Fleiri fréttir Stoppuð fyrir of hægan akstur Sara Djeddou Baldursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Sara er alin upp í Mosfellsbæ og Bandaríkjunum. Hún vinnur með einhverfum börnum og stefnir á nám í hagfræði. 21.8.2019 12:30 Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21.8.2019 11:48 Larry King sækir um skilnað Heimildir slúðurmiðilsins TMZ herma að ákvörðun Kings hefði komið henni í opna skjöldu en hjónin hafa þó glímt við erfiðleika í sambandinu um margra ára skeið og áður sótt um skilnað en hætt við á síðustu stundu. 21.8.2019 10:56 Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss staðfest í Matrix fjögur Leikstjóri The Matrix staðfesti í dag að Carrie-Anne Moss og Keanu Reeves munu leika Trinity og Neo og á ný. 21.8.2019 10:26 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21.8.2019 09:28 Pondus 21.08.19 Pondus dagsins. 21.8.2019 09:00 Málverk af Trump vekur kátínu netverja Íhaldssami listamaðurinn Jon McNaughton birti á þriðjudag nýjasta verk sitt í röð málverka sem öll tengjast slagorði forsetans MAGA (Gerum Bandaríkin frábær aftur) á einn eða annan hátt. 20.8.2019 23:53 Stórstjörnur gætu verið á leið til Íslands til að taka upp nýja mynd í haust Um er að ræða mynd þar sem mannfólkið á í blóðugu stríði við innrásarher utan úr geimnum. 20.8.2019 22:22 Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20.8.2019 21:39 Tökur á fjórðu Matrix-myndinni hefjast á næsta ári Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss snúa aftur sem Neo og Trinity. 20.8.2019 20:35 Emojional: Rikki G um lífið og rómantík Ríkharður Óskar Guðnason eða Rikki G eins og hann er oftast kallaður er dagskrárstjóri FM957 og þáttastjórnandi á Stöð 2. Makamál tóku létt spjall við Rikka á Facebook og spurðu hann um lífið og rómantíkina. Rikki mátti eingöngu svara spurningum með emojis (táknmyndum). Sjáum hversu emojional Rikki G er. 20.8.2019 20:15 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20.8.2019 20:00 Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. 20.8.2019 19:27 Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. 20.8.2019 18:13 Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“. 20.8.2019 16:52 Starfsfólk neyðarlínunnar hleypur fyrir Frú Ragnheiði: "Frú Ragnheiður oft búin að ná til þessa fólks þegar þau þurfa aðstoð“ Fjórir starfsmenn Neyðarlínunnar, sem saman mynda "Neyðarlega hlaupahópinn“, hlaupa til styrktar skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiði í Reykjavíkurmaraþoninu næstu helgi. 20.8.2019 15:45 Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. 20.8.2019 14:27 Einhleypan: Ása Bríet segir ástina púsluspil Ása Bríet er 23 ára klæðskeri og textílhönnuður. Síðasta árið hefur hún unnið sjálfstætt í ýmsum verkefnum og mikið með íslensku tónlistarfólki. Ása Bríet er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 20.8.2019 14:00 Skemmti sér svo vel að hún sá aldrei ástæðu til þess að byrja að drekka áfengi Færsla sem Eva Ruza birti í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en þar ræðir hún ákvörðun sína um að lifa lífi án áfengis. 20.8.2019 13:47 Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20.8.2019 11:07 The Rock genginn í það heilaga Leikarinn Dwayne Johnson kvæntist kærustu sinni og barnsmóður Lauren Hashian við látlausa athöfn á Hawaii á sunnudag. 20.8.2019 10:39 Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20.8.2019 10:07 Katie Holmes og Jamie Foxx hætt saman Sex ára sambandi leikkonunnar Katie Holmes og fjöllistamannsins Jamie Foxx er nú lokið. 20.8.2019 09:42 Pondus 20.08.19 Pondus dagsins. 20.8.2019 09:00 Móðurmál: Margrét Erla Maack og meðgangan Fjöllistakonan Margrét Erla Maack svarar spurningum Makamála um meðgönguna. Í lok september á hún von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Tómasi Steindórssyni. Móðurmál er nýr vikulegur liður á Makamálum þar sem viðtal er tekið bæði viði verðandi og nýbakaðar mæður. Allar fá þær sömu stöðluðu spurningarnar og er markmiðið að sýna hversu ólíkar upplifanir konur hafa af meðgöngu. 19.8.2019 22:00 Viltu gifast, Gógó Starr? Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 19.8.2019 20:30 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19.8.2019 20:00 Angela Merkel vakti mikla athygli á rölti sínu um borgina Merkel kom hingað til lands í dag vegna sumarfunds leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun 19.8.2019 19:33 Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2. 19.8.2019 15:41 Mágkona Sólrúnar stal senunni í brúðkaupinu Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gekk á laugardaginn að eiga sinn heittelskaða Frans Veigar Garðarsson. 19.8.2019 14:23 Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. 19.8.2019 13:36 Uppselt á fyrstu tvær sýningar Héraðsins á Sauðárkróki Mér finnst þessi mynd alls ekki leggjast illa í fólk, segir rekstrarstjóri Króksbíós. 19.8.2019 12:56 Fyrir og eftir: Ódýr garðpallur orðinn að paradís Hjónin Ingunn Björg Sigurjónsdóttir og Sigurjón Hjaltason gert upp bakgarðinn sinn og pallinn með ótrúlega ódýrum og sniðugum lausnum. 19.8.2019 12:30 Sumarpartý ársins við Ingólfstorg Á fimmtudaginn héldu veitingastaðirnir Fjallkonan krá & kræsingar og Sæta Svínið gastropub við Ingólfstorg sameiginlegt sumarfestival til að fagna frábæru sumri. 19.8.2019 12:15 Stoltust af mömmu Alexandra Mujitain Fikradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Sandra er förðunarfræðingur. Hún býr á Stöðvarfirði og vinnur með börnum á frístundaheimili. 19.8.2019 12:00 Of ungir til að horfa á myndina sína sem er í efsta sæti í Bandaríkjunum Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn. 19.8.2019 11:28 Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. 19.8.2019 11:28 Antonio Banderas hélt að dagar sínir væru taldir Spænski stórleikarinn Antonio Banderas lítur öðrum augum á lífið eftir að hafa fengið hjartaáfall fyrir tveimur árum síðan. 19.8.2019 11:24 Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19.8.2019 10:24 Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“ Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. 19.8.2019 09:08 Pondus 19.08.19 Pondus dagsins. 19.8.2019 09:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18.8.2019 20:00 Samfélagsmiðlastjörnur reyna við hálft maraþon: „Ekki sjálfsagt að fæðast með tíu fingur og tíu tær“ Aron Már Ólafsson, Böðvar Tandri Reynisson og Tanja Davíðsdóttir ætla að hlaupa 21 kílómeter fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst. 18.8.2019 17:30 Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18.8.2019 12:00 Klígjugjarnir takast á við klígjuvalda Íslenska YouTube rásin Kósý. hefur undanfarna mánuði birt skemmtileg myndbönd á YouTube þar sem lagðar eru þrautir eða áskoranir fyrir þátttakendur. 18.8.2019 10:51 Sjá næstu 50 fréttir
Stoppuð fyrir of hægan akstur Sara Djeddou Baldursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Sara er alin upp í Mosfellsbæ og Bandaríkjunum. Hún vinnur með einhverfum börnum og stefnir á nám í hagfræði. 21.8.2019 12:30
Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21.8.2019 11:48
Larry King sækir um skilnað Heimildir slúðurmiðilsins TMZ herma að ákvörðun Kings hefði komið henni í opna skjöldu en hjónin hafa þó glímt við erfiðleika í sambandinu um margra ára skeið og áður sótt um skilnað en hætt við á síðustu stundu. 21.8.2019 10:56
Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss staðfest í Matrix fjögur Leikstjóri The Matrix staðfesti í dag að Carrie-Anne Moss og Keanu Reeves munu leika Trinity og Neo og á ný. 21.8.2019 10:26
Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21.8.2019 09:28
Málverk af Trump vekur kátínu netverja Íhaldssami listamaðurinn Jon McNaughton birti á þriðjudag nýjasta verk sitt í röð málverka sem öll tengjast slagorði forsetans MAGA (Gerum Bandaríkin frábær aftur) á einn eða annan hátt. 20.8.2019 23:53
Stórstjörnur gætu verið á leið til Íslands til að taka upp nýja mynd í haust Um er að ræða mynd þar sem mannfólkið á í blóðugu stríði við innrásarher utan úr geimnum. 20.8.2019 22:22
Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20.8.2019 21:39
Tökur á fjórðu Matrix-myndinni hefjast á næsta ári Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss snúa aftur sem Neo og Trinity. 20.8.2019 20:35
Emojional: Rikki G um lífið og rómantík Ríkharður Óskar Guðnason eða Rikki G eins og hann er oftast kallaður er dagskrárstjóri FM957 og þáttastjórnandi á Stöð 2. Makamál tóku létt spjall við Rikka á Facebook og spurðu hann um lífið og rómantíkina. Rikki mátti eingöngu svara spurningum með emojis (táknmyndum). Sjáum hversu emojional Rikki G er. 20.8.2019 20:15
Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20.8.2019 20:00
Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. 20.8.2019 19:27
Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. 20.8.2019 18:13
Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“. 20.8.2019 16:52
Starfsfólk neyðarlínunnar hleypur fyrir Frú Ragnheiði: "Frú Ragnheiður oft búin að ná til þessa fólks þegar þau þurfa aðstoð“ Fjórir starfsmenn Neyðarlínunnar, sem saman mynda "Neyðarlega hlaupahópinn“, hlaupa til styrktar skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiði í Reykjavíkurmaraþoninu næstu helgi. 20.8.2019 15:45
Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. 20.8.2019 14:27
Einhleypan: Ása Bríet segir ástina púsluspil Ása Bríet er 23 ára klæðskeri og textílhönnuður. Síðasta árið hefur hún unnið sjálfstætt í ýmsum verkefnum og mikið með íslensku tónlistarfólki. Ása Bríet er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 20.8.2019 14:00
Skemmti sér svo vel að hún sá aldrei ástæðu til þess að byrja að drekka áfengi Færsla sem Eva Ruza birti í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en þar ræðir hún ákvörðun sína um að lifa lífi án áfengis. 20.8.2019 13:47
Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20.8.2019 11:07
The Rock genginn í það heilaga Leikarinn Dwayne Johnson kvæntist kærustu sinni og barnsmóður Lauren Hashian við látlausa athöfn á Hawaii á sunnudag. 20.8.2019 10:39
Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20.8.2019 10:07
Katie Holmes og Jamie Foxx hætt saman Sex ára sambandi leikkonunnar Katie Holmes og fjöllistamannsins Jamie Foxx er nú lokið. 20.8.2019 09:42
Móðurmál: Margrét Erla Maack og meðgangan Fjöllistakonan Margrét Erla Maack svarar spurningum Makamála um meðgönguna. Í lok september á hún von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Tómasi Steindórssyni. Móðurmál er nýr vikulegur liður á Makamálum þar sem viðtal er tekið bæði viði verðandi og nýbakaðar mæður. Allar fá þær sömu stöðluðu spurningarnar og er markmiðið að sýna hversu ólíkar upplifanir konur hafa af meðgöngu. 19.8.2019 22:00
Viltu gifast, Gógó Starr? Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 19.8.2019 20:30
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19.8.2019 20:00
Angela Merkel vakti mikla athygli á rölti sínu um borgina Merkel kom hingað til lands í dag vegna sumarfunds leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun 19.8.2019 19:33
Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2. 19.8.2019 15:41
Mágkona Sólrúnar stal senunni í brúðkaupinu Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gekk á laugardaginn að eiga sinn heittelskaða Frans Veigar Garðarsson. 19.8.2019 14:23
Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. 19.8.2019 13:36
Uppselt á fyrstu tvær sýningar Héraðsins á Sauðárkróki Mér finnst þessi mynd alls ekki leggjast illa í fólk, segir rekstrarstjóri Króksbíós. 19.8.2019 12:56
Fyrir og eftir: Ódýr garðpallur orðinn að paradís Hjónin Ingunn Björg Sigurjónsdóttir og Sigurjón Hjaltason gert upp bakgarðinn sinn og pallinn með ótrúlega ódýrum og sniðugum lausnum. 19.8.2019 12:30
Sumarpartý ársins við Ingólfstorg Á fimmtudaginn héldu veitingastaðirnir Fjallkonan krá & kræsingar og Sæta Svínið gastropub við Ingólfstorg sameiginlegt sumarfestival til að fagna frábæru sumri. 19.8.2019 12:15
Stoltust af mömmu Alexandra Mujitain Fikradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Sandra er förðunarfræðingur. Hún býr á Stöðvarfirði og vinnur með börnum á frístundaheimili. 19.8.2019 12:00
Of ungir til að horfa á myndina sína sem er í efsta sæti í Bandaríkjunum Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn. 19.8.2019 11:28
Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. 19.8.2019 11:28
Antonio Banderas hélt að dagar sínir væru taldir Spænski stórleikarinn Antonio Banderas lítur öðrum augum á lífið eftir að hafa fengið hjartaáfall fyrir tveimur árum síðan. 19.8.2019 11:24
Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19.8.2019 10:24
Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“ Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. 19.8.2019 09:08
Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18.8.2019 20:00
Samfélagsmiðlastjörnur reyna við hálft maraþon: „Ekki sjálfsagt að fæðast með tíu fingur og tíu tær“ Aron Már Ólafsson, Böðvar Tandri Reynisson og Tanja Davíðsdóttir ætla að hlaupa 21 kílómeter fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst. 18.8.2019 17:30
Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18.8.2019 12:00
Klígjugjarnir takast á við klígjuvalda Íslenska YouTube rásin Kósý. hefur undanfarna mánuði birt skemmtileg myndbönd á YouTube þar sem lagðar eru þrautir eða áskoranir fyrir þátttakendur. 18.8.2019 10:51