Birtu svakalegt myndband af árekstri Clooney Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 14:34 George Clooney var fluttur á sjúkrahús eftir áreksturinn en útskrifaður þaðan samdægurs. Vísir/Getty Ítalski fjölmiðillinn Corriere Della Sera birti í gær myndband úr öryggismyndavél sem sýnir áreksturinn sem bandaríski leikarinn George Clooney lenti í á þriðjudag. Slysið virðist nokkuð harkalegt en í myndbandinu sést hvernig fólksbíl er ekið inn á öfugan vegarhelming. Bíllinn stöðvast skyndilega, að öllum líkindum þegar bílstjórinn tekur eftir mótórhjólunum sem koma í áttina að honum á fullri ferð. Fyrra mótorhjólið sveigir fram hjá en hið síðara, sem Clooney ekur, lendir framan á bílnum. Ljóst er að áreksturinn er harkalegur þar sem leikarinn virðist kastast af baki hjólsins. Clooney var fluttur á sjúkrahús í kjölfar slyssins en var útskrifaður þaðan samdægurs. Áreksturinn varð á ítölsku eyjunni Sardiníu þar sem Clooney hefur dvalið síðan í maí við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Catch-22.Myndband af árekstrinum má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Clooney frétti af skilnaði Pitt og Jolie í miðju sjónvarpsviðtali við CNN Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 10:30 George Clooney slasaður eftir mótorhjólaslys Haft er eftir ítölskum miðlum að Clooney, sem er 57 ára gamall, hafi verið á leið á tökustað í dag, þriðjudag, á mótorhjóli sínu og lent í árekstri við bíl. 10. júlí 2018 10:02 George Clooney lýsir því hvernig bónorðið misheppnaðist George og Amal Clooney eru hjón og líklega eitt frægasta par heims. Clooney fór vel yfir nokkuð spaugilegt atvik, í þætti Ellen Degeneres, sem átti sér stað er hann bað Amal um að giftast sér. 8. september 2017 13:00 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Ítalski fjölmiðillinn Corriere Della Sera birti í gær myndband úr öryggismyndavél sem sýnir áreksturinn sem bandaríski leikarinn George Clooney lenti í á þriðjudag. Slysið virðist nokkuð harkalegt en í myndbandinu sést hvernig fólksbíl er ekið inn á öfugan vegarhelming. Bíllinn stöðvast skyndilega, að öllum líkindum þegar bílstjórinn tekur eftir mótórhjólunum sem koma í áttina að honum á fullri ferð. Fyrra mótorhjólið sveigir fram hjá en hið síðara, sem Clooney ekur, lendir framan á bílnum. Ljóst er að áreksturinn er harkalegur þar sem leikarinn virðist kastast af baki hjólsins. Clooney var fluttur á sjúkrahús í kjölfar slyssins en var útskrifaður þaðan samdægurs. Áreksturinn varð á ítölsku eyjunni Sardiníu þar sem Clooney hefur dvalið síðan í maí við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Catch-22.Myndband af árekstrinum má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Clooney frétti af skilnaði Pitt og Jolie í miðju sjónvarpsviðtali við CNN Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 10:30 George Clooney slasaður eftir mótorhjólaslys Haft er eftir ítölskum miðlum að Clooney, sem er 57 ára gamall, hafi verið á leið á tökustað í dag, þriðjudag, á mótorhjóli sínu og lent í árekstri við bíl. 10. júlí 2018 10:02 George Clooney lýsir því hvernig bónorðið misheppnaðist George og Amal Clooney eru hjón og líklega eitt frægasta par heims. Clooney fór vel yfir nokkuð spaugilegt atvik, í þætti Ellen Degeneres, sem átti sér stað er hann bað Amal um að giftast sér. 8. september 2017 13:00 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Clooney frétti af skilnaði Pitt og Jolie í miðju sjónvarpsviðtali við CNN Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 10:30
George Clooney slasaður eftir mótorhjólaslys Haft er eftir ítölskum miðlum að Clooney, sem er 57 ára gamall, hafi verið á leið á tökustað í dag, þriðjudag, á mótorhjóli sínu og lent í árekstri við bíl. 10. júlí 2018 10:02
George Clooney lýsir því hvernig bónorðið misheppnaðist George og Amal Clooney eru hjón og líklega eitt frægasta par heims. Clooney fór vel yfir nokkuð spaugilegt atvik, í þætti Ellen Degeneres, sem átti sér stað er hann bað Amal um að giftast sér. 8. september 2017 13:00