Fleiri fréttir

Tvídtúr í Reykjavík

Tweed Ride Reykjavík fer fram á laugardag. Þá verður hjólað um höfuðstaðinn í spariklæðnaði bresks hefðarfólks.

Ný tegund af smokkum

Smokkurinn er í stöðugri vöruþróun, bæði hvað varðar útlit og efni.

Hvernig hljómar guðseindin?

Lokaverk Listahátíðar verður sýnt á morgun. Það nefnist Flugrákir og höfundurinn er Ragnheiður Harpa Leifsdóttir.

Á yfir 40 yfirhafnir

Tíska er ákveðið tjáningarform að mati Önnu Karenar, ritstjóra Tískudívunnar. Hún er jakkafrík og á erfitt með að standast flotta yfirhöfn.

Saga Sig myndaði fyrir Leica

Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir fékk boð um að taka þátt í samsýningu á vegum ljósmyndafyrirtækisins Leica en fyrirtækið er eitt það allra virtasta á sviði ljósmyndunar. Saga segir samstarfið koma til með að opna enn fleiri dyr.

Til heiðurs meistarapíanista

Guðmundur Ingólfsson hefði orðið 75 ára í dag og fara því fram tónleikar honum til heiðurs í kvöld á Café Rosenberg. Farið verður yfir glæstan feril Guðmundar.

Hafragrautur með Nutella í morgunmat

„Ég fæ mér oftast hafragraut með nutella en þegar ég er á hraðferð þá er það banani og Hleðsla. Gúlla líka alltaf í mig rauðrófusafa og tek Krillo omega töflur.“

Dakota Fanning reynir að missa meydóminn

Dakota Fanning og Elizabeth Olsen eru bestu vinkonur, nýlega útskrifaðar úr menntaskóla sem reyna að missa meydóminn sumarið áður en þær fara í háskóla.

Jonah Hill: ,,Ég vildi særa hann líka"

,,Ég er algjörlega miður mín. Mig langar að biðja alla þá afsökunar sem gætu hafa móðgast. Ég biðst innilegrar afsökunar og ég býst ekki við því að þið fyrirgefið mér. Ég á það ekki skilið."

Frank Ocean stelur af Eagles

Ungi tónlistarmaðurinn virðist bera litla virðingu fyrir einni vinsælustu hljómsveit sögunnar, Eagles.

Hlauptu til styrktar börnum með Downs-heilkenni

Laugardaginn 7. júní næstkomandi verður hið árlega víðavangshlaup Meðan fæturnir bera mig haldið og í þetta skiptið verður safnað fjármagni fyrir félag áhugafólks um Downs-heilkenni.

Rómans með Runólfi

Ævintýragjörnum gefst tækifæri til að ferðast í 37 ára gömlum húsbíl um sérvalda staði Íslands.

Hátískuheimurinn lofar fatnað úr laxaroði

Fatahönnuðurinn Bóas Kristjánsson hlaut 2,5 milljóna króna styrk úr hönnunarsjóði í gær. Styrkinn ætlar hann að nota til þess að þróa fatalínuna KARBON enn frekar en uppistaða línunnar eru vistvænir textílar.

Gleðja eldri borgara með hljómleikaröð

Ása Berglind Hjálmarsdóttir stendur, ásamt tveimur öðrum, fyrir tónleikaferð, þar sem þau leika á hjúkrunar- og dvalarheimilum landsins. 65 tónleikar á 30 dögum.

Jessie J flytur nýtt efni

Tónlistarkonan knáa flutti nýtt efni á tónleikum sýnum. Sjáðu myndbönd af nýju lögunum.

Sjá næstu 50 fréttir