Fleiri fréttir

Hugleiðingar um sumarið sem aldrei kom

Fimmtíu gráir skuggar er önnur tveggja nýrra rigningarhugleiðinga fyrir altflautur eftir Steingrím Þórhallsson organista sem hann og Pamela De Sensi flautuleikari spila á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag.

Blanda ýmsu saman eins og í bakstri

Fiðludúettinn Bachelsi sem nálgast tónverk Bachs á nýjan hátt verður með ókeypis tónleika í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 18 ásamt fleira tónlistarfólki.

Aðdáendur ánægðir með Íslandsmyndband

Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi.

Kramdi ljósmyndarinn fangaði króatísku klessuna

Þegar framherji Króatíu, Mario Mandžukić, skoraði í framlengingu gegn Englendingum í undanúrslitum HM í gærkvöldi ætlaði skiljanlega allt um koll að keyra í herbúðum þeirra köflóttu.

Ópin reyndust vera frygðarstunur

Íþróttamaður hér á landi var tekinn á fund innan félagsins til að ræða við hann um óvenjuleg hljóð sem bárust frá íbúð hans. Á fundinum kom hið sanna í ljós og voru það frygðarstunur konu sem ómuðu svo hátt.

Vildi vera betri fyrirmynd

Margrét Ýr Ingimarsdóttir grunnskólakennari var að senda frá sér sína fyrstu bók og myndskreytir hana sjálf. Það er barnabókin Veröld Míu og hún hefur boðskap að bera.

Stórblöð mæla með Ragnari

Á dögunum mælti stórblaðið New York Times með nokkrum bókum við lesendur sína sem gætu kælt þá niður, en nokkuð heitt er í Bandaríkjunum um þessar mundir.

Gefa út plötu, gera myndbönd og njóta

Huginn gaf út plötuna Eini strákur fyrir helgi og segir móttökurnar hafa komið sér á óvart. Hann hefur gefið út fyrsta myndbandið við smellinn Hætti ekki, þar sem KBE-strákarnir bregða sér í rokkgírinn.

Fótboltinn kominn heim og á toppinn í Bretlandi

Eitt helsta stuðningslag breska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Three Lions, hefur náð fyrsta sæti á spilunarlistum í Bretlandi eftir sigur enska landsliðsins á Svíum síðastliðinn laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir