Á AIRWAVES 2006 Tímaritið Vice verður með sérstakt kvöld á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves 2006. Kvöldið fer fram á Gauknum, föstudagskvöldið 20. október og þar munu koma fram hljómsveitirnar Wolf Parade (CAN), Jeff Who?, Mammút, Jan Mayen, Hölt hóra, Vax, Lisa Lindley-Jones (UK) og 120 Days. 29.9.2006 11:00 Gvantanamó fangabúðirnar Íslandsdeild Amnesty International og Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík efna til málþings um Gvantanamó fangabúðirnar og kvikmynd Michael Winterbottoms Leiðin til Gvantanamó (The Road to Guantánamo). Myndin lýsir atburðum í lífi þremenninganna Shafiq Rasul, Asif Iqbal og Rhuhel Ahmed, sem leiddu til þess að þeir voru handteknir og sendir til Gvantanamó. 28.9.2006 19:00 Eiríkur Hauksson gestasöngvari Hljómsveitin Miracle, frá Hollandi, verður með 2 dansleiki á Players um helgina. Miracle er eina samþykkta Queen cover bandið af eftirlifandi meðlimum Queen og þykja mjög vinsælir. Ferðast um heiminn og spila eingöngu Queen lög. 28.9.2006 18:00 Fræðsluganga um Einar Ben Skógræktarfélag Reykjavíkur býður upp á fræðslugöngu um Einar Ben laugardaginn 30. september kl 11:00. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur leiðir gönguna en hann skrifaði á sínum tíma þriggja binda ritverk um þjóskáldið Einar Benediktsson. 28.9.2006 15:15 Brúðkaup myndi kosta 15 milljónir á ári 28.9.2006 14:48 Evanescence - The Open Door Næstkomandi mánudag, 3. október kemur út platan "The Open Door" með bandarísku rokksveitinni Evanescence. Síðasta stúdioplata sveitarinnar "Fallen" kom út árið 2003 og sló í gegn og hefur nú selst í yfir 14 milljónum eintaka, en sú plata inniheldur meðal annars lögin "My Immortal" og "Bring Me To Life". 28.9.2006 14:15 Banvænn pilluskammtur 28.9.2006 13:38 POLSKA 1969-1989 Laugardaginn 30. september kl. 15.00 opnar ljósmyndasýning hins þekkta ljósmyndara Chris Niedenthal í Ljósmyndasafni Reykjavíkur aðTryggagötu 15. Chris Niedenthal hefur unnið sem fréttaljósmyndari fyrir Newsweek, TIME og Der Spiegel og var m.a. svæðisljósmyndari fyrir alla Austur-Evrópu og Sovétríkin þegar hann vann fyrir tímaritið TIME. 27.9.2006 18:00 Fabúla með Dusk Tónlistarkonan Margrét Kristín Sigurðardóttir, sem ber listamannsnafnið Fabúla, sendir frá sér geislaplötuna Dusk sem kemur í verslanir þann 29. september næstkomandi. Dusk er þriðja plata Fabúlu en hún er þekkt fyrir einstaklega ljúfar og fallegar lagasmíðar sem færa áheyrandann inn í heillandi tónaveröld. 27.9.2006 16:45 Andlega sinnuð þjóð Íslendingar hafa löngum verið andlega sinnaðir, segja má að flestir hafi áhuga á þýðingu drauma, við þekkjum öll einhverja sem séð hafa svipi, flestir þurfa sálarró, slökun og frið og nánast allir eru forvitnir um þessi málefni. 27.9.2006 16:30 Dauði "krókódílamannsins" aldrei sýndur opinberlega 27.9.2006 11:12 Strákabandið Five saman á ný Eftir klukkustund hefur strákabandið FIVE boðið til blaðamannafundar í London þar sem sem þeir munu tilkynna blaðamönnum og aðdáendum sínum að þeir hyggjist byrja að spila saman aftur. Í dag erum nákvæmlega fimm ár síðan bandið hætti en nú snúa þeir saman aftur, reyndar bara fjórir þar sem einn þeirra hefur hafið sólóferil. 27.9.2006 09:47 Bjartur selur útgáfuréttinn á Krosstré til Frakklands Bókaútgáfan Bjartur hefur selt útgáfurétturinn á bókinni Krosstré eftir Jón Hall Stefánsson til Frakklands, eftir æsispennandi kapphlaup þarlendra útgefenda eins og segir í tilkynningu. 26.9.2006 10:23 Hjólið góð tilbreyting Þórólfur Árnason, forstjóri Skýrr og fyrrverandi borgarstjóri, sást á dögunum geysast um götur Reykjavíkur á reiðhjóli á leið til vinnu. Þórólfur segir það þó ekki vera regluna. Það kemur fyrir að ég hjóli til vinnu en veðráttan ræður oft úrslitum, segir hann. Það getur verið erfitt að búa sig að heiman þannig að maður sé rétt klæddur fyrir bæði veðrið og þær hefðir sem gilda um klæðnað á fundarsetum, bætir Þórólfur við og segist hafa vanmetið veðrið síðastliðinn miðvikudag. 24.9.2006 13:00 Sjaldséð samtímalist til sýnis Sýning á safneign Nýlistasafns Íslands verður opnuð í húsakynnum safnisins á Laugavegi 26 kl. 14 í dag en á þessari óvenjulegu sýningu gefst einstakt tækifæri til að sjá dýrgripi úr listasögu landsins. "Við erum að sýna öll verk í eigu safnsins," útskýrir Lárus Vilhjálmsson framkvæmdastjóri Nýlistasafnsins. 24.9.2006 12:15 Nýr klúbbur Kvikmyndaklúbburinn Lax hefur verið stofnaður af útvarpsstöðinni X-ið 977 og Laugarásbíói. Klúbburinn er ætlaður þeim hlustendum X-ins sem hafa mikinn áhuga á kvikmyndum. Leitast verður við að bjóða hlustendum upp á það allra besta sem völ er á í úrvalsafþreyingu. 24.9.2006 11:45 Hollywood ekki fyrir homma Leikarinn Rupert Everett er orðinn leiður á hræsninni í Hollywood og þeim fordómum sem eru í garð samkynhneigðra í kvikmyndaiðnaðinum. Þetta kemur fram í nýrri sjálfsævisögu hans, Red Carpets and Other Banana Skins, þar sem hann lætur allt flakka. 24.9.2006 11:00 Heita nú Rock Star: Supernova Nafni hljómsveitarinnar Supernova, sem Magni Ásgeirsson var nálægt því að komast í, hefur verið breytt í Rock Star: Supernova. Heitir hljómsveitin því eftir raunveruleikaþættinum sem kom henni á kortið. Pönksveitin Supernova frá Kaliforníu höfðaði mál gegn Tommy Lee og félögum fyrir að stela nafninu og á endanum þurfti raunveruleikasveitin að gefa eftir. 24.9.2006 10:30 Féll fyrir Íslandi og ætlar ekki aftur til Skotlands Skoski leikarinn Rory McCann kom til Íslands í byrjun september ásamt landa sínum, stallbróður og góðvini Gerard Butler til þess að vera viðstaddur frumsýninguna á Bjólfskviðu. Gerard leikur sjálfan Bjólf en Rory leikur Breka vopnabróður hans. Butler er löngu farinn af landi brott en Rory hefur ákveðið að setjast hér að. 24.9.2006 10:15 Herinn, beinin og skáldskapurinn Bókmenntafræðingurinn Jón Karl Helgason ræðir við gesti Gljúfrasteins um Atómstöðina í dag kl. 16. Atómstöðin er verk mánaðarins í húsi skáldsins og gefst lesendum þess nú kostur á að kíkja við í stofunnni og spjalla um verkið. Yfirskrift dagsins er "Atómstöðin: her og bein" en Jón Karl mun ræða um örlög beina Jónasar Hallgrímssonar í skáldskap og veruleika í tengslum við verkið. 24.9.2006 10:00 Íslenskir hápunktar KaSa hópurinn heldur tónleika í Norræna húsinu í dag undir yfirskriftinni "Íslensk kammertónlist á 20. öld". Efnisskráin samanstendur af nokkrum verkum sem teljast hápunktar íslensks tónlistarlífs á 20. öld, meðal þeirra eru sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal, smátríó fyrir flautu, selló og píanó eftir Leif Þórarinsson og strengjakvartett eftir Jón Leifs. 24.9.2006 09:30 Phillips ákærður Leikarinn Lou Diamond Phillips hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. Er hann sakaður um að hafa ráðist á kærustu sína í síðasta mánuði. Phillips er sagður hafa lent í rifrildi við kærustuna og endaði það með barsmíðum. Á hann yfir höfði sér allt að eins árs fangelsisvist og um 140 þúsund króna sekt verði hann fundinn sekur. 24.9.2006 09:00 Ummæli sem vekja hneykslun Söngkonan og dívan Beyonce er ekki í góðum málum þessa dagana eða síðan hún lét ummæli falla í viðtali við tímaritið Blender sem vakið hefur mikla hneykslun manna. Þar sagðist söngkonan fræga aðeins gera plötur og tónlist fyrir svertingja. Þetta hefur vakið mikil viðbrögð í Bandaríkjunum og hefur salan á nýjustu plötu hennar dregist saman um 70% síðan blaðið kom út. 24.9.2006 08:45 Ekki fyrir nútímapopp Tónlistarmaðurinn Sting segist ekki vera hrifinn af nútímapoppurum á borð við Justin Timberlake og Beyonce Knowles. „Tónlistin í dag er ekki sniðin að mínum þörfum. Ég skil hvorki Beyonce né Justin Timberlake. Fyrir mér er söngur andlegt ferðalag,“ segir Sting. Er honum illa við að tónlist sé sköpuð með tilliti til plötusölu og stöðu á vinsældarlistum. 24.9.2006 08:00 Ævintýri sem stenst tímans tönn Íslensk börn þekkja mæta vel örlög félaganna Karíusar og Baktusar en boðskapur ævintýris þeirra á samt alltaf við. Í dag frumsýnir Leikfélag Akureyrar nýja uppfærslu á barnaleikritinu kunna, sem er sérsniðið að allra yngstu leikhúsgestunum. Þó eru það ekki eingöngu börnin sem fagna sögunni sígildu, heldur hampar ein fagstétt henni hærra en aðrir og höfundinum ekki síður. 23.9.2006 17:00 Yngsta afgreiðsludama landsins „Hún er í strangri þjálfun hjá okkur,“ sagði Kristína Berman þegar Fréttablaðið grennslaðist fyrir um ungabarn á afgreiðsluborði Verksmiðjunnar sem vakti athygli vegfarenda á Skólavörðustíg í vikunni. Kristína er móðir stúlkunnar og einn af eigendum Verksmiðjunnar, sem rekin er af sjö hönnuðum. Þessi yngsta afgreiðsludama landsins ber nafnið Úlfrún Kristínudóttir og er sjö mánaða gömul, en Kristína segir hana þegar hafa vakið nokkra athygli fyrir störf sín. 23.9.2006 16:00 Trier hræddur, Friðrik sáttur Kvikmyndaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson var viðstaddur forsýningu kvikmyndarinnar Direktøren for det hele sem er nýjasta afurð furðufuglsins og sérvitringsins Lars Von Trier en Friðrik leikur stórt hlutverk í myndinni. Fullt var út úr húsi í einu stærsta kvikmyndahúsi heims sem tekur í kringum fjórtán hundruð gesti í sæti en þetta er í fyrsta skipti sem Trier frumsýnir mynd í Danmörku. 23.9.2006 15:00 Timberlake á toppinn Nýjasta plata popparans Justins Timberlake, Futuresex/Lovesounds, fór beint á topp bandaríska Billboard-listans í vikunni sem hún kom út. 23.9.2006 14:00 Jarren C til landsins Plötusnúðurinn Dj Jarren C, sem er einn vinsælasti plötusnúðurinn í London um þessar mundir, þeytir skífum á Vegamótum á laugardagskvöld. 23.9.2006 13:00 Hlátur læknar sársaukann Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir í kvöld meinfyndinn gamanleik eftir þýska leikskáldið George Tabori. Aðalpersóna verksins er víst óuppalin frekjudós að nafni Adolf en verkið heitir Mein Kampf. 23.9.2006 12:30 Glamúrinn víkur fyrir hverdagsleikanum Tíska og förðun haldast ávallt vel í hendur og þar sem glamúrinn tónast niður þetta árið og hversdagsleikinn verður allsráðandi í fatatískunni gildir það sama um förðunina. Glansandi húð og sólarpúður í miklum mæli víkur fyrir púðri og vínrauðum kinnum. 23.9.2006 12:00 Frægir borða lax í megrunarskyni Við erum þrír sem erum að prófa þetta en enn sem komið er hefur þetta gengið mjög vel, segir útvarpsmaðurinn og líkamsræktarþjálfarinn Ívar Guðmundsson, en nýtt æði virðist vera í uppsiglingu hjá þeim Íslendingum sem vilja koma sér í form. Íslenski laxinn ætlar nefnilega að verða nýjasta megrunarlyfið á markaðinum. 23.9.2006 11:00 Baulað á Beyoncé Verðlaunahátíðin Mobo fór fram í London á miðvikudagskvöldið en það er uppskeruhátíð svartra tónlistarmanna hvaðanæva í heiminum. Sigurvegarar kvöldsins voru þær Corinne Bailey Rae og Beyoncé Knowles en þær deildu fimm helstu verðlaununum með sér. Knowles var útnefnd besta alþjóðlega söngkonan og þá var Deja Vu valið besta lagið og besta myndbandið en Knwoles flytur það ásamt unnusta sínum, Jay-Z. 23.9.2006 10:00 15 þúsund á IIFF Alls sóttu fimmtán þúsund manns kvikmyndahátíðina IIFF sem er nýlokið. Stóð hátíðin yfir í þrjár vikur í Regnboganum og Háskólabíói. Kvikmyndin Volver, í leikstjórn Spánverjans Pedro Almodovar, var vinsælasta mynd hátíðarinnar. Í öðru sæti var heimildarmyndin An Inconvenient Truth með fyrrum forsetaframbjóðandann Al Gore fremstan í flokki og í því þriðja var Factotum, þar sem Matt Dillon fer með aðalhlutverkið. 23.9.2006 09:00 Hvít kanína Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands æfir nú sýninguna Hvít kanína sem samin er af leikhópnum og aðstandendum hans. Þetta er fyrsta verkefni vetrarins og er frumsýning í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. 22.9.2006 19:07 Þær bestu áfram Iceland Film Festival-kvikmyndahátíðinni lauk formlega í gær en nokkrar vinsælustu myndirnar á hátíðinni halda áfram á almennum sýningum. The Proposition, sem gerð er eftir handriti tónlistarmannsins Nick Cave, var lokamynd hátíðarinnar en þeir sem komust ekki á þær fjórar sýningar sem boðið var upp á á hátíðinni þurfa ekki að örvænta þar sem almennar sýningar á henni hefjast í dag. 22.9.2006 18:00 Þurfti nýtt blóð Bob Rock, fyrrverandi upptökustjóri Metallica, líður eins og hann sé tuttugu árum yngri eftir að hann sagði skilið við sveitina fyrr á þessu ári. Líf mitt snýst núna um eiginkonu mína og börnin og upptökur fyrir aðrar hljómsveitir, sagði Rock, sem fyrst vann fyrir Metallica á samnefndri plötu árið 1991. 22.9.2006 17:00 Tók upp millinafnið Náttmörður Ég þurfti að berjast við skrifræðið í heilt ár áður en ég fékk þetta samþykkt, segir hinn 21 árs gamli Benjamín Náttmörður Árnason, sem fékk hinu sérstaka millinafni bætt við nafn sitt í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í gær. 22.9.2006 16:30 Sykurmolar undrandi á erlendum áhuga Endurkoma Sykurmolanna hefur vakið mikla athygli en eins og Fréttablaði greindi frá í gær hefur fjöldi erlendra fjölmiðla verið með fréttir af tónleikunum á vefsíðum sínum. Einar Örn Benediktsson, söngvari sveitarinnar, var upp með sér yfir þessum mikla áhuga en viðurkenndi að þetta kæmi sér spánskt fyrir sjónir. 22.9.2006 16:00 Stýrir samkomum um hlutverk trúar Samkomur undir yfirskriftinni Ein trú, tveir heimar hófust í Dómkirkjunni í gær og halda áfram í dag. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur leiðir samkomurnar, en markmið þeirra er að hvetja kristið fólk til að virkja og þroska trú sína. Jakob segir samkomurnar höfða til þeirra sem eigi trú. Þær eiga að vekja fólk til umhugsunar um hvaða gagn það gerir sér af trú sinni og hvort það geti ekki virkjað hana betur í lífinu, segir hann. 22.9.2006 15:30 Meira geggjað gleðipopp Ein af þeim plötum sem beðið hefur verið eftir með hvað mestri eftirvæntingu á árinu 2006 er önnur plata New York-sveitarinnar Scissor Sisters, Ta-Dah, sem kom út í byrjun vikunnar. Trausti Júlíusson athugaði hvernig sveitinni hefði tekist að fylgja eftir fyrri plötunni, sem kom út fyrir tveimur árum. 22.9.2006 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Latibær á hvíta tjaldið Tveir þættir úr nýrri þáttaröð um Latabæ verða sýndir í Sambíóunum Kringlunni sem hluti af Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem fram fer dagana 28. september til 8. október. 30.9.2006 12:15
Óútgefin bók verður aðgengileg 2,5 milljörðum manna Ný glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur verður á næstu misserum aðgengileg tveimur og hálfum milljarði manna því bókaforlagið Veröld hefur gengið frá samningum um útgáfu á sögunni í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi, Spáni, Ítalíu, Grikklandi og Póllandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forlaginu. 30.9.2006 11:11
