Fleiri fréttir

Emojional: Sverrir Bergmann

Sverrir Bergmann er einn af okkar ástsælustu söngvurum og er nóg að gera hjá honum þessa dagana að syngja í viðburðum út um land allt. Von er á nýjum sumarsmelli á næstunni svo að aðdáendur Sverris geta byrjað að hlakka til.

Nökkvi stofnar Swipe

Nökkvi Fjalar Orrason steig nýlega til hliðar frá daglegum rekstri Áttunnar en hann var einn af stofnendum hennar.

Innipúkinn haldinn úti á Granda í ár

Breytingar á rekstri Húrra gerðu það að verkum að Innipúkinn varð að færa sig um set. Hann verður í ár haldinn á Bryggjunni Brugghúsi og Messanum úti á Granda.

Prestur skrifar bók um líkfund

Bókin ber titilinn Líkið í kirkjugarðinum og fjallar um konu sem áreitt er af eltihrelli og um líkfund í Hólavallakirkjugarði.

Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu

Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni.

Frá Como í fossana á Suðurlandi

Lúsmý sem hrellt hefur landsmenn á suðvesturhorninu undanfarna daga virðist ekki hafa ná til ofurparsins Rúriks Gíslasonar og Nathaliu Soliani.

Gerðu myndband við lag Joy Division

Hörður Sveinsson og Helgi Jóhannsson voru fengnir til að gera myndband við lag sveitarinnar Joy Division. Tíu leikstjórar voru fengnir í verkefnið, sem snérist um að gera myndbönd við lög af plötunni U

Sönn íslensk makamál: Nýskilin, torskilin og misskilin

Ég skildi þegar ég var 36 ára ára. Tvö börn og rúmlega 13 ára samband að baki. Í mínu tilviki var mikill vinskapur þegar ákvörðunin var tekin svo að það auðveldaði þetta flókna ferli sem skilnaður er til muna. Þessi pistill er samt ekki um skilnað heldur hvernig upplifun það var að stíga aftur inn á markaðinn.

Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi

Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið.

Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold

Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega.

Iðin við að skapa verkefni

Ingibjörg Elsa Turchi hlaut viðurkenningu úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Segir eigin tónlist og tónlistarflutning eiga hug sinn allan.

Sjá næstu 50 fréttir