Fleiri fréttir

Danskur tímaflakkari tékkar á Íslandi

Tímaflakkarinn Mortensen hefur borið hróður danska teiknimyndasöguhöfundarins Lars Jakobsen víða um lönd en þeir reyna nú fyrir sér á Íslandi í fyrsta sinn með fulltingi íslensks vinar, höfundarins Árna Beck Gunnarssonar, sem hefur þýtt bókina um Dularfulla handritið.

Netflix pantaði langþráða Kötlu Baltasars

Vísindaskáldsöguþáttaröð leikstjórans Baltasars Kormáks, sem framleidd verður af Netflix, mun bera heitið Katla. Framleiðsla seríunnar, sem verður átta þættir, hefst á næsta ári.

Litadýrð og femínísk gildi í Laugardalnum

Unnur Gísladóttir, framhaldsskólakennari og femínisti, býr ásamt manni og tveimur börnum í litríkri og hlýlegri íbúð í Goðheimum. Þegar þau hjónin ráku augun í fasteignaauglýsingu eina helgina þurftu þau ekki að hugsa sig um.

Hver saga býr yfir sínum eigin heimi

Ragna Sigurðardóttir sendir frá sér smásagnasafn. Fimm sögur sem gerast á ólíkum tíma og stöðum. Leggur áherslu á það sammannlega.

Harmrænt lífshlaup Joaquin Phoenix

Kvikmyndin um Jókerinn hefur slegið met síðustu daga og er um að ræða stærstu októberopnun kvikmyndar í sögunni á heimsvísu.

Stefnumót

Daði Guðbjörnsson og Lulu Yee sýna saman málverk og leirverk í Galleríi Fold.

Ertu í heilbrigðu sambandi?

Þótt ástin sé funheit í byrjun og tilveran virðist tindra í rósrauðum bjarma er gott að hafa í huga að ekkert samband er fullkomið. Í upphafi sambands er því mikilvægt að vera nákvæmur og skýr.

Barnaplata spratt úr viðbjóðnum

Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tón­listarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið.

Shakespeare endurmetinn

Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys­ Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins.

Móðurmál: Stofnaði fyrirtækið Maur.is ólétt og með ungbarn

"Það er eins og konur séu með blæti fyrir því að láta ófrískum konum líða pínku pons illa með sjálfa sig.“ Þetta segir Ilmur Eir stofnandi Maur.is en hún og kærasti hennar Haraldur Örn eignuðust sitt fyrsta barn, Valkyrju Maríu á síðasta ári.

Joker eins og hægelduð steik

Kvikmynd Todd Fields um Jókerinn er nú komin í kvikmyndahús og var tekin fyrir í nýjasta þætti Stjörnubíós.

Einkalífið snýr aftur á Vísi og Stöð 2 Maraþon

Spjallþátturinn Einkalífið snýr aftur á Vísi og Stöð 2 Maraþon í þessari viku. Fyrsti gestur verður Egill Ásbjarnarson, stofnandi SuitUp Reykjavík, og verður þátturinn frumsýndur á fimmtudaginn.

Setti sér markmið að fá tilnefningu en endaði með því að vinna

Þátturinn Framkoma var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar fylgdist Fannar Sveinsson með fréttakonunni Jóhönnu Vigdísi, söngkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, og leikaranum Aroni Má Ólafssyni áður en þau komu fram í sínu starfi.

Njóttu þess að vera kona með Florealis - Taktu þátt í skemmtilegum leik

LÍF styrktarfélag og Florealis hafa tekið höndum saman til að vekja athygli á heilsu og kynheilbrigði kvenna undir slagorðinu "Njóttu þess að vera kona!“. Florealis gefur 15% af andvirði seldra vara til 15. október til styrktarfélagsins LÍF sem mun nota upphæðina til uppbyggingar á kvennadeild LSH. Lesendur geta unnið gjafabréf í Sóley Natura Spa sem og gjafapoka frá Florealis.

Sjá næstu 50 fréttir