Íslensku safnaverðlaunin Minjasafn Reykjavíkur hlaut í gærkvöldi Íslensku safnaverðlaunin 2006, en verðlaunin eru veitt af Félagi íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) og Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráði safna). Það var einróma niðurstaða dómnefndar að veita Minjasafni Reykjavíkur, Árbæjarsafni, Íslensku safnaverðlaunin, enda hefur safnið með fjölbreyttum sýningum lagt fram mikilvægan skerf til eflingar faglegs starfs í sýningargerð, að mati dómnefndar. 29.9.2006 18:00
Glæsilegasti menntamálaráðherra í heiminum? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra verður næsti gestur Jón Ársæls í Sjálfstæðu fólki sem nú hefur hafið göngu sína sjötta árið í röð. Þátturinn hefur eins og kunnugt er hlotið Edduverðlaunin þrjú síðastliðin ár sem besti sjónvarpsþátturinn í íslensku sjónvarpi auk þess að hafa verið tilnefndur til verðlaunanna í alls fimm skipti. 29.9.2006 15:15
VICE KVÖLD Á AIRWAVES 2006 Tímaritið Vice verður með sérstakt kvöld á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves 2006. Kvöldið fer fram á Gauknum, föstudagskvöldið 20. október og þar munu koma fram hljómsveitirnar Wolf Parade (CAN), Jeff Who?, Mammút, Jan Mayen, Hölt hóra, Vax, Lisa Lindley-Jones (UK) og 120 Days. 29.9.2006 11:00
Gvantanamó fangabúðirnar Íslandsdeild Amnesty International og Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík efna til málþings um Gvantanamó fangabúðirnar og kvikmynd Michael Winterbottoms Leiðin til Gvantanamó (The Road to Guantánamo). Myndin lýsir atburðum í lífi þremenninganna Shafiq Rasul, Asif Iqbal og Rhuhel Ahmed, sem leiddu til þess að þeir voru handteknir og sendir til Gvantanamó. 28.9.2006 19:00
Eiríkur Hauksson gestasöngvari Hljómsveitin Miracle, frá Hollandi, verður með 2 dansleiki á Players um helgina. Miracle er eina samþykkta Queen cover bandið af eftirlifandi meðlimum Queen og þykja mjög vinsælir. Ferðast um heiminn og spila eingöngu Queen lög. 28.9.2006 18:00
Fræðsluganga um Einar Ben Skógræktarfélag Reykjavíkur býður upp á fræðslugöngu um Einar Ben laugardaginn 30. september kl 11:00. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur leiðir gönguna en hann skrifaði á sínum tíma þriggja binda ritverk um þjóskáldið Einar Benediktsson. 28.9.2006 15:15
Evanescence - The Open Door Næstkomandi mánudag, 3. október kemur út platan "The Open Door" með bandarísku rokksveitinni Evanescence. Síðasta stúdioplata sveitarinnar "Fallen" kom út árið 2003 og sló í gegn og hefur nú selst í yfir 14 milljónum eintaka, en sú plata inniheldur meðal annars lögin "My Immortal" og "Bring Me To Life". 28.9.2006 14:15
POLSKA 1969-1989 Laugardaginn 30. september kl. 15.00 opnar ljósmyndasýning hins þekkta ljósmyndara Chris Niedenthal í Ljósmyndasafni Reykjavíkur aðTryggagötu 15. Chris Niedenthal hefur unnið sem fréttaljósmyndari fyrir Newsweek, TIME og Der Spiegel og var m.a. svæðisljósmyndari fyrir alla Austur-Evrópu og Sovétríkin þegar hann vann fyrir tímaritið TIME. 27.9.2006 18:00
Fabúla með Dusk Tónlistarkonan Margrét Kristín Sigurðardóttir, sem ber listamannsnafnið Fabúla, sendir frá sér geislaplötuna Dusk sem kemur í verslanir þann 29. september næstkomandi. Dusk er þriðja plata Fabúlu en hún er þekkt fyrir einstaklega ljúfar og fallegar lagasmíðar sem færa áheyrandann inn í heillandi tónaveröld. 27.9.2006 16:45
Andlega sinnuð þjóð Íslendingar hafa löngum verið andlega sinnaðir, segja má að flestir hafi áhuga á þýðingu drauma, við þekkjum öll einhverja sem séð hafa svipi, flestir þurfa sálarró, slökun og frið og nánast allir eru forvitnir um þessi málefni. 27.9.2006 16:30
Strákabandið Five saman á ný Eftir klukkustund hefur strákabandið FIVE boðið til blaðamannafundar í London þar sem sem þeir munu tilkynna blaðamönnum og aðdáendum sínum að þeir hyggjist byrja að spila saman aftur. Í dag erum nákvæmlega fimm ár síðan bandið hætti en nú snúa þeir saman aftur, reyndar bara fjórir þar sem einn þeirra hefur hafið sólóferil. 27.9.2006 09:47
Bjartur selur útgáfuréttinn á Krosstré til Frakklands Bókaútgáfan Bjartur hefur selt útgáfurétturinn á bókinni Krosstré eftir Jón Hall Stefánsson til Frakklands, eftir æsispennandi kapphlaup þarlendra útgefenda eins og segir í tilkynningu. 26.9.2006 10:23
Hjólið góð tilbreyting Þórólfur Árnason, forstjóri Skýrr og fyrrverandi borgarstjóri, sást á dögunum geysast um götur Reykjavíkur á reiðhjóli á leið til vinnu. Þórólfur segir það þó ekki vera regluna. Það kemur fyrir að ég hjóli til vinnu en veðráttan ræður oft úrslitum, segir hann. Það getur verið erfitt að búa sig að heiman þannig að maður sé rétt klæddur fyrir bæði veðrið og þær hefðir sem gilda um klæðnað á fundarsetum, bætir Þórólfur við og segist hafa vanmetið veðrið síðastliðinn miðvikudag. 24.9.2006 13:00
Sjaldséð samtímalist til sýnis Sýning á safneign Nýlistasafns Íslands verður opnuð í húsakynnum safnisins á Laugavegi 26 kl. 14 í dag en á þessari óvenjulegu sýningu gefst einstakt tækifæri til að sjá dýrgripi úr listasögu landsins. "Við erum að sýna öll verk í eigu safnsins," útskýrir Lárus Vilhjálmsson framkvæmdastjóri Nýlistasafnsins. 24.9.2006 12:15
Nýr klúbbur Kvikmyndaklúbburinn Lax hefur verið stofnaður af útvarpsstöðinni X-ið 977 og Laugarásbíói. Klúbburinn er ætlaður þeim hlustendum X-ins sem hafa mikinn áhuga á kvikmyndum. Leitast verður við að bjóða hlustendum upp á það allra besta sem völ er á í úrvalsafþreyingu. 24.9.2006 11:45
Hollywood ekki fyrir homma Leikarinn Rupert Everett er orðinn leiður á hræsninni í Hollywood og þeim fordómum sem eru í garð samkynhneigðra í kvikmyndaiðnaðinum. Þetta kemur fram í nýrri sjálfsævisögu hans, Red Carpets and Other Banana Skins, þar sem hann lætur allt flakka. 24.9.2006 11:00
Heita nú Rock Star: Supernova Nafni hljómsveitarinnar Supernova, sem Magni Ásgeirsson var nálægt því að komast í, hefur verið breytt í Rock Star: Supernova. Heitir hljómsveitin því eftir raunveruleikaþættinum sem kom henni á kortið. Pönksveitin Supernova frá Kaliforníu höfðaði mál gegn Tommy Lee og félögum fyrir að stela nafninu og á endanum þurfti raunveruleikasveitin að gefa eftir. 24.9.2006 10:30
Féll fyrir Íslandi og ætlar ekki aftur til Skotlands Skoski leikarinn Rory McCann kom til Íslands í byrjun september ásamt landa sínum, stallbróður og góðvini Gerard Butler til þess að vera viðstaddur frumsýninguna á Bjólfskviðu. Gerard leikur sjálfan Bjólf en Rory leikur Breka vopnabróður hans. Butler er löngu farinn af landi brott en Rory hefur ákveðið að setjast hér að. 24.9.2006 10:15
Herinn, beinin og skáldskapurinn Bókmenntafræðingurinn Jón Karl Helgason ræðir við gesti Gljúfrasteins um Atómstöðina í dag kl. 16. Atómstöðin er verk mánaðarins í húsi skáldsins og gefst lesendum þess nú kostur á að kíkja við í stofunnni og spjalla um verkið. Yfirskrift dagsins er "Atómstöðin: her og bein" en Jón Karl mun ræða um örlög beina Jónasar Hallgrímssonar í skáldskap og veruleika í tengslum við verkið. 24.9.2006 10:00
Íslenskir hápunktar KaSa hópurinn heldur tónleika í Norræna húsinu í dag undir yfirskriftinni "Íslensk kammertónlist á 20. öld". Efnisskráin samanstendur af nokkrum verkum sem teljast hápunktar íslensks tónlistarlífs á 20. öld, meðal þeirra eru sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal, smátríó fyrir flautu, selló og píanó eftir Leif Þórarinsson og strengjakvartett eftir Jón Leifs. 24.9.2006 09:30
Phillips ákærður Leikarinn Lou Diamond Phillips hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. Er hann sakaður um að hafa ráðist á kærustu sína í síðasta mánuði. Phillips er sagður hafa lent í rifrildi við kærustuna og endaði það með barsmíðum. Á hann yfir höfði sér allt að eins árs fangelsisvist og um 140 þúsund króna sekt verði hann fundinn sekur. 24.9.2006 09:00
Ummæli sem vekja hneykslun Söngkonan og dívan Beyonce er ekki í góðum málum þessa dagana eða síðan hún lét ummæli falla í viðtali við tímaritið Blender sem vakið hefur mikla hneykslun manna. Þar sagðist söngkonan fræga aðeins gera plötur og tónlist fyrir svertingja. Þetta hefur vakið mikil viðbrögð í Bandaríkjunum og hefur salan á nýjustu plötu hennar dregist saman um 70% síðan blaðið kom út. 24.9.2006 08:45
Ekki fyrir nútímapopp Tónlistarmaðurinn Sting segist ekki vera hrifinn af nútímapoppurum á borð við Justin Timberlake og Beyonce Knowles. „Tónlistin í dag er ekki sniðin að mínum þörfum. Ég skil hvorki Beyonce né Justin Timberlake. Fyrir mér er söngur andlegt ferðalag,“ segir Sting. Er honum illa við að tónlist sé sköpuð með tilliti til plötusölu og stöðu á vinsældarlistum. 24.9.2006 08:00
Ævintýri sem stenst tímans tönn Íslensk börn þekkja mæta vel örlög félaganna Karíusar og Baktusar en boðskapur ævintýris þeirra á samt alltaf við. Í dag frumsýnir Leikfélag Akureyrar nýja uppfærslu á barnaleikritinu kunna, sem er sérsniðið að allra yngstu leikhúsgestunum. Þó eru það ekki eingöngu börnin sem fagna sögunni sígildu, heldur hampar ein fagstétt henni hærra en aðrir og höfundinum ekki síður. 23.9.2006 17:00
Yngsta afgreiðsludama landsins „Hún er í strangri þjálfun hjá okkur,“ sagði Kristína Berman þegar Fréttablaðið grennslaðist fyrir um ungabarn á afgreiðsluborði Verksmiðjunnar sem vakti athygli vegfarenda á Skólavörðustíg í vikunni. Kristína er móðir stúlkunnar og einn af eigendum Verksmiðjunnar, sem rekin er af sjö hönnuðum. Þessi yngsta afgreiðsludama landsins ber nafnið Úlfrún Kristínudóttir og er sjö mánaða gömul, en Kristína segir hana þegar hafa vakið nokkra athygli fyrir störf sín. 23.9.2006 16:00
Trier hræddur, Friðrik sáttur Kvikmyndaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson var viðstaddur forsýningu kvikmyndarinnar Direktøren for det hele sem er nýjasta afurð furðufuglsins og sérvitringsins Lars Von Trier en Friðrik leikur stórt hlutverk í myndinni. Fullt var út úr húsi í einu stærsta kvikmyndahúsi heims sem tekur í kringum fjórtán hundruð gesti í sæti en þetta er í fyrsta skipti sem Trier frumsýnir mynd í Danmörku. 23.9.2006 15:00
Timberlake á toppinn Nýjasta plata popparans Justins Timberlake, Futuresex/Lovesounds, fór beint á topp bandaríska Billboard-listans í vikunni sem hún kom út. 23.9.2006 14:00
Jarren C til landsins Plötusnúðurinn Dj Jarren C, sem er einn vinsælasti plötusnúðurinn í London um þessar mundir, þeytir skífum á Vegamótum á laugardagskvöld. 23.9.2006 13:00
Hlátur læknar sársaukann Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir í kvöld meinfyndinn gamanleik eftir þýska leikskáldið George Tabori. Aðalpersóna verksins er víst óuppalin frekjudós að nafni Adolf en verkið heitir Mein Kampf. 23.9.2006 12:30
Glamúrinn víkur fyrir hverdagsleikanum Tíska og förðun haldast ávallt vel í hendur og þar sem glamúrinn tónast niður þetta árið og hversdagsleikinn verður allsráðandi í fatatískunni gildir það sama um förðunina. Glansandi húð og sólarpúður í miklum mæli víkur fyrir púðri og vínrauðum kinnum. 23.9.2006 12:00
Frægir borða lax í megrunarskyni Við erum þrír sem erum að prófa þetta en enn sem komið er hefur þetta gengið mjög vel, segir útvarpsmaðurinn og líkamsræktarþjálfarinn Ívar Guðmundsson, en nýtt æði virðist vera í uppsiglingu hjá þeim Íslendingum sem vilja koma sér í form. Íslenski laxinn ætlar nefnilega að verða nýjasta megrunarlyfið á markaðinum. 23.9.2006 11:00
Baulað á Beyoncé Verðlaunahátíðin Mobo fór fram í London á miðvikudagskvöldið en það er uppskeruhátíð svartra tónlistarmanna hvaðanæva í heiminum. Sigurvegarar kvöldsins voru þær Corinne Bailey Rae og Beyoncé Knowles en þær deildu fimm helstu verðlaununum með sér. Knowles var útnefnd besta alþjóðlega söngkonan og þá var Deja Vu valið besta lagið og besta myndbandið en Knwoles flytur það ásamt unnusta sínum, Jay-Z. 23.9.2006 10:00
15 þúsund á IIFF Alls sóttu fimmtán þúsund manns kvikmyndahátíðina IIFF sem er nýlokið. Stóð hátíðin yfir í þrjár vikur í Regnboganum og Háskólabíói. Kvikmyndin Volver, í leikstjórn Spánverjans Pedro Almodovar, var vinsælasta mynd hátíðarinnar. Í öðru sæti var heimildarmyndin An Inconvenient Truth með fyrrum forsetaframbjóðandann Al Gore fremstan í flokki og í því þriðja var Factotum, þar sem Matt Dillon fer með aðalhlutverkið. 23.9.2006 09:00
Hvít kanína Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands æfir nú sýninguna Hvít kanína sem samin er af leikhópnum og aðstandendum hans. Þetta er fyrsta verkefni vetrarins og er frumsýning í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. 22.9.2006 19:07
Þær bestu áfram Iceland Film Festival-kvikmyndahátíðinni lauk formlega í gær en nokkrar vinsælustu myndirnar á hátíðinni halda áfram á almennum sýningum. The Proposition, sem gerð er eftir handriti tónlistarmannsins Nick Cave, var lokamynd hátíðarinnar en þeir sem komust ekki á þær fjórar sýningar sem boðið var upp á á hátíðinni þurfa ekki að örvænta þar sem almennar sýningar á henni hefjast í dag. 22.9.2006 18:00
Þurfti nýtt blóð Bob Rock, fyrrverandi upptökustjóri Metallica, líður eins og hann sé tuttugu árum yngri eftir að hann sagði skilið við sveitina fyrr á þessu ári. Líf mitt snýst núna um eiginkonu mína og börnin og upptökur fyrir aðrar hljómsveitir, sagði Rock, sem fyrst vann fyrir Metallica á samnefndri plötu árið 1991. 22.9.2006 17:00
Tók upp millinafnið Náttmörður Ég þurfti að berjast við skrifræðið í heilt ár áður en ég fékk þetta samþykkt, segir hinn 21 árs gamli Benjamín Náttmörður Árnason, sem fékk hinu sérstaka millinafni bætt við nafn sitt í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í gær. 22.9.2006 16:30
Sykurmolar undrandi á erlendum áhuga Endurkoma Sykurmolanna hefur vakið mikla athygli en eins og Fréttablaði greindi frá í gær hefur fjöldi erlendra fjölmiðla verið með fréttir af tónleikunum á vefsíðum sínum. Einar Örn Benediktsson, söngvari sveitarinnar, var upp með sér yfir þessum mikla áhuga en viðurkenndi að þetta kæmi sér spánskt fyrir sjónir. 22.9.2006 16:00
Stýrir samkomum um hlutverk trúar Samkomur undir yfirskriftinni Ein trú, tveir heimar hófust í Dómkirkjunni í gær og halda áfram í dag. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur leiðir samkomurnar, en markmið þeirra er að hvetja kristið fólk til að virkja og þroska trú sína. Jakob segir samkomurnar höfða til þeirra sem eigi trú. Þær eiga að vekja fólk til umhugsunar um hvaða gagn það gerir sér af trú sinni og hvort það geti ekki virkjað hana betur í lífinu, segir hann. 22.9.2006 15:30
Meira geggjað gleðipopp Ein af þeim plötum sem beðið hefur verið eftir með hvað mestri eftirvæntingu á árinu 2006 er önnur plata New York-sveitarinnar Scissor Sisters, Ta-Dah, sem kom út í byrjun vikunnar. Trausti Júlíusson athugaði hvernig sveitinni hefði tekist að fylgja eftir fyrri plötunni, sem kom út fyrir tveimur árum. 22.9.2006 15:00