Lífið

Ólafur Ragnar klikkaði ekki á afmælisdegi Dorritar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Dorrit varð sjötug í gær.
Dorrit varð sjötug í gær.

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, kom eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff á óvart í gær á afmælisdegi hennar.Hann birtir mynd af kræsingum sem eiginkonan fékk daginn sem hún varð sjötug.Um var að ræða girnilega súkkulaðiköku, fallegan blómvönd og rauðvínsflösku með sérstökum miða á þar sem sjá mátti falleg skilaboð til Dorrit og mynd af henni.Dorrit og Ólafur gengu í hjónaband 14. maí 2003. Þau höfðu verið trúlofuð frá árinu 2000. Forsetahjónin voru gefin saman á afmælisdegi Ólafs Ragnars.

 

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.