Hollywood ekki fyrir homma 24. september 2006 11:00 Með Madonnu. Rupert Everett leiðir góðvinkonu sína Madonnu. Everett hefur gefið út sjálfsævisögu þar sem hann lætur allt flakka. Leikarinn Rupert Everett er orðinn leiður á hræsninni í Hollywood og þeim fordómum sem eru í garð samkynhneigðra í kvikmyndaiðnaðinum. Þetta kemur fram í nýrri sjálfsævisögu hans, Red Carpets and Other Banana Skins, þar sem hann lætur allt flakka. Hollywood er tálsýn, segir Everett og bætir því við að kvikmyndastjörnur séu loftbólur sem vilji ekkert segja og megi heldur ekki segja neitt. Þeim sé borgað fyrir að halda kjafti. Svo virðist sem allt sé að verða hraðara, grimmarara og ógnvænlegra, sérstaklega í skemmtanabransanum. Það er verið að skemmta okkur svo mikið að það er eiginlega ómögulegt fyrir okkur að hugsa um nokkuð annað. Það eina sem heldur dampi í fréttunum dag frá degi er rassinn á Jennifer Lopez, segir hann. Everett, sem er 47 ára, segist jafnframt vera orðinn of gamall til að vera á markaðnum sem samkynhneigður maður. Enginn vill mig. Hommar og konur eiga eitt sameiginlegt, bæði verða ósýnileg við 42 ára aldurinn. Hver vill ástarsamband með fimmtugum homma? Enginn, það get ég sagt þér, segir hann. Ég gæti kveikt í mér á hommabar og fólk myndi bara kveikja í sígarettunum sínum á mér. Ritstjóri sjálfsævisögunnar, Antonia Hodgson, segir að bókin eigi eftir að koma fólki í opna skjöldu. Þetta er ekki bara enn ein bókin frá þekktri persónu, segir hún. Hann lætur ekki allt flakka um einhverja eina manneskju heldur vill hann frekar sýna hvernig frægðin getur farið með fólk. Í bókinni segir Everett meðal annars frá gagnkynhneigðum ástarsamböndum sínum með Paula Yates, eiginkonu Bob Geldof, frönsku leikkonunni Beatrice Dalle og leikkonunni Susan Sarandon. Skrifar hann líka m.a. um kynni sín af Andy Warhol, Orson Welles, Bob Dylan og Donatella Versace. Everett er vafalítið þekktastur fyrir hlutverk sitt í My Best Friend"s Wedding. Einnig hefur hann m.a. leikið í Another Country og ljáð prinsinum fagra rödd sína í Shrek 2. Menning Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira
Leikarinn Rupert Everett er orðinn leiður á hræsninni í Hollywood og þeim fordómum sem eru í garð samkynhneigðra í kvikmyndaiðnaðinum. Þetta kemur fram í nýrri sjálfsævisögu hans, Red Carpets and Other Banana Skins, þar sem hann lætur allt flakka. Hollywood er tálsýn, segir Everett og bætir því við að kvikmyndastjörnur séu loftbólur sem vilji ekkert segja og megi heldur ekki segja neitt. Þeim sé borgað fyrir að halda kjafti. Svo virðist sem allt sé að verða hraðara, grimmarara og ógnvænlegra, sérstaklega í skemmtanabransanum. Það er verið að skemmta okkur svo mikið að það er eiginlega ómögulegt fyrir okkur að hugsa um nokkuð annað. Það eina sem heldur dampi í fréttunum dag frá degi er rassinn á Jennifer Lopez, segir hann. Everett, sem er 47 ára, segist jafnframt vera orðinn of gamall til að vera á markaðnum sem samkynhneigður maður. Enginn vill mig. Hommar og konur eiga eitt sameiginlegt, bæði verða ósýnileg við 42 ára aldurinn. Hver vill ástarsamband með fimmtugum homma? Enginn, það get ég sagt þér, segir hann. Ég gæti kveikt í mér á hommabar og fólk myndi bara kveikja í sígarettunum sínum á mér. Ritstjóri sjálfsævisögunnar, Antonia Hodgson, segir að bókin eigi eftir að koma fólki í opna skjöldu. Þetta er ekki bara enn ein bókin frá þekktri persónu, segir hún. Hann lætur ekki allt flakka um einhverja eina manneskju heldur vill hann frekar sýna hvernig frægðin getur farið með fólk. Í bókinni segir Everett meðal annars frá gagnkynhneigðum ástarsamböndum sínum með Paula Yates, eiginkonu Bob Geldof, frönsku leikkonunni Beatrice Dalle og leikkonunni Susan Sarandon. Skrifar hann líka m.a. um kynni sín af Andy Warhol, Orson Welles, Bob Dylan og Donatella Versace. Everett er vafalítið þekktastur fyrir hlutverk sitt í My Best Friend"s Wedding. Einnig hefur hann m.a. leikið í Another Country og ljáð prinsinum fagra rödd sína í Shrek 2.
Menning Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira