Fleiri fréttir

„Fylgdarþjónusta er meira en bara vændi“

Stefán Octavian George er ungur maður að vestan sem stundum er sagður vera fyrsta íslenska klámstjarnan. Hann hefur leikið í fjölmörgum hommaklámmyndum, er orðin nokkuð þekktur í þeirri senu og er stoltur af þeim árangri sem hann hefur náð.

Viltu gifast Eva Ruza?

Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki.

Græn­kerakrásir Guð­rúnar til­nefnd til Gourmand-verð­launanna

Matreiðslubók fjölmiðlakonunnar Guðrúnar Sóleyjar Gestsdóttur, Grænkerakrásir, var á dögunum tilnefnd í tveimur flokkum til alþjóðlegu Gourmand-matreiðslubókaverðlaunanna, annars vegar í flokki bóka um grænkerafæði og hins vegar í flokki skandínavískra bóka.

Pétur Örn horfði á ömmu sína horfa á Ísland vinna Dani

Pétur Örn Guðmundsson passar upp á að amma hans missi ekki af neinum stórum íþróttaviðburðum enda er hún mjög spennt þegar Ísland keppir á stóra sviðinu. Engin undantekning var þegar Ísland mætti Dönum á EM í handbolta.

Trommari Rush látinn

Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri.

Starfar á landa­mærum lífs og dauða

Vigfús Bjarni Albertsson hefur starfað sem sjúkrahússprestur í fimmtán ár og má því segja að hann starfi með sorginni á hverjum degi. Sjálfur segist hann vinna á landamærum lífs og dauða og hefur því meiri innsýn en margur inn í þessi óhjákvæmilegu tímamót sem verða í lífi hvers einstaklings.

Starfsmenn Advania lokuðust inni í brugghúsi

"Við vorum nokkrir að brugga þennan dag inni í brugghúsi og það skall á brjálað veður. Sumir voru í vandræðum að komast heim og einfaldlega festust inni. En allt saman reddaðist þetta að lokum og það þurfti enginn að gista þarna yfir nótt, en sumir voru fastir þarna í nokkrar klukkustundir.“

Sjá næstu 50 fréttir