Aðdáendur ánægðir með Íslandsmyndband Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júlí 2018 07:53 Rauðhetta og söngvarinn. Skjáskot Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi. Í myndbandinu má sjá söngvara sveitarinnar, Tyler Joseph, hoppa í kringum varðeld og óhugnalega rauðhettu (jafnvel djáknann á Myrká?) ríða um á hvítum hesti. Þó svo að myndbandið hafi aðeins verið í birtingu í tæplega sólarhring hefur það nú þegar fengið næstum 5 milljón áhorf. Sveitin á fjölmennan aðdáendahóp sem hefur tekið myndbandinu fagnandi. Í umræðum um myndbandið á samfélagsmiðlinum Reddit eiga aðdáendurnir vart orð yfir fegurð Íslands. „Ég er svo kátur með að þeir hafi tekið upp myndbandið þarna. Ísland er eins og annar heimur. Ég mun fara þangað aftur eins fljótt og ég get,“ segir einn Íslandsvinurinn. Myndbandið er fullt af alls konar myndmáli sem aðeins hörðustu aðdáendur Twenty One Pilots þekkja, en vefmiðillinn PopBuzz hefur tekið saman öll „duldu skilaboðin“ sem finna má í myndbandinu - sem sjá má hér að neðan. Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi. Í myndbandinu má sjá söngvara sveitarinnar, Tyler Joseph, hoppa í kringum varðeld og óhugnalega rauðhettu (jafnvel djáknann á Myrká?) ríða um á hvítum hesti. Þó svo að myndbandið hafi aðeins verið í birtingu í tæplega sólarhring hefur það nú þegar fengið næstum 5 milljón áhorf. Sveitin á fjölmennan aðdáendahóp sem hefur tekið myndbandinu fagnandi. Í umræðum um myndbandið á samfélagsmiðlinum Reddit eiga aðdáendurnir vart orð yfir fegurð Íslands. „Ég er svo kátur með að þeir hafi tekið upp myndbandið þarna. Ísland er eins og annar heimur. Ég mun fara þangað aftur eins fljótt og ég get,“ segir einn Íslandsvinurinn. Myndbandið er fullt af alls konar myndmáli sem aðeins hörðustu aðdáendur Twenty One Pilots þekkja, en vefmiðillinn PopBuzz hefur tekið saman öll „duldu skilaboðin“ sem finna má í myndbandinu - sem sjá má hér að neðan.
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira