Fleiri fréttir

Kenna Íslendingum að vera drepfyndnir

York Underwood er sýningarstjóri í uppistandsklúbbnum The Secret Cellar. Nýverið byrjaði klúbburinn að bjóða upp á námskeið í uppistandi og framkomu. Meirihluti þátttakenda er kvenkyns.

Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum

Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína.

Lífið eftir kyn­leið­réttingu: Sárt að vera leyndarmál

"Ég byrjaði í ferlinu fyrir svona fjórum árum síðan og ég er nú kannski smá heppin með gen og þess vegna er ég svona kvenleg í dag,“ segir Snædís Yrja Kristjánsdóttir sem fór í gegnum kynleiðréttingarferli. Snædís var gestur í þættinum Harmageddon á X-inu í dag.

Ásdís og John gengu í það heilaga

Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir of John Annerud, frjálsíþróttaþjálfari, gengu í það heilaga á laugardagskvöldið.

Langaði að sýna aðra týpu af kvenlíkama

Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir birtist í gærkvöldi í sjónvarpi allra landsmanna í hlutverki "hinnar konunnar“ í þáttunum Pabbahelgar sem vakið hafa verðskuldaða athygli. Hún segist hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann í raunsærri nektarsenu.

Wit­her­spoon og Ani­ston endur­leika senu úr Fri­ends

Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show.

Enginn beðið mig afsökunar

"Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“

Njóta hrekkjavökunnar saman

Guðmundur Thor Kárason og fjölskylda hans njóta þess að skera út grasker og klæða sig upp í búninga á hrekkjavöku. Í upphafi voru þau ekki spennt fyrir hátíðinni en með tímanum hafa þau séð skemmtilegar hliðar hennar og halda hana

Mamma veit þetta alla vega núna

Gríma Valsdóttir fer með annað aðalhlutverkanna í sýningunni Mamma klikk! en Gríma ljær verkinu þó ekki aðeins leikhæfileika sína heldur er sagan að hluta byggð á hennar eigin sögum af móður sinni.

Everest kom manni ekki við

Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf.

Engin töfralausn til

Stór hluti af lífi Donnu Cruz snerist um trúna, en hún var Vottur Jehóva til fimmtán ára aldurs. Donna flosnaði upp úr námi vegna þunglyndis en stundar nú nám í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík og leikur aðalhlutverk í nýrri íslenskri kvikmynd.

Jarðarfarir geta verið gott partí

Sex handritshöfundar með mismunandi bakgrunn og reynslu komu saman til að skrifa gamanþætti um dauðann. Öll eru þau sammála um að það sé gott að muna dauða sinn og að umræða um dauðann sé oft á of hátíðlegum og alvarlegum nótum.

Stjörnum prýtt massamyndband DJ MuscleBoy

Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy gaf í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club og má segja að myndbandið sé af dýrari gerðinni.

Grímuklæddar ofurhetjur gerðar útlægar

Watchmen nefnast magnþrungnir spennuþættir úr smiðju HBO sem byggðir eru á samnefndri myndasögubók. Sögusvið þáttanna er hliðstæður veruleiki þar sem grímuklæddar ofurhetjur hafa verið gerðar útlægar.

Sjá næstu 50 fréttir