Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 16:48 Leikararnir Ryan Eggold and Samira Wiley lásu upp tilnefningar í dag. Vísir/Getty Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar. Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:Í flokki dramaþáttaraða:The AmericansThe CrownGame of ThronesThe Handmaid’s TaleStranger ThingsThis Is UsWestworldBesta leikkona í dramaþáttaröð: Claire Foy, The CrownTatiana Maslany, Orphan BlackElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleSandra Oh, Killing EveKeri Russell, The AmericansEvan Rachel Wood, WestworldBesti leikari í dramaþáttaröð: Jason Bateman, OzarkSterling K. Brown, This Is UsEd Harris, WestworldMatthew Rhys, The AmericansMilo Ventimiglia, This Is UsJeffrey Wright, WestworldÍ flokki grínþáttaráðar:AtlantaBarryBlack-ishCurb Your EnthusiasmGLOWThe Marvelous Mrs. MaiselSilicon ValleyUnbreakable Kimmy SchmidtBesta leikkona í grínþáttaröð: Pamela Adlon, Better ThingsRachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselAllison Janney, MomIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, Black-ishLily Tomlin, Grace and FrankieBesti leikari í grínþáttaröð: Anthony Anderson, Black-ishTed Danson, The Good PlaceLarry David, Curb Your EnthusiasmDonald Glover, AtlantaBill Hader, BarryWilliam H. Macy, ShamelessÍ flokki spjallþátta:The Daily Show with Trevor NoahFull Frontal With Samantha BeeJimmy Kimmel LiveLast Week Tonight With John OliverThe Late Late Show with James CordenThe Late Show with Stephen ColbertÍ flokki raunveruleikaþátta (keppni):The Amazing RaceAmerican Ninja WarriorProject RunwayRuPaul’s Drag RaceTop ChefThe Voice Bíó og sjónvarp Emmy Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar. Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:Í flokki dramaþáttaraða:The AmericansThe CrownGame of ThronesThe Handmaid’s TaleStranger ThingsThis Is UsWestworldBesta leikkona í dramaþáttaröð: Claire Foy, The CrownTatiana Maslany, Orphan BlackElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleSandra Oh, Killing EveKeri Russell, The AmericansEvan Rachel Wood, WestworldBesti leikari í dramaþáttaröð: Jason Bateman, OzarkSterling K. Brown, This Is UsEd Harris, WestworldMatthew Rhys, The AmericansMilo Ventimiglia, This Is UsJeffrey Wright, WestworldÍ flokki grínþáttaráðar:AtlantaBarryBlack-ishCurb Your EnthusiasmGLOWThe Marvelous Mrs. MaiselSilicon ValleyUnbreakable Kimmy SchmidtBesta leikkona í grínþáttaröð: Pamela Adlon, Better ThingsRachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselAllison Janney, MomIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, Black-ishLily Tomlin, Grace and FrankieBesti leikari í grínþáttaröð: Anthony Anderson, Black-ishTed Danson, The Good PlaceLarry David, Curb Your EnthusiasmDonald Glover, AtlantaBill Hader, BarryWilliam H. Macy, ShamelessÍ flokki spjallþátta:The Daily Show with Trevor NoahFull Frontal With Samantha BeeJimmy Kimmel LiveLast Week Tonight With John OliverThe Late Late Show with James CordenThe Late Show with Stephen ColbertÍ flokki raunveruleikaþátta (keppni):The Amazing RaceAmerican Ninja WarriorProject RunwayRuPaul’s Drag RaceTop ChefThe Voice
Bíó og sjónvarp Emmy Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30
Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00