Björn Ingi og Kolfinna Von á meðal þúsunda á Jókernum Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2019 17:30 Fjölmargir sáu Joker um helgina Myndir/mummi lú Rúmlega fjórtán þúsund manns komu sáu Joker á Íslandi um helgina, með forsýningum á fimmtudagskvöld. Myndin halaði inn yfir 20 milljónir króna í miðasölu. Þetta er stærsta opnun á Warner Bros mynd á Íslandi, líkt og í 40 öðrum löndum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfilm. Myndin halaði inn 93,5 milljónum dollara í Bandaríkjunum og yfir 234 milljónir dollar á heimsvísu. Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið í Joker og Hildur Guðnadóttir hefur fengið mikið lof fyrir tónlistina sem hún samdi fyrir verkið. Á fimmtudaginn var sérstök hátíðarforsýning á Joker og mættu fjölmargir og voru augljóslega mjög spennt fyrir myndinni. Hjónin Björn Ingi Hrafnsson og Kolfinna Von mættu og voru greinilega spennt. Dansparið Manúela Ósk og Jón Eyþór Gottskálkson verða saman í Allir geta dansað í vetur. Útvarpsmennirnir Orri, Andri Freyr og Matti mættu með góða skapið. Binni Löve mætti ásamt félaga sínum. Ólafur Sigurgeirsson og Jóhanna Margrét Gísladóttir, dagskrástjóri Stöðvar 2, létu sig ekki vanta. Samfélagsmiðlastjörnurnar Jóhanna Helga og Sunneva Eir glæsilegar á forsýningu. Jón Gunnar Geirdal í fíling í Sambíóunum Egilshöll. Troðfullt á Joker. Yfir fjórtán þúsund manns hafa séð myndina. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Rúmlega fjórtán þúsund manns komu sáu Joker á Íslandi um helgina, með forsýningum á fimmtudagskvöld. Myndin halaði inn yfir 20 milljónir króna í miðasölu. Þetta er stærsta opnun á Warner Bros mynd á Íslandi, líkt og í 40 öðrum löndum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfilm. Myndin halaði inn 93,5 milljónum dollara í Bandaríkjunum og yfir 234 milljónir dollar á heimsvísu. Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið í Joker og Hildur Guðnadóttir hefur fengið mikið lof fyrir tónlistina sem hún samdi fyrir verkið. Á fimmtudaginn var sérstök hátíðarforsýning á Joker og mættu fjölmargir og voru augljóslega mjög spennt fyrir myndinni. Hjónin Björn Ingi Hrafnsson og Kolfinna Von mættu og voru greinilega spennt. Dansparið Manúela Ósk og Jón Eyþór Gottskálkson verða saman í Allir geta dansað í vetur. Útvarpsmennirnir Orri, Andri Freyr og Matti mættu með góða skapið. Binni Löve mætti ásamt félaga sínum. Ólafur Sigurgeirsson og Jóhanna Margrét Gísladóttir, dagskrástjóri Stöðvar 2, létu sig ekki vanta. Samfélagsmiðlastjörnurnar Jóhanna Helga og Sunneva Eir glæsilegar á forsýningu. Jón Gunnar Geirdal í fíling í Sambíóunum Egilshöll. Troðfullt á Joker. Yfir fjórtán þúsund manns hafa séð myndina.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira