Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2019 13:36 Kevin Smith hefur máttinn. Getty/Rich Polk Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Þáttaröðin verður unnin í samstarfi við kvikmyndagerðarmanninn og grínistann Kevin Smith. Þættirnir eru byggðir á He-Man sem framleitt var af leikfangaframleiðandanum Mattel. Nýja teiknimyndaþáttaröðin mun bera heitið Masters of the Universe: Revelation og mun gerast eftir endalok upprunalegu þáttanna sem runnu sitt skeið árið 1985. Kvikmynd um He-Man með Dolph Lundgren í hlutverki He-Man/Adams prins, var gerð árið 1987.Get ready for Masters of the Universe: Revelation, an animated @netflix show from @ThatKevinSmith that will pick up where the 80s show left off! #MOTUpic.twitter.com/enQyRjGDjs — Masters of the Universe (@MastersOfficial) August 18, 2019 „Ég verð ævinlega þakklátur Mattel TV og Netflix fyrir að treysta mér fyrir leyndarmálum Grayskull og öllum He-Man heiminum,“ sagði Smith. Hollywood Netflix Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Þáttaröðin verður unnin í samstarfi við kvikmyndagerðarmanninn og grínistann Kevin Smith. Þættirnir eru byggðir á He-Man sem framleitt var af leikfangaframleiðandanum Mattel. Nýja teiknimyndaþáttaröðin mun bera heitið Masters of the Universe: Revelation og mun gerast eftir endalok upprunalegu þáttanna sem runnu sitt skeið árið 1985. Kvikmynd um He-Man með Dolph Lundgren í hlutverki He-Man/Adams prins, var gerð árið 1987.Get ready for Masters of the Universe: Revelation, an animated @netflix show from @ThatKevinSmith that will pick up where the 80s show left off! #MOTUpic.twitter.com/enQyRjGDjs — Masters of the Universe (@MastersOfficial) August 18, 2019 „Ég verð ævinlega þakklátur Mattel TV og Netflix fyrir að treysta mér fyrir leyndarmálum Grayskull og öllum He-Man heiminum,“ sagði Smith.
Hollywood Netflix Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